Norðri - 01.07.1856, Blaðsíða 8

Norðri - 01.07.1856, Blaðsíða 8
56 hví hife blíbasta burt þú tckur, sern hverjum vorra unab (51? þú varst af öfund orbin myrk og óttai'ist skinib hennar bjarta. Veiztu þá ei ab vff mun skarta þjer fegri’ á himni helg og styrk? Slysfarir: í vor drukknaíii f Lagarfljóti Signrííur búndi Hallsson frá Sleíbrjút; og í hinu sama fljúti drukknabi ny- lega vinnnmaibur Guibmundur þórarinsfíon frá Hallfreibar- 6töí)um. Hjer í sýslu drukknaíii og fyrir skömmu vinnu- mabur úr Eyjaflrbi í Pyjafjarbará. Veilt liraud: 26. maí næstlÆinn var Arnarbæli f Arnessýsln vcitt prúfasti hjer í EyjafjarWsýsln G. E. Johnsen, ng nú iefur spurzt, at> Möbruvallaklansturbrauí) sje aptur veitt sjera þúribi jrórbarsyni á Lundi í Lundareykjadal. jiaun 28. júním. nasstl. kom umbolbsmaímr Herra j>. Dauíelson á Skipalóni vib Eyafjörb hingaí) út í Grímsey til þess skolba og yflr líta hana og klansturjarí)- irnar á henni. Dvaldi hann hjer til þess aí) klukkan var hjerumbil 5. um daginn eptir; en þó a?) dvöl þessi hlyti vegna kringumstæísanna aí) vera í styttra lagi vií> þaí) sem máske hef?!i þurft, notaí)i umboíismaííuriun hana samt meí) svo einstaklegri ástundnn , aí) fátt mnn þaí) hafa verií), sem snsrti atvinnuvcgi og annaí) f þessu byggþarlagi, cr hann ekki nákvæmlega hafl geflí) ganm aí). Álit hans á eyju þessari og háttalagi innbúa hennar virtist oss sjerdeilis vftfelldií) og sanngjarnt, enda ljethann sjer fljótt skiljast, aþ atvinnuvegirnir hjer væru mörgum þeim örþugleikum undir orpnir, sem ekki væri vib ab strfþa annarstaíiar á landinu; eins og hanu líka vildi af alefli stuíila til þess, aþ á slíku, yrí)i hiþ fljótasta ráþin svo gó? bót, sem mögulegt væri. Oss var og er hingaþkoma þessa merkis- manns því kærari, sem vjer höfum sterka von um, aí> hólmi vor hljóti eitthvaþ gott af hans alþekkta framúrskarandi dugnaþi og velvild, í þvf a% auka annara heill og hagsæld, sem 6vo vfþa annarstaílar heflr komií) og kemur aþ svo góílum notum. Auk þess scm han leysti skylduverk sitt af hendi meí) hinni mestu alúí), umhyggju og ljúfmennsku, vottaíii hann einuig örlyndi sitt viþ fátæka menn hjer meí) góþgjörímm og gjöfum. Yjer þökkum honum þvf allir samhuga met) ást og virílingu hingaþkomuna og allt ágæti er hanu ljet oss í ljósi; og játum hann allir oss hinn velkomnasta gest frv., ef vjer mættuin ötílast þá ánægju, aí> hann heirn- sækti oss optar. Grímseyingar. Móíiir nokkur kenndi syni sínum eitt kvöld marga nyt- sama lærdóma, og meísal annars sagþi hún, a.'b hann skyldi aldrei fresta því til næsta dags, er hanu gæti lokií) víb þann daginn, sem yflr stæþi. „Móiííir góþ‘G sagt)i drengurinu, „viíi skulum þá í kvöld ljúka vib þac) sem eptir var af kökunni*'. Auglýsingar. j>eir, sem eignast kunna Bænakverib, útgeflþ af bókb, G. Laxdal 1856, eru beímir a?> leiílrjptta, eba lesa þannig ( málib hinar helztu prentvillur í bænunum, sem mjer und- irskrifuþum eru eignaþar: Bls. 110, Iínu 26. hóvær, les: hógvær. Bls. 154, 1. 12. sjálfam 1. sjálfum. BIs. 156,1. 6. Golhatha 1. Golgatha. Bls. 157, 1. 27. uýr I. nýr. Bls. 162, I. 23. til tímanlegrar blessunar 1. til tímanlegrar og eilífrar blessunar. Bls. 163, I. 10. upphvatningu, 1. upphafningu. Bls. 164, I. 19. andi himnaför, I. andleg himnaför; sömu bls. I. 26 krisilega, 1. kristilega. Bls 168, 1. 5 þinni túngu I. þeirri túngu. Bls. 169, 1. 27. Guí) faílir, 1. Gu?) vor falbir. Hjeraíauki eru vfþa röng lestrarmeiki, og röng stafsetn- ing, sem útheimtir gó?fúsan lesara. E. Thorlacíus. „f>css er getib sem gjört er“. j>ar eb hundafári?) gekk hjerí Svínavatnshreppi í Húna- vatnssýslu, eins og annarstaþar, seinastliílinn vetur, svo a?) flestir huudar fórust, og til vandræ?a horfíi mei penings- geymsluna, rje?um vjer hreppsbúar af, a?) senda 3 meun til a?) útvega nokkra hnnda í ísafjar?iarsýslu, hva? þeim heppn- a?ist svo, ms!) tilhjálp Vestflr?inga sjálfra, a? þeir fengu milli 20 — 30 huiida geflns í Önundarflr?i, og hafa Vestflr?- ingar mel þvf bætt miki? úr þessnm vandræþum vorum Sendimönunm vorum var alsta?ar sýndur bezti fararbeini, mannúþieiki og stök gestrisui; fyrir allt þetta veglyndi votta jeg Vestflrþingum vegna hreppsmanna minna, alúþarfyllsta þakklæti. Tungunesi í júnímánu?i 1856. Vinsamlegast E. Pálmason. A? íveruhús mitt úr timbri á Akureyri ásamt 2 út- hýsnm einnig úr timbri, og stórum jar?eplagar?i me? trje- grindum utan um vei?nr til kaups fyrir þab ver?, er nm semur, frá fardögum næsta ár, kunngjörist öllum, er kynnu vilja kaupa hjer hús; og vil jeg bröja þá, er hef%u hug á a? kaupa þa?, a? semja vi? mig um ver?i? fyrir nýjár næstkomandi, Akureyri 4. júli 1856. Indriti þorsteinsson. Kvæíú eptir B. Gröndal 1. hepti, þar í me?al annars 12 álna langt og tírætt kvæ?i. Fæst innb. hjá undirritu?- um fyrir 26sk. Akureyri 22. júlí 1856. J. J. Borgfirhingur Eigandi og ábyrgðariiiaður Sveinn Skúlason. Preutaí) í preutsmibjiinni á Akureyri, af H. Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.