Norðri - 01.11.1853, Qupperneq 2
82
tvo sýslufundi skal nefndin skyldug aí) lialda, bæíii
haust og vor; en liife síbasta úrslit sveitarmálefna
skal ákve^ia samkvæmt þessum undirstöímatri?!-
um, og í samhljóbun vih þá stjórnartilhögun alls
konungsveldisins og stöfeu Islands, í fyrirkomulagi
þesá, sem verÖur ah lögum.
Hib 8. var: Undirskriftarmálife.
Landsmenn hafa nú á seinni árum ekki un-
aí> því vel, ah löggjafir fyrir Island hafa verib
skráhar bæíii á dönsku og íslenzku máli, en und-
irskrift og stafefesting konungs hefur verih ein-
ungis á dönskunni, en ekki íslenzkunni; menn
hafa þar ab auki tekib eptir því, ab meiningin
hefur ekki ætíb 'verib hin sama í hvorutveggja,
og þá hafa menn ekki fullkomlega vitab, hvort
danskan ineí) nafni konungs, eba íslenzkan, sem
er móburmál vort, ætti'ab álítast 1 ö g, og sagt er,
a?) sjálfir dómendurnir liafi haft um þab ólíkar
meiningar. Undanfarin þing hafa því hebib kon-
unginn ab stabfesta hin íslenzku lagaboS meb und-
irskrift hans eigin hátignar, en því hefur hann
neitab, og nú seinast í skýrslu þeirri, sem hann
sendi alþinginu nú í sumar. Nokkrum þingmanna
þótti þab reyndar ókurteysi vií) konunginn, ab
ánýja strax aptur, ofan í neitunina, þessa bæn;
þó fór svo, ab þingib sendi konungi hænarskrá
þess efnis, ab bibja um, ab lagabob þau, sem hjer
eptir verba útgefin og sett á Islandi, verbi ein-
ungis á íslenzku máli, undirskrifub af konungin-
um og þ'eim rábherra, sem liann sptur yfir hin
íslenzku mál.
þá var hib 9. um algjörlega fribun sels
fyrir skotum á B reibafirbi.
Síban veibilagatilskipunin’ frá 20. júní 1849
varb gildandi lagabob hjer á landi, hefur hreift
sjer hjá Iandsmönnum ýmisleg óánægja yfir nokkr-
um ákvörbunum hennar; sumum hefur þótt fribun
á sel fyrir skotum ofmikil, öbrum aptur of lítil, og
hvorirtveggja hafa má ske nokkub fyrir sjer, ept-
ir því sem fjörbum og víkum landsins hagarmjög
ýmislega til. Breifcfircingar eru í flokki hinna
sfóartöldu, því þar eru selalátur og uppidráps-
vefói ab kalla á hverju skeri, og sú vefói er inn-
byggendunum mjög ábatasöm, en þó kostnafe-
arlítil; þab ræbur því ab líkindum, ab þeim sje
sárt um þab, ab selur sje felldur og drepinn meb
skotum inn á milli eyjanna, sem vfóa hvar liggja
allnærri hver annari. Nokkrir vildu, ab seladráp
me& bissuskotum væri bannab kringum allt Iand,
en ö&rum þótti þaS ísjárvert í þetta sinn ab fara
því fram; þó urbu flestir á því, ab, eins og til
hagar á Brefóafirbi, mundi bezt fallfó, ab bissu-
vefóin væri bönnrfó þar, og baö þingfó um: ab öll
bissuskot á sel væri bÖnnuÖ fyrir innan línuna: frá
Bjargtöngum í Barbastrandarsýslu til Öndveifóar-
ness í Snæfellssýslu.
Hfó 10. var : prentsmi&jumál ib.
Vjer getum ekki verfó eins fáorbir um þetta
mál, eins og sum önnur, af því tildrögurnar til
þess eru alþýbu má ske enn ókunnugri, enn margra
hinna, sem vjer höfum skýrt frá, og þau hafa
mörg komfó til umræbu áöur á þingunum, enþetta
ekki fyr enn nú, og viljum vjer því fyrirfram
gjöra og gefa stutt yfirlit yfir innlefóslu, fram-
hald og mebferb prentsmfójanna, sem hjer hafa
verfó í landi, svo alþýba komist í skilning um
þab, meb liverjum atburbum hún er orbin lands-
ins eign, prentsmibjan í henni Reykjavík.
þab er öllum kunnugt, ab Jón Arason Hóla-
biskup, var einhver hinn framkvæmdarsamasti og
áræbnasti Islendingur, þó hann væri pokkub ofur-
kappsfullur. Ilann var hinn fyrsti, sem innleiddi
hjer prentsmibju í landib, og kostabi til þess ærnu
fje, og fjelck árib 1528 af svenskum manni, sem lijet
Jón Matthíasson, ab koma hingab mob prentsmfóju,
sem hann átti, og var hún sett nibur á Hólum,
lijer um bil árfó 1530, og brúkub þar undir tilsjón
biskupsins um 4 eba 5 ár; en þá vígbi biskup
Jón þenna nafna sinn til prests ab Breibabólstab
í Vesturhópi, og flutti presturinn þá prcntsmibj-
una meb sjer vestur þangab, því abrir kunnu ekki
til hlítar prentlistina. Var hún þar undir 40 ár,
og brúkub, og notub til prentunar andlegra naub-
synjabóka, fyrst undir tilsjón biskups Jóns, og
sfóan þar eptir Olafs biskups Hjaltasonar; en þeg-
ar hinn nafntogabi biskup Gubbrandur þorláks-
son settist ab stóli, vildi hann fyrir hvern mun
eignast prentsjnibjuna, og keypti hana ab Jóni,
syni sjera Jóns Matthíassonar, og ljet flytja hana
til Hóla, en sendi Jón þenna á sinn kostnab út
til Kaupmannahafnar, til ab læra þar út prentunar-
íþrótt, svo ab árfó 1574 var prcntsmfójan komin í
allt bezta lag, og prentarinn fenginn, og var hún
þá, sem ábur er sagt, orbin eiginndómur bisknps-
ins; og þab er enn á þessum dögum alkunnugt,
hvab vel og kappsamlega hann notabi hana til út-
breibslu gubsótta og menntunar í Iandinu..
En til þess ab sjá prentaranum Jóni fyrir
enn fastari og vissari atvinnu, þá útvegabi bisk-
up Gubbrandur árib 1578, hjá konungi Fribriki