Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 7

Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 7
79 Fljótum, Siglufirbi og HjebinsfirVii og suni þeirra í spón. þá var og sagt, ab fokib hefbu 40 hestar af töbu í Höfn í Siglu- flrbi, og á Hvanneyri tekib 1 cba jafnvel 2 hey ofan ab fyrir- hlöbuveggjum, og 1 á Myrká í Ilörgárdal. Vebrib hafbi og á nokkrum stöbum slengt kindum svo hart til jarbar, ab fund- ust daubar. þab er Ðg sagt, aí) heyskabar hafi orbib bæbi vestra og sybra, t. a. m. í Kjalarnesi, um Borgarfjörb og fyrir austan Hellisheibi. þá hafbi og flætt 60 fjár í Hvann-' eyrarsókn í Borgarflrbi, og er mælt ab Teitur nokkur bóndi á Hvanneyrarskála hafi átt af því fje helminginn. I tjebu landnorbanvebri var kaupskip eitt, er fara átti til Skaga- strandar- og Grafaróss verzlunarstaba, fermt korni og annari vöru, komií) inn á Húnaflóa þá vebrib brast á, jafnframt og þarvar komiuu ab skipinu verzlunarfulltrúi J. Ilolm, til þcss sjálfur ab geta náb til þess, og fylgt því inu á höfn ; en nú hlaut skipib ab láta berast undan vebrinu og stórsjónum, inn á Reykjafjörb eba Kúvíkur, hvar þab lagbist vib akkeri, en sleit upp, og bar þar ab laudi, og brotnabi nijug, samt varb mönnum og hinu mesta af farminum bjargab, er síban var selt vií) opinbert uppboí), og er sagt ab þar hafi, sem venja er til vib slík tækifæri, fengizt gúb kaup. Skipverjum er sagt ab hafl verib fylgt til Keykjavíknr. Hjá bónda einum nndir Eyjafjöllum hafbi brunnib allur heyafli hans, fyrir of djarfar hirbingar. Hefbi nú heyafli þessi verib á fleiri stöb- um, sem allstabar er venja á Norísurlandi, þá mundi varla, nema þab eina hey, hafa brunnií). Fiskiafli hefur enn verib hjer mikill, þá geiib hefur aí) róa, og beita verib gób. Heyrt höf- um vjer, ab 6 menn í Presthólahrenp í Norburþingeyjarsýslu, hefbu nú í sumar tekib sig saman um, og pantab í haust þiljuskip frá Danmörku, er ætlab væri til hákallaveiba, og sem ekyldi vera 8 — 12 lesta stórt, og koma hiugab ab vori. J>aí) er og vert ab geta um unglingsmanninn, Fribrik Jónsson, ættaban frá Siglunesi, en ab mestu uppalin hjá pró- fasti, herra B. Vigfússyni á Hólum. Haun lærbi fyrst húsa- eg trjesmíbi hjá timburmanni og snikkara, Signrbi Sigurbar- tyni á Akureyri, sem víst mun vera einhver mebal hinna hög- ustu og beztu trjesniiba á íslandi. Ab því búnu fór hann utan til Danmerkur, og nam stórskipasmíbi í Eönne á Borg- uudarhólmi. þai; dvaldi hann á annab ár, og kom svo út hingab næstlibib sumar, og er nú sagbur furbanlega vel ab sjer í hafskipasmíbi, eptir ekki lengri tíma; enda rjebist hann þeg- aríab kaHpa, ab kaupmanni Thaae, gamla hákallaskútu, sem heitir „Mínerva", 8 eba 10 lesta stór, og hefur stabib uppi á Kaufarhöfn í ein 3 eba 4 ár. Skúta þessi er ekki lengur sjófær, en Fribrik ætlar nú í vetur ab timbra hana ab utan, ab nýju, og setjaí hana nýjar þiljur, m. fl. Hjerogá Siglu- flrbi varb hann ab fá borbvib og ýmislegt til þessa, sem Ari flutti ab mestu Ieyti til Raufarhafnar á þiljuskipi Danjelsens. Síban ætlar Fribrik sjálfur aí) halda henni út ab vori, til hákallaveiba o. s. frv., og væri óskandi, ao þetta fyrirtæki hans heppnabist, því heldur, sem hann hefur ekki vílab fyr- ir sjer, ab leggja efni sín og, ef tU vill, aleigu í sólurnar; vjer vitum ekki til, ao neinn sje í fjelagi meo honum,- nema ef þaí> skyldi vera tengdabróoir hans, hinn alþekkti dugnabar - og dánumabur, Anton Sigurbarson á Arnarnesi, sem, ef svo væri, mundi ekki spara fje sitt nje dugnab, 6vo aí) fyrirtæki þetta næbi sem beztum framgangi. Geti nú tjob áform náb tUgangi sínum, þá teljum vjer þaí) gúíian vott þess, aí> Noríilendingar þeir, »em hafa efnj og dug, s fari nú þegar, hver af öbrum, aí) feta í fótspor Vestflrííinga, sjer í lagi þeirra á Isafiríli, hverra lofsveríiu framkvæmdum, áræbi og dugnaííi sem flestir, er hafa föng á, ættu ao fylgja. Aptur á móti, hvab jarbabætur og jarbyrkju snertir, ættn menn aí) líkjast þeim á Suííur- og Austurlandi, sem, margir hverjir, leggja allt kapp á, a% efla jarbyrkjuna; en þaft er, því miíur, enn þá mjög óvíba hjer, svo afe orí) sje á því gjörandi. Aí) vísu mun vera au?)veldara a% koma á ýmsum jarbabótum þar syíira, hvar loptslagib er hlýrra, og votvftri meiri, enn hjer nyrí)ra, þar sem kulsælla er og þurvrörasamara. 14. d. þ. m. kom briggskipií) Thetis, 66y2 lest a% stærí), eign þeirra stúrkaupmanna Örums og Wúlffs, hingat) frá Húsa- vík. paí) kom þangab frá Kaupmannahöfn, 18. d. f. m. paíi má vfst fullyríia, aí> margir nyrbra og hjer um sveitir urfeu alls hugar fegnir komu skips þessa, — sem, aí> miklu leyti, var fermt kornmat, og aí> nokkru leyti ýmsum ölfcrum vijr- um, — og þa?> því heldur, sem bjer og á Húsavík var oríií) matarlaust. Sama var og sagt úr Múlasýslum, ábur skip komu þangati; en þau komu þar jafnframt og Thetis til Húsa- víkur. Thetis dvaldi hjer a.'b eins til hins 26. þ. m., þáhún lagbi af staí) heim á leií), og á hún bæbi langa og víst hættu- sama fer% fyrir hondum, ekki sízt þar vetur er kominfí, og því allra veílra von, einkum hrí%a og harbvröra. Matvara sú, er kom meí) skipi þessu, hefur verio seld þannig: rúgur 8 rdl, og grjón 10 rdl. par á móti tjáist, a& kornmatur sá, sem kom seinast til Reykjavíkur, hafl verAseldur: rúgur9rdl., en grjónllrdl. tunnan, ogþó frjettist me?> Reykjavíkur skip- inu, a?> góíiar horfur heftu verii) ájkornuppskeru í Danmörku. þaí) er sagt, a.'b dómkyrkjuprestur, sjera Ásmundur Jóns- son, muni hafa í hyggju, ab komast aptur aí> Odda á Rang- árvöllum, því heldur, sem sóknarmenn þar hafa skorat) á hann, aí> sækja um brauí) þetta aptur. Komist þessibreyting á, þá er mælt, a% Reykjavíkursóknarmenn sjeuþegar, í orfei kveíinu, farnir aí> vera sjer út um prest aptur, og er sagt, aí) til þessa hafi verft nefndir prófastarnir: sjera Halldór á Hofi, sjera Hall- grfmur á Hólmum og sjera Olafur Pálsson í Stafholti. þess hefur og lfka verib getií), aí> nokkrum af hinum geistlegu embættismönnum þar sy&ra hafl komi?) til hugar, aí> sameina dómkyrkjubrauíiife fíb prestaskólann, þannig, at) annarhvot þeirra, prófessors Pjeturs eíla skúlakennara S. Melstebs, eí)R báfeir tækju &b sjer, ab þjóna Reykjavíkurbrau?)inu, ogheftu meb þvf lagi anna%hvort eba. bæíii embættin í hjáverkum sín- um; en menn vona þaí), ?aí) annabhvort fari þetta mUlum mála, eíía, ef þaí) er ekki, þá a?) ekki verbi gefinn gaumur ao slíkum axarsköptum í stjórn hinna geistlegu málefna. þab hefur einnig frjetzt hingab, ab múrhúsib, sem var byggt í Laugarnesi hauda Steingrími biskupi og eptir- mönnum hans, og kostabi landib frá 24 til 30 þúsund rdl., eigi na ab seljast, ásamt jörbinni, fyrir eina 5,000 dali, bretsk- um „lorb" eba herra, sem ætli sjer ab setjast þar ab í húsi þessu, og, ef til viU, stofna nýjan atvinnuveg vib laugarnar; en þetta getur má ske meb tímannm unnib landinu nokkurn hagnab upp í þau 20,000—25,000 rbd., semþab nú missir, ai svo vöxnu. Svona átti ab fara meb Fribriksgáfu, og svona er talab ab fara eigi meb skólann, ef til vill. þab væri því ekki furba, þótt slík strik í landsreikninguuum gjörbu nokk- nrn áhalla. Verzlunarfulltrúj G. Thorgrimsson á Eyrarbakka hef- ur fengib einkaleyfli hjí stjúrninni, 8. apr. þ. í., til a.%

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.