Norðri - 01.01.1855, Qupperneq 2

Norðri - 01.01.1855, Qupperneq 2
I 2 um uppi. BatvmiM þá veíiuráítan aptur meb köíl- um svo heita mátti góö tíö og jarbsælt til nóv- emberin. loka, ab lagbi algjörlega ab meb frosti og snjókomum og dag og dag spilliblotum. Fór þá ab þreyngjast um liaga, vegna snjóþýngsla og áfreba, og vib árslokin heyrbist, ab hvervetna um llar sveitir vajri miklar jarbbannir orbnar. Fjársýki stakk sjer lijer og hvar nibur í fyrra vetur og eins í vetur, þó var hún óvíba sögb mjog svæsin. Sláturfje reyndist víbast hvar í haust í meb- allagi á hold en síbur á mör. Málnyta varb víba hvar næstl. sumar í betra lagi. Fjárskabar urbu á nokkrum bæjum í Húnavatns - og Skagafjarbar- sýslum 29. dag marzm. í útsunnanbil, er allt í einu brast á og hrakti fje vfbsvegar, sem suint fennti í giljum eba sló nibur til daubs. Og aptur 30. dag aprílrn. gjörbi hina mestu landnorbanstórhríb, svo fádæma fjárskabar urbu, helzt eystra, frá 10— 120 fjár á bæ. í maímánubi rak hjer norban ab landinu tölu- verban hafís, og sumstabar varb hann landfastur. Húsfok: A þorranum tók lítib timburhús á Seibisfirbi upp í vebri og fleygbist fram á sjó meb 1 rnanni í, senr rak daubur ab landi daginn eptir. 29. dag rnarzm. fauk timburkirkjan á Fagra- nesi á Reykjaströnd um koll og brotnabi mjög. í sama vebri ýttist kirkjan á Flatey á Skjálfanda- flóa liálf út af stæbi sínu. — Hey fuku 12. (?) október á Stórugiljá í Ilúnavatnssýslu og víbar; og 6. nóvember 60 hestar af heyi á 2 bæjurn, og 1 hús á öbrum, í Borgarfirbi eystra. llúsbrunar urbu 2. dag janúarm. á Egils- stöbum á Völlum í MúlassýMu, hvar brunnu 6 hús og miklir fjármunlr abrir. 5. febrúar brann smibjuhús á Akureyri og nokkrir munir og smíba- tól ónýttust eba skemmdust. 8. ágúst brann nær því allur bærinn á Hjaltastöbum í Skagafirbi meb miklu, er þar var inni af lausafje. 16. dag desemberm. brann ab miklu bærinn Múli í Ab- aldal ásamt nokkru, er þar var inni; kvennmab- ur 1 Ijet þar og í brunanum líf sitt ásamt einni kind og hrossi. Skiptapar og mannskabar liafa orbib þ. á. á Álpta- Seltjarnar -og Akra - nesjum, subur í Garbi eba Vogum, á ísáfirbi, Bolúngarvík, Siglufirbi og undir Jökli. Telst svo til ab alls muni hafa farist á skipum þessurn yfir 100 rnanna. Auk þessa hafa 6 orbib ab kallabrábkvaddir, 3 orbib úti og3 hrap- ab, 2 fyrir björg og 1 ofan af húsþaki; 1 brann inni og 1 stytti daga sína. Hafskip hafa strandab, Hermóbur á Vopna- firbi 29. dag marzm., franskt fiskiskip á Stein- grímsfirbí í ágústm. og frakkneskt herskip lask- abist vib Austfjörbu en varb bætt. Allir rnenn á skipurn þessum komust af. Hvalrekar: Á Saurbæ og Fagranesi á Lánga- nesströndum, Fagradal í Vopnafirbi, þorpum í Steingrímsfirbi, Arnesi í Trjekillisvík og Breiba- bóli á Svalbarbsströnd. 2 Barberar nábust hjer á Akureyri. Engar næmar sóttir eba veikindi hafa verib hjer í landi þetta libna ár, heldur flestir notib heilsu og heilbrigbi. þab verbur því ekki ann- ab meb sönnu sagt, enn ab árib 1854 hafi meb inörgu móti og fyrir hina flestu verib hag- stætt og blessunarríkt, og yfir höfub teljast í alda- farsbókum landsins meb hinum betri árunum. Er þab þá ekki skylda vor ab prísa gjafaran allra góbra hluta fyrir þessar sínar stóru og ómetan- legu velgjörbir, er oss hafa fallib í skaut, og fara ab dæmi Englendínga eba Victoríu drottníngar, sem skipabi í haust, ab þar í öllum kirkjum skyldi haldast almenn lofgjörbar- og þakklætis - hátíb fyrir hina ríkuglegu og góbu uppskeru, er þar varb næstl. sumar. Uppskeran varb og víbast um Norburálfuna, í Asíu og subur á Egypta- landi einhver hin betri og bezta; kornvaran fjell því í verbi, þó þess — vegna stríbsins — liafi minna gætt enn annars hefbi orbib, er flutníng- ar Iiafa svo mjög teppst frá Rússlandi. Einnig brást vínyrkjan í ár á subur Frakklandi sem fleiri ár ab undanförnu, er mjög hnekkir vellíb- un margra þar. Menn fóru og ab taka eptir því, ab kornvaran fjell ekki nærri því í verbi ab sama hlutfalli og uppskeran hafbi þó orbib mikil; komst þab þá upp, ab nokkrir vínandabruggarar voru farnir ab brúka kornib til þess ab búa þar af eins konar Spirítus eba Sprit, í stab þess ábur hefbu verib brúkabar Rúnkulróur, og átti þessi vínandagjörb, ab koma í stab fyrir þab vínaflinn hafbi minnkab. Nokkrirstjórnvitrir menn og föb- urlands vinir höfbu því orb á, ab naubsyn bæri til, ab takmarka brennuvínsgjörb eba bruggun á- fengra drykkja, þegar hún sýndist ætlaabgánga í bága vib sanngjarnt verb á kornvörunni, sem allir þyrftu sjer til viburværis, og sjer í lagi hinn fátækari hluti þjóbarinnar. — Líka var þab far- ib ab heyrast frá Norbur-Ameríku fríveldum, ab

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.