Norðri - 01.07.1856, Blaðsíða 2
50
Hafnsögumenn koniu til skips út vib fjarí)-
armynni; og voru þeir kátir, glatlegir og ein-
arblegir; frjettu margs, og sögfm tíbindi, ágætt
vctrarfar og gripahöld og hitt og þctta annaJ);
en meira hugsubu þeir um þab ab spyrja tífe-
inda og segja þau en a& vísa skipinu leib til
hafnar, þab gjörbu þeir einungis, þegar þeirvoru
aö spurbir, enda sagfei skipstjdrinn, a& hann tæki
hafnsögumenn meir til afe firra sig vítum, en af
því, afc þeir gjörfcu nokkub gagn, enda ætla jeg
þafc satt vera.
Vjer gengum á land og var vefcur hifc feg-
ursta; kvöldrofciun gyllti vesturfjöllin og nam vifc
hafsbrún, en græn grös voru nýlifnufc afc gægjast
upp úr jörfcunni og líta til vefcurs; þá kvafc jeg
þessar stökur:
Afc stíga fæti á fústurláfc
fefcur áfcur kætti;
þafc mjer vekja dug og dáfc
og deyffcinni hrinda ætti.
Glóir í heifci sumarsól
sveipufc aptanbjarma;
hlæja vifc mjer heirnaból,
hlífcar njóta varma.
Burt eru lifcin ský og skúr
og skartifc vetrar hvíta;
vakna grös af daufcadúr
og dagsins unafc líta.
0, afc bjartur yrfci mjer
æfi minnar hagur,
eins og fróni fögnufc ber
frífcur sumardagur.
þafc má í fyrsta áliti virfcast hvimleitt afc koma
afc landi á ókunnugum staS á Islandi, hestlaus,
hnakklaus og allslaus, því þess konar var ekki
afc fá, þó peningar væru í bofci, og af þeim haffci
jeg lítiS; og jeg veit ekki hvaS lengi jeg heffci
mátt bífca þar á Húsavík, heffcu ekki kaupmenn
þar og afcrir gófcir menn beint fyrir ferfc minni á
allan hátt, sem jeg gat bezt óskaS. Eins góBar
viStökur átti jeg og hefi átt alstaSar þar sem jeg hefi
komiB, og aldrei verSur ofsögum sagt af gestrisni
íslendinga og hjálpsemi viS ferSamenn. En þó
afc gestrisnin kæmi mjer vel, þarf jeg þó afc finna
afc hinu og þessu, sem gjört er í gestrisnisskyni
hjer á landi
þ>ú veizt, afc árgæfcska hefur verifc ekki alllít-
il þau 7 ár, sem jeg hefi veriS erlendis, ogafcjeg
bjóst vifc aS hagur landsmanna hefBi, fariS stórum
batnandi sífcan jeg var hjer seinast. þctta hefur
líka gengizt eptir. Fólkifc hefur, eins og þú veizt,
fjölgafc töluvert og fjenafcur ekki alllítiB, en þó
velmegun þjófcarinnar ætti aS fara vaxandi afc
sama skapi og vinnuaflinn og gripafjöldinn vex,
þá cr þafc þó ekki. Ohófifc, sem var reyndar mik-
ifc, áSur en jeg sigldi, er nú orfcifc hclmingi meira,
og í þetta gengur allt þafc efca því nær allt, sem
leggja ætti í aS bæta landiS og atvinnuvegi þcss.
Brennuvínifc er nú orfciB svo almennt, afc menn
koma vavla svo á bæ, afc ekki sje til í staupinu,
og þafc undir eins á borS boriS, og þykir, ef til
vill, ósómi afc þiggja þafc ekki; og svo verfca menn
afc þiggja kaffi, þó afc þaS kosti langferfcamann-
inn einnar klukkustundar bifc, og þafc honum í
mikinn óhag. þannig getur mafcur ferfcast heil-
an og hálfan daginn, og drukkifc 6 eSa fleiri bolla
af kaffi og hálfu íleiri brennuvínsstaup, og allt
þetta á fastandi maga, því ef maSur er nestislaus,
og getur ekki borSaö svo mikib á morgnana, afc
þafc hrökkvi til kvölds, þá er þafc sjaldgæft, aS
annafc sje bofcifc en brennuvín og kalfi, og kaffi
og brennuvín. þ>ú sjerfc nú aflei&ingarnar af þess-
um landsvana; langferfcamenn fá minnst af þeim
gófcgjörfcum, er þeir þarfnast, en bændurna kost-
ar þó gestanauBin jafnmikiS efcameira, svo livor-
um tveggja verfcur þetta óhollara. Auk þessa
leifcir af þessu hiS argasta bæjasnatt. YinnufólkiB
og kaupafólkifc rífcur á sumrum á afcrar kirkjur,
fer af stafc á laugardagskvöldifc aS aflí&andi nattmál-
um eSa fyr og kemur heim aptur um mifcnætti á
sunnudagskvöldifc, og eru karhnennirnir þá einatt
linir í sóknum vib mánudagsvinnuna, þegar þeir
eru búnir afc drekka kaffi og brennuvín liBIangan
sunnudaginn. þó maSur sje ekki nema af næsta
bæ og sje einskis þurfi, þá er þó sjálfsagt afc
bjófca honum volgan vatnssopa, og þaS er einmitt
aSalerindiS hans á bæinn. Bændur og aSrir hús-
bændur eru búnir aS venja fólk sitt svo á þessa
kaffidrykkju, aS því þykir engin sú vist góS, þar
sem þafc fær ekki kaffi hvern dag, afc minnsta
kosti um sláttinn, og neyfcast þannig, ef til vill,
fátækir bændur til afc hafa sömu si&ina og hinir
ríkari, þó efni þeirra leyfi þafc ekki, og vinnu-
fólkifc venst svo á þenna óþarfa, afc þaS getur
ekki án hans veriB, þegar þaS fer sjálft afc byrja
búskapinn Af þessu lciBir þaS einnig, aS kaffiS,
er annars gæti veriS sælgæti, væri þafc sjaldan
drukkifc, verfcur eins og hver annar húsgangs-
drykkur, sem kostar bóndann mikifc, en sem hjúun-
um þykirþó htib til koma, þó þau sökum vanans vilji