Norðri - 01.07.1856, Blaðsíða 5
53
flýgur hann stundum út úr málinu og bragar-
hœttinum, og er þaí) sííiur fyrirgefandi þeimmanni,
er jafnhægt á me?) ab halda hvorutveggja þessu í
fiigrum skorbum, og sýnir þab, aí> skáldib er fljót-
farib um of.
Hife fyrsta af kvæbum þessum „Ný á r s h e i 1 s-
an“ hefur mest til ágætis síns libugleik og fag-
urt orfeaval, en hugsun óljós og á reiki, og 2 sein-
ustu vísuorb 9. erindis mjer óskiljanleg. „Stúlka“
2. kvæbib, ágætt ab öllu leyti, en óreglulegur brag-
arháttur. 3. kvæbib vel ortab, en lítib efni. 4.
blandab málum. 5. „Mikil eru verkindrott-
ins:“ Fyrra erindib eitthvert hib fegursta, sem
kvebib er á íslenzku, hvert orb öbru ágætara,; hib
seinna er mjög óvibfelldib. 6. Um langalrvæb-
ib er bezf, ab sem fæst sje talab. þab er ort í
gamni og alvöru, og var „ekki vert ab láta burt“
eins og fabir Gröndals sagbi. Efnib blandab, vit
og vitleysa, sumstabar vel ort eptir bragarhættin-
um og sumstabar stórlýti, og kvæbib í stuttu máli
ekkert umtalsefni. Jeg skil ekki í ab Gröndal,
sem hefur svo mart til ab láta prenta, sem fall-
legra er, skuli láta annab eins koma fyrir alþýbu
sjónir. 7. „Ilrafninn hans Nó a“ er í alla
stabi vel ort, ný hugsun og vel heimfærb. |>ab
fer illa, ab skáldib setur Ijóbstafi þannig:
Nói sat einn í sinni örk
ekkert var þurrt um víba mörk,
því þess konar fer illa í kvebandi. 9. Æskan
er langbezta kvæbib, og eitt hib fegursta, er jeg
hefi sjeb um þab efni, þess konar kvæbi ætti ab
verba alþýblegt. Hugmyndum vel haldib, orbfær-
ib fagurt og hátignarlegt, mjer er mikib yndi ab
því kvæbi. 10. Eins konar vísa er enn falleg.
þar er lýst þrjótinum, sem einlægt ber bæxlun-
um, og hirbir ekkert um náttúruna, fegurb skáld-
skaparins, ástina og gubs heilögu orb, en rær í
sífellu, og segir, ab ekkert af þessu verti látib í
askana. 11. Vorvísan er enn vel ort.
Jeg læt mjer þetta lynda um þessi nýjustu
kvæbi Gröndals, og óska þess af hjarta, ab hann
láti koma áframhald, allt eins vel eba betur vand-
ab cn þetta; og cngin kvæbi þar í, sem gjörb
cru til ab vera tíræb eba tólfálna.
F rj e 11 i r.
Iuiilcndar.
f>ab er ekki svo hægt fyrir mig ab skrifa
greinlegar innlendar frjettir, því mjer hafa enn
ekki borizt nein frjettabrjef, hvorki hjeban úr sýstu
nje frá hinurn fjarlægari stöbum, hvort sem því nú
veldur, ab lítib liefur vib borib, er frjettum þykir
skipta, eba menn eru ekki enn farnir ab skrifa
mjer sökum ókunnugleika míns. Ilib helztaerjeg
man er þetta: Vebráttan þab sem af er sumrinu
hefur alstabar, sem jeg hefi til spurt hjer á norbur.
landi, verib fremur köld, og hefur þab eflaust ab
nokkru leyti valdib, ab ís hefur einlægt legib hjer
í norburhöfunum ekki langt undan landi. Gras-
vöxtur er því ekki meir en í meballagi á túnum,
og úthagi meb snöggasta m'óti, einkum í Húna-
vatns- og Skagafjarbarsýsluin, svo ab ekki lítur
vel út meb heyskapinn, en þab bætir úr, ab bæbi
voru víbast hvar miklar heyfyrningar, og svo get-
ur úthagi enn batnab mikib, ef vel viírar. Fiskí—
aflinn hefur verib í bezta lagi víba hjer nyrbra,
þó ab jeg hafi ekki heyrt enn um hlutahæb. Eink-
um hefur hákarlsaflinn reynst á fleztum skipum
ágæta vel, einkum á þiljuskipum, og ætti þab ab
vera hröt’fyrir efnamenn hjer um svæbiab verja
efnum sínum til þess ab koma upp slíkum skip-
um. Verzlun hjer fyrir norban á Eyjafirbi og
austurkaupstöbunum hefur verib allgob í saman-
burbi vib undan farin ár, en þó lakari en vííast
hvar annarstabar, sem vjer höfum haft spurn af,
og kemur þab eflaust bæbi til af því, ab kaup-
menn þeir, er hjer eiga verzlun,-hafa keyptkorn-
vörur sínar í fyrra lagi, og þær því orbib þeim
dýrari, og líka af því, ab þeir eru því ver og mib-
ur svo ab kalla einir um hituna, og geta svo skap-
ab vöruverbib eptir eiginn hugþótta, en landsmenn
á hinn bóginn neyddir til ab verzla vib þá, því
örbugt er ab sækja lengra burí til annara kaup-
staba; enda veldur samtakalcysi manna miklu um,
þvf hver er út af fyrir sig; svo ab þeir verba
harbast út undan, sem minnstar hafa vörurnar og
eru skuldum bundnir, en verzlunarfjelögin geta þó
bætt svo um, ab minnsta kosti, ab eitt gangi yfir
alla. Jeg vil ekki í þetta skipti tala meira um
verzlun hjer, fyr en jeg hefi fengib áreibanlegri
skýrslur um þab, hvernig hún hefur gengib ann-
arstabar.
Læknirinn vor nýji, Jón Constant Finsen kom
hingab til Akureyrar meb konu sína snemma í
fyrra mánubi, er liann nú seztur hjer ab, og býr
í húsi læknisins sáluga. Vjer höfum geymt ab
minnast á komu hans, þangab til vjer hetbum
fengib nokkura frjett af því, hvernig lækningarjhans
þættu takast. Hann hefur þegar sýnt meb því