Norðri - 01.07.1856, Blaðsíða 1
4. ár.
fiirjcí tll l&.aui>niaiinaliafnar.
I.
Vife tölufeum svo um, þegar vi& skildum í Höfn,
ab jeg skyldi skrifa þjer til ogsegjaþjer, hvern-
ig mjer litist á lífiÖ, þegar heimkæmi; enafþví
jcg hefi svo miklar annir, vildi jeg helzt svara
þjer í Norftra, enda þykir mjer ekki ólíklegt, ah
lesendum mínum hjer á landi þyki fýsilegt a&
heyra, hvernig jeg ber þeim söguna, og jeg ætla
jafnframt, aö þaí) geti orfeib ab gagni' ab drepaá
hitt og þetta í háttum þjófear vorrar, og bera þá
og þjófelíf vort saman vife annara þjófea háttsemi,
því beztu von heffei jeg, afe Islendingar mundu
laga þafe, sem áfátt er í háttum þeirra, ef afe þeir
þekktu, hvafea áhrif hife gagnstæfea hefur í öfer-
um löndum.
þú veizt, hversu mikife mig langafei til Islands
aptur seinustu árin, og hvafe mjer veitti örfeugt
afe skiljast ógrátandi vife þá, er fóru heim á vor-
in, þegar jeg fylgdi þeim til skips, og afe þessi
lieimfýsi mín fór einlægt vaxandi, því meir sem
vera mín lengdist í Höfn. — Jeg vil ekki lasta
Danmörku cfea Kaupnrannahöfn. Jeg hefi fyrstu
og seinustu árin átt þar margan glafean dag í
gófevinaflokki, og jeg befi aldrei reynt meira dreng-
lyndi og sannarlegt bræíralag en af landsmönn-
um mfnum velflestum eldri og yngri erlendis, og
livergi kemur, ef til vill, hife bezta og fegursta í
lunderni Islendinga, eins vel fram eins ogísam-
heldi þeirra utanlands, þó afe þetta samheldivort
á seinni árum hafi reyndar ekki borife eins glefei-
ríkan ávöxt og á ungdómsárum Fjölnismanna.
En þessi samvera vife íslendinga var líka næst-
um eini unafeur minn í Iiöfn auk bókanna. þafe
er satt, afe Danmörk er fagurt land og frjófsamt,
og þar er gott til matar — þó oss þætti nú reynd-
ar matbjörgin gjörast dýr seinustu árin, þegar
liálf rjúpa kostafei 40 skildinga — , og þafe er líka
satt, afe Ðanir eru velflestir meinhægir (gofemo-
J3—14.
dige), og sumir þeirra gófeir drengir, sem jeg
sakna, og einstakir þeirra hafa gófean þokka til
vor og vilja oss vel;. en þó þessu sje þannig var-
ife, þá er hitt þó jafnsatt, afe Iandife vantar
flest þafe, er Islendingar kjósa, og sem þeir
þurfa afe hafa fyrir augurn sjer, ef afe þeir eiga
afe geta lafeast afe Iandinu og unafe þar vel lííi
sínu. Náttúran er þa,r í Iandi srnáfrífe en sviplítil,
en á Islandi stórhreinleg óg svipmikil, og sami
munur ætla jeg sje afe rjettu lagi milli skapferlis
þjófeanna, sem í löndunum búa, þó afe vjer íslend-
ingar höfum reyndar lært þafe margt af vifeskiptum
vorum vife Ðani, sem þeim er mifeur gefife, en Iát-
ife margt ónumife, er gott væri af þeim afe nema.
þú manst eptir, hvernig veferi var háttafe, þcg-
ar jeg fór á skip, suddi og þoka og ónota kuldi,
og kveife jeg ekki alllítife fyrir ferfeinni, þó afe
heimfýsin reyndar yfirgnæffei, og gjörfei mjer hægri
skilnafeinn vife yfeur vini mína, en hann annars
heffei orfeife mjer. Vjer lágum í Eyrarsundi 5
daga í logni og blífeviferi, en sigldum sífean á 11
dögum þafean til Ilusavíkur og töffeumst þó á
þrifeja dag fyrir austurlandinu í landnyrfeingi og
íshrofea. Jeg fór afe hugsa um þegar jeg sá ís-
inn og sá afe skipstjóri varfe hræddur, hvílíka
hugprýfei þeir menn mega hafa tii afe bera, er sigla
í norfeurhöfum, þar sem ísjakarnir eru háir sem
fjaliahnjúkar, svo afe hinir minnstu þeirra getaá
einu augabragfei brotife lrife sterkasta skip í spón.
þó afe ísinn væri ekki þjettur, var hann þó
mjög geigvænlegur álengdar, og stófe af honum
helkuldi svo mjer gjörfeist kalt. ísinn er án efa
hinn vcrsti gestur, cr kemur til íslands, þvíþóafe
hann fl'ytji Iandinu einatt margan aufe, þá kyrkir
hann þó ætífe meir efea minna grasvöxtinn og spill-
ir allri jarfearrækt, sem er svo ung hjá oss, afe
hún má ekki mistakast stórum, ef afe íslendingar
eiga ekki afe firrtast, leggja árar í bát og hætta
gjörsamlega vife lrana.
V 0 Í1
Júlí.