Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 2

Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 2
82 tvo sýslufundi skal nefndin skyldug ab halda, bæbi haust og vor; en hib síbasta úrslit sveitarmálefna skal ákveba samkvæmt þessum undirstðouatric- um, og í samhljóbuii vife þá stjórnartilhögun alls konungsveldisins og stöou Islands, í fyrirkomulagi þess, sem verbur ab lögum. HiÖ 8. var: Un dirs kriftarm álib. Landsmenn hafa nú á seinni árum ekki un- ab því vel, ab löggjafir fyrir Island hafa verib skrábar bæbi á dönsku og íslenzku máli, en und- irskrift og stabfesting konungs hefur verib ein- ungis á dönskunni, en ekki íslenzkunni; menn hafa þar ab auki tekib eptir því, ab meiningin hefur ekki ætfb 'verib hin sama í hvorutveggja, og þá hafa menn ekki fullkomlega vitab, hvort danskan meb nafni konungs, eba íslcnzkan, sem er móburmál vort, ættia<5 álítast 1 ö g, og sagt er, ab sjálfir dómendurnir haíi haft um þab ólíkar meiningar. Undanfarin þing hafa þvíbebib kon- unginn ab stabfesta hin íslenzku lagabob meb und- irskrift hans eigin hátignar, en því hefur hann neitab, og nú seinast í skýrslu þeirri, sem hann sendi alþinginu nú ísumar. Nokkrum þingmanna þdtti þab reyndar ókurtcysi Tib konunginn, ab ánýja strax aptur, ofan í neitunina, þessa bæn; þó fór svo, ab þingib sendi konungi bænarskrá þess efnis, ab bibja um, ab lagabob þau, sem hjer eptir verba útgefin og sett á Islandi, verbi ein- ungis á íslenzku máli, undirskrifub af konungin- um og þ'cim rábhcrra, sem hann setur yfir hin íslenzku mál. þá var hib 9. um algjörlega fribun sels fyrir skotum á Breibafirbi. Síban veibilagatilskipunin' frá 20. júní 1849 varb gildandi lagabob hjer á landi, hefur hreift sjer hjá Iandsmönnum ýmisleg óánægja yfir nokkr- um ákvörbunum hennar; sumum hefur þdtt fribun á sel fyrir skotum ofmikil, öbrum aptur of lítil, og hvorirtveggja hafa má ske nokkub fyrir sjcr, ept- ir því sem fjörbum og víkum landsins hagarmjög ýmislega til. Breibfirbingar eru í flokki hinna sfðartöldu, því þar eru selalátur og uppidráps- veibi ab kalla á hverju skeri, og sú veibi er inn- byggendunum mjög ábatasöm, en þó kostnab- arlítil; þab ræbur því ab líkindum, ab þeim sje sárt um þab, ab sclur sje felldur og drepinn meb skotum inn á milli eyjanna, sem víba hvar liggja allnærri hver annari. Nokkrir vildu, ab seladráp meb bissuskotum væri bannab kringum allt Iand, en öbrum þótti þab ísjárvert í þetta sinn ab fara því fram; þó urbu flestir á því, ab, eins og til hagar á Breibafirbi, mundi bczt fallife, ab bissu- veibin væri bönnub þar, og bab þingib um: ab öll bissuskot á sel væri bönnub fyrir innan línuna: frá Bjargtöngum í Barbastrandarsýslu til Öndverbar- ness í Snæfellssýslu. Hib 10. var : p rentsmibjumá 1 ib. Vjer getum ckki verib cins fáorbir um þetta mál, eins og sum önnur, af þrí tildrögurnar til þcss eru alþýbu má ske enn ókunnugri, enn margra hinna, scm vjer höfum skýrt frá, og þau hafa mörg komib til umræbu ábur á þingunum, enþetta ekki fyr enn nú, og viljum vjer því fyrirfram gjöra og gefa stutt yfirlit yfir innleibslu, fram- hald og mebferb prentsmibjanna, sem hjcr hafa verib í landi, svo alþýba komist í skilning um þab, mcb hverjum atburbum hún er orbin lands- ins eign, prentsmibjan í henni Reykjavík. þab er öllum kunnugt, ab Jón Arason Höla- biskup, var einhver hinn framkvæmdarsamasti og áræbnasti íslendingur, þó hann væri nokkub ofur- kappsfullur. llann var hinn fyrsti, sem innleiddi hjer prentsmibju í landib, og kostabi til þess ærnu fje,og fjckk árib 1528 af svcnskum manni, sem hjet Jón Matthíasson, ab konia hingab meb prentsmibju, sem hann átti, og var hún sctt nibur á Hólum, hjer um bil árib 1530, og brúkub þar undir tilsjón biskupsins um 4 cba 5 ár; en þá vígbi biskup Jón þenna nafna sinn til prests ab Breibabi5lstab í Vesturhðpi, og flutti presturinn þá prcntsmibj- una mcb sjer vestur þangab, því abrir kunnu ekki til hlítar prentlistina. Var hún þar undir 40 ár, og brúkub, og notub til prcntunar andlegra naub- synjabóka, fyrst undir tilsjón biskups Jóns, og síban þar eptir Olafs biskups Hjaltasonar; en þeg- ar hinn nafntogabi biskup Gubbrandur f>orláks- son settist ab stóli, vildi hann fyrir livern mun eignast prentsmibjuna, og keypti hana ab Jdní, syni sjera Jóns Matthíassonar, og ljet flytja hana til Hóla, en sendi Jón þenna á sinn kostnab út til Kaupmannahafnar, til ab læra þar út prentunar- íþrótt, svo ab árib 1574 var prcnísmibjan komin í allt bczta lag, og prentarinn fenginn, og var hún þá, sem ábur er sagt. orbin eiginndómur biskups- ins; og þab er enn á þessum dögum alkunnugt, hvab vel og kappsamlega hann notabi hana til tít- breibslu gubsótta og mcnntunar í Iandinu., En til þess ab sjá prcntaranum Jóni fyrir enn fastari og vissari atvinnu, þá útvegabi bisk- up Gubbrandur árib 1578, hjá konungi Fribriki

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.