Norðri - 01.07.1856, Blaðsíða 7
Iteyniviðarpótln.
Kveti?) í Möí>rufellshrauni.
(fiessar vísur eru gjöríiar um hií) sama efni og hi?) fall-
ega kvæíii í 7. ári Nýrra fjelagsrita; en þar ei þær eru
byggiar á annari sögusögn, en þar er fylgt, og uijer virí)-
ast stökurnar vel ort«r, læt jeg þær koma hjer fyrir alrnenn-
ings augu).
Reyniviiar runnur græni
rósin fagra blífe og trú,
innra hrærSur augum mæni
á þann stab hvar fyrri þú
stóSst á grundu föstum fótum
fagurlima prýui há,
nægum ástar nærbur hótum
náttúrunnar hendi frá.
Gróiursettur guiis af mætti
gullni runnur fyr á tíí)
undra verbum varst meb hætti,
vær sem fáum skynjab síb.
Hjer um þannig hnígur saga
hermd af mörgum sannleiksvin
eitt sinn lifbu lifena daga
lýba á mebal tvö systkyn.
Hvort vann öbru elsku veita
innst af grunni hjarta ranns,
hvort nam annars lukku leita,
Ijúfrar dóttur skaparans;
unz grimmleg freisting gebib slóst um
grátlegt dyggbin þoldi skarb;
saklaus ást í heggja brjóstum
af breiskleikanum sigrub varí).
Ðunabi’ í eyrum hefndar hljómur
hÖrmum snortiÖ titrar geí),
skelíilegur daufca dómur
dapur fylgja’ á eptir rjeb.
Hvergi meir var hæli a& finna,
hingah bæbi flú&u því,
og bábu ab mætti lífstund linna
lífgjafarans hendi í.
Hjer er sagt þau hafi falizt
hulin nokkurt tíma skeií),
misverkna&ar minning kvalizt
megnum trega og sárri ney&;
unz lag&i vi& sitt líknar eyra
lífs og ná&ar uppsprettan,
þeirra bænar hróp nam heyra,
og hje&an bæ&i frelsa vann.
Heli seldra hjartarótum
lirísla spretta ná&i frá
upp úr dimmum gljúfra gjótum
greinamikil fögur há.
Björgin huldust blö&um grænum
blómi sjerhvert líkast var,
undan vinda blí&um blænum
bognu&u vi&ar greinirnar.
Nú er burtu horfife hje&an
háleitasta sveitarblóm.
Hver hefir unni& ska&a ske&an?
Skapa&i hver svo har&an dóm?
Björgin æpa ber og nakin
buldur rauna og harma kvein;
því burt hafa-tímans hri&jur hrakinn
helgra menja bautastein.
F. D.
Kossiim.
Saklausan koss jeg kyssti víf,
og koss sem tælir ei,
sem veitir manni margfalt líf,
þá mær ei segir nei,
og þegar þý&ust mey :,:
geldur hann aptur una&sblí&um vörum.
Koss, sem a& yfir bjarta brá
skjótt blossa læsir sinn,
og feimna ó&um færir á
fiugro&a meyjar kinn,
:,: og blí&um andar inn :,:
varma hins mjúka vífs a& hjartarótum.
Koss, sem mig heimi hrífur úr,
og heims mjer gleymsku ljær,
og þó á dimmur skelli skúr
og skrugga færist nær,
:,: og logi lönd og sær :,:
mjer ver&a rótt á vörum mcyjar lætur.
fflannalát.
A& sunnan hefur frjetzt, afe maddama Rannveig
Sigur&ardóttir, kona a&sto&arprests Stefáns Thor-
arensens á Hraunger&i, sje nýlega öndufe á bezta
aldri. því betur sem hver og einn þekkti hana, því
meira harmdau&a er hún öllum, því hún liaf&i til
a& bera alla þá kosti, er kvennmann mega prý&a.
Gáfurnar voru ágætar, lunderni& blítt og ástúfe-
legt, og ge&ife stillt og kjarkmikife. Hún var ein-
hver hin hagasta kona á voru landi á allar hann-
yr&ir, kunni afbrag&svel söng og hljó&færaslátt,
og skildi og talafei útlendar tungur.
En þú hin skæra sumarsól,
sem a& þó önnur blómin vekur,