Norðri - 01.07.1856, Blaðsíða 6
54
afe skera krabbameiu úr vör á manni og græiia
svo aptirr, a& lýtalaust er, afe hann mun vera af-
bragbsma&ur í höndunum. Innvortis sjúkdómar
þeir, er hann hefur fengizt vib, hafa velflestir ver-
ií> þess konar langvinnir sjúkdómar, er abrir hafa
veriÖ frá geugnir, og er þá sjaldan von á snögg-
um bata, en þó hafa allir hermt mjer, ab lækn-
isaf)fer& hans hafi þar einnig gefií) gó&a raun.
Allir Ijúka upp einum munni, • eins og líka má,
um Ijúfmennsku hans og nærfærni, og þaí> er hvort-
tveggja, a& hann er nýr af nálinni, enda hefur
liann varla verib heima nóttu lengur sí&an hann
kom bingaí).
Frjetzt hefur hingab norbur bæ&i meb þ>jó&-
ólfi og ö&rum, er nor&ur hafa komiö, a& miki&
baíi veriö um dýr&ir í Eeykjavík seinast í júní
og fyrst í þessum mánu&i. Fyrst kom þangab
enskur lávar&ur, frændi hins æfesta rá&gjafa Pal-
merstons á Englandi, Doufferin a& nafni, au&-
ugur maöur og hinn höf&inglyndasti; fór hann aust-
ur a& Geysir og þaÖan su&ur aptur, og var í rá&i
a& hann sigldi vestur fyrir land og hingaÖ nor&-
ur á fund vorn Nor&Iendinga, en seinna hefur
spurzt, a& hann væri sigldur til Englands, og var
oss þannig sýnd en ekki gefin gæs. 30. júní kom
þar næst til Reykjavíkur Jerome Napoleon,
bró&ursonur Lo&víks Frakkakeisara, sonur Je-
rome Napoleons, er á&ur fyr var konungur
á Vestur - Pfalz, bró&ur Napoleons mikla.
Napoleon sko&a&i sig fyrst um í Reykjavík, og
sýndi af sjer hib mesta örlyndi, og ganga um
þa& miklar sögur í munnmælum, til a& mynda, a&
hann hafi borgaÖ 2 glös af öli, er liann hafi drukk-
iÖ á gildaskálanum me& 30 dölum (I), og anna& því-
umlíkt. Sí&an fór hann til Geysis og sigldi sí&-
an vestur fyrir land og ætla&i til Grænlands, en
sumir segja a& hann hafi lent í hafvillum og ísi,
og var sent bingaÖ nor&ur til þess a& vita, hvort
hann væri ekki rekinn hjer neinsta&ar a& landi,
og átti svo ab senda hje&an til Vestfjar&a til fyr-
irspurnar, en á lei&inni frjettist, a& liann væri
kominn aptur heilu og höldnu til Reykjavíkur.
Hingaö er og kominn vi& land enskur e&al-
ma&ur Risk, er Bretastjórn hefur sent hingaö til
a& grennslast eptir um gripdeildir þær, er enskir
fiskimenn hafa haft hjer vib land einkumíMúla-
sýslu, og sem hin danska stjórn hefur kvartaÖ
yfir. f>ess er líka öll þörf, a& rá&in sje bót á
þessu, því nú hefur fyrir skemmstu frjetzt úr Gríms-
ey, a& 5ensk liskiskip hafi komiö þar vi& laud,og gengu
20 mena á land, og skutu fugl og rændu eggj-
um og dúni úr æ&arvarpi, er þar var komi& á.
og eyddu þannig varpinu a& mestu leyti; og má
slíkur ska&i metast næstum óbætanlegur, því rarp-
i& var í vexti, og þess konar getur, ef til vill,
spillt svo fyrir, a& ftiglinn fælist þa&an algjörlega.
Og ættu eyjabúar a& meta allan þann ska&a, þeg-
ar þeir bei&ast bótanna, og yfirvöldin og stjórn-
in a& gjöra allt sitt til, a& bót rá&ist á slíku, og
a& þeir menn sæti stórsektuui, er slíkt a& haf-
ast, og lei&a svo útlendum mönnum a& gjöraoss
slíkan óskunda.
Útleudar.
Jeg átti eptir a& segja dálítiÖ frá Datimörku
seinasty er jeg skrifa&i útlendar frjettir, og bæti
jeg því hjer vi&: Samningur var í gjörö 10. maí
næstli&inn milli fulltrúa frá Rússlandi, Svíaríki
og Noregi og Ðanmörku um a& nema burt sutid-
tollinn sem lokinn er í Eyrarsundi, Beltissnndi og
Me&alfararsundi, af skipum þeim, er sigla inn í
e&a út úr Eystrasalti. Skyldi Danakonungur
fá 35 millíónir dala til endurgjalds, og skyldu öll
þau ríki, sem hef&u verzlun í Eystrasalti, og sendu
þangab skip, grei&a endttrgjald þetta a& rjettum
jöfnu&i eptir því, er hvert ríki lief&i þar mikla
verzlun. Skyldi Rússland eptir þeim reikningi
gjalda e&a hátt á 10. millíón, Svíaríki og
Noregur e&a rúmlega 2 millíónir, Preussar
t1ö2o e&a nærjelt hálfa fimmtu millíón, og Eng-
land, er mesta verzlun hefur þar, eins og ví&a
annarsta&ar, skyldi gjalda yfir 10 millíónir, og
hin ríkin í Nor&ttrálfu minna eptir tiltölu. Dan-
ir skyldu sjálfir semja vi& hvert ríki um þetta
endurgjald, og samningur þessi ekki vera skuld-
bindandi fyrir Rússa og Svía, nema hin ríkin
gengju a& því, a& greifea endurgjaldife á þenna
hátt og eptir þessari tiltölu. Af því nú a& Englend-
ingum þótti of miki& koma á sinn hlut, svo ab
samningur gat ekki gengife saman milli þeirra og
Dana, þá varb þessu ekki rá&ife til lykta, og
stendur enn þar vi&.
Hermálastjórinn danski, Liittichau ofursti
lag&i ni&ur völd sín, og kaus konungur í hans sta&
Lundby „major“, en lítil áhrif er ætlafe, a& þessi
skipti hafi á a&gjör&ir rá&gjafanna e&a vinsæld-
ir þeirra.
Ekki hefur enn neitt frjetzt um a& kornvara lækki
í ver&i utanlands, og í maímánu&i, þar sem útlend
blijb, sem til mín eru komin, hætta, var ver&i& á
kornvöru heldur a& hækka.