Norðri - 01.07.1856, Blaðsíða 4

Norðri - 01.07.1856, Blaðsíða 4
52 hnekkir, er slíkt hcfur oiIaS oss. — En þaf) cr auhvitab, ab þah gagnar ekki fyrir oss Islendinga ab bífia þess, a& stjórnin ieg'gi oss á brjóst sjer, eins og gób móbir barn sitt, því þes3 getur orS- ið langt að bíða. Vjer verfeum sjálfir að tíma ab leggja fje vort og krapta í sölurnar, ef eitt- hvab þarflegt á ab stofna; og jeg sje ekki betur en vjer getum þab, og höfum nógan fjárafla til þcss. f>ví þegar Islenclingar geta varib pening- um sínum svo hundrab þúsundum dala skiptir á hverju ári, til ab kaupa hinn argasta óþarfa, œttu þeir ab geta varib nokkru til þess ab koma þess konar nytsömum stofnunum á fót, og þeir ættu ekki ab vonast eptir því, ab stjórnin annist all- ar þess konar þarfir þeirra, því þab getur, orb- ib of löng bib. þni babst mig ab skrifa þjer, hvernig búskap- arhættir eru nú orbnir hjá oss, og hvernig hjer gengur meb jarbyrkjuna; en því mibur erjegenn ekki orbinn þessu négu kunnugur. þ>ó er mjer úhætt ab' fuliyrba, ab búskapur hefur töluvert batnab og jarbarræktinni farib fram. Hjer á Ak- ureyri eru jarbeplagarbarnir einlægt ab fjölga og vex optast allvel í þeim, og hafa kaupstabarbúar hjer af því mikil not. A einstöku jörbum sjer mabur miklar jarbarbætur; hjer f sýslu mest sem jeg hefi sjeb hjá umbobsmanni þorsteini Daníels- syni á Skipalóni og dannebrogsm Birni þorláks- syni á Fornhaga. I Húnavatnssýslu sá jeg mesta jarbabót á Klömbrum í Vesturhópi hjá fyr ver- andi hreppstjóra Snorra Jónssyni. Iíann hefur gjört 600 fabma Iangan hringlagban sniddugarb um allt tún sitt, ágætlega hlabinn, háan og breiban, og veitir þar ab auki vatni yfir mest allt túnib, svo hann fær nú yfir 300 hesta af því, en ábur fengust ab eins rúrnir 80, og þykir. mjer furba, ab yfirvald Húnvetninga skuli ekki reyna til ab útvega slík- um manni eittbvert virbingarmerki fyrir þenna starfa sinn. Víba er hjer farib ab plægja, og þó ab þab sje enn í bernsku, má þó víba sjá þess merki, og þab muni flýta mjög fyrir ab stækka tún manna- Hib versta er, ab menn eru lítt bún- ir ab læra ab drýgja áburbinn og auka hann, og víba cr sauöataö enn haft til eldiviÖar þar sem mó- skurfur þó gæti fengizt. — Bæjabygging hefur og tekib þó nokkrum framförum, og miklu víb- ar eru nú stofur komnar en voru, þegar jeg sigldi; en þó hefi jeg engan bæ sjeb afbragösfallega byggban, nema hjá Jósep hjerabslækni í Húna- vatnssýslu, í Hnausum. 8á bær er nú eflaust reis- uglegastur hjer á landi, og hib vibunanlegasta hý- býli. þó eru því mibur flestir bændabæir enn illa húsabir, og vantar bæbi gott skipulag á þeim og einkum og sjer í lagi þrifnabinn, sem mest á ríÖ- ur. Jeg hefi komiö inn í bæi, þar sem loptiÖ hef- ur verib svo illt, ab jeg liefi varla þolab þab, og þó hcfur vcrib ómögulegt ab ljúka upp glugga. HiÖ versta er, ab fólk vill ekki láta sjer skiljast, aÖ slíkt valdi óheilindum, og þykir því öfgar og óþarfa vandfýsni, ef aÖ er fundiö. þú sjerÖ aÖ þab kennir margra grasa í brjefi þessu, þó stutt sje drepib á hvert atribi, og vil jeg því ekki þreyta þig eÖa lesendur mína leng- ur í þetta skipti, en bib þig aö heilsa kunningjun- um, og lcsendur mína ab virba vel. Bókafregu. KvæÖi I, Benidikt Gröndal, Rvík 1856. Herra cand. philos. Benidikt Gröndal lrefur nú á seinni tímum verib hib einasta skáld á Islandi, sem nokkuö til muna hefur látib til sín heyra; og mjer er óhætt aÖ fullyrba, aÖ ekkert af íslensk- um skáldum hafi afkastaÖ jafnmiklu og hann á jafnstuttum tfma. Mjer fiunst því vert ab geta hins fyrsta hcptis af kvæÖasafni því, cr hann nú er byrjaöur aÖ gefa út, til þess ab leibbeina al- þýÖu í dómum sínum um þaÖ. Jeg tala hjer ekk- ert um hin fyrri skáldskaparrit Gröndals, helijur einungis urn þessi seinustu kvæbi. þaö er hvort- tveggja ab Gröndal hefur ort mikib, enda má líka sjá á öllu, sem hann kvebur, ab honum er mjög tiltæk- ur kveÖskapur. MáliÖ liggur Iaust fyrir honum, svo aÖ jeg ætla, ab hvorki Jónasi Hallgrímssyni cÖa Sveinbirni Egilssyni, er þó hafa haft málib bezt í sínu valdi af öllum seinni tíma skáldum, hafi veriö ljettara um mál í bundinni ræbu. Auk þessa sjest þaÖ á hverri stöku eptir Gröndal, ab náttúran blasir vib honum og sýnir honum hinar fegurstu myndir sínar — hann er náttúrufrób- ur maöur eins og Jónas var —, svo ab hann er víbast hvar fagurmæltur, þar sem náttúrulýs- ingar koma fyrir. þessa kosti Gröndals hefi jeg aldrei sjeb koma eins vel í ljós og í þessum seinustu kvæÖum hans. Hugmyndaafl hefur hann ætíb nóg, og þab svo, ab hann ræbur opt ekki vib flug hug- arins, en hleypur hugmynd frá hugmynd óstöb- ugur eins og bífluga á fífilhöfbum, er skilur stund- um eptir mikinn sætleik, er hún hefbi átt ab sjúga. Eins og hann nú flýgur milli hugmyndanna, eins

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.