Norðri - 01.08.1856, Síða 6

Norðri - 01.08.1856, Síða 6
62 og reit nndir eins merkilega dýralækningabók, sem vií) hann er kennd sílan. Vjer viljnm nú ráfcleggja honum aí) hreifa ekki meir hatri sínn eí)a fávísi um homöopathíuna, eba reyna framar til a?) hrinda henni úr landi meb drjúgyríum einum staí)- iausum, heldur þá meí) drjúgari lækningum, því hún er þegar búin a% ná þeim rótum, sem meira afl þarf en hans til aí) slíta; og meiri læknir eu hann, sem vjer áræílum aí) nefna læknir Gísla Hjálmarsson, heftir betur reynt me?)öl hannar eu hann og Andral, og notar þau meb heppni ab minnsta kosti rneí) fram En lífrarveiki af hatri gegn homöophatíunni er banvæn sýki, Sem hvorki „giaubersalt“ nje „jod“ dugir vií), og úr henni hefur þegar margur „allopathiun“ sálast á 60 ára tfm- anum næstlibna, sem kallar nú eins og af gröf sínni vifc- líka og Gamalíel mælfi forbum: SJe „homöopathían“ af mönu- um mtm hún falla «f sjálfu sjer, en sjo hún af drottni, fáií) þjer eigi veitt henni mótstöbu, og svo viturléga mælti land- læknirinu sálugi um haua. Fáeinir bændur fjrir noríian. Auk þess, afe landlæknirinn reyndi meb rit- gjörb sinni í þjófeólfi, sem bændurnir hafa svaraíi lijer ab framan, a!t veikja álit alþýbu á meblækn- um (Homöopather) og iæknisabferb þeirra, neytti hann einnig embættisvalds síns til ab rita amt- manni vorum 2 brjef þess efnis, ab- amtmabur skærist í leikinn meb sjer, bannabi allar meblækn- ingar, en gjörbi raebölin upptæk; slíkt hib sarna mun hann einnig hafa skrifab sýslumönnum hjer í sýslum. Amtmaburinn hafbi nú fulla ástæbu til þess ab vera ekki of fljótrábur í því ab gegna þess- ari áskorun landlæknisins, því stjórnin hafbi í brjefi til hans 29. maí í fyrra 1 verib honum sam- dónra í því, ab þó ab men», sem ekki hefbu rjett til ab gegna læknastörfum, fengist vib þessa lækn- isabfcrb, mundu þeir þó ekki verba sakfelldir fram- ar en abrir skottulæknar, þó ab mál væri höfbab móti þeim, nema sannab yrbi, ab þeir hetbu bor- ib sig stórlega rangt ab; og þótti því stjórninni ekki ástæba til ab gjöra neitt í því efni. Amt- mabur Havstein bar þess vegna umkvartanir land- læknisins undir stjórnina og beiddist úrskurbar hennar um hvab hann skyldi ab gjöra. Svar stjórn- arinnar var hjerumbil svo hljóbandi: „ab þar eb ekkert víst tilfelli sje nefnt á nafn, þar sem illt hafi leitt af meblækningunum, ebur þær reynzt lífi og heilbrigbi neins manns hættulegar, þyki stjórn- inni ekki hafa verib nægilegt tilefni til ab hefja mál- ’) Sbr. Tíbindi um stjórnarmálefm Islands, gefln út af hinu ísl. bókmf. II. bejiti 1856. sókn gegn hlutabeigandi meblæknum, eins og ekki sje heldur ástæba til ab gjöra meböl þauupptæk, er þeir hafa undir höndum, nema rannsókn á þeim sje ábur gjörb. En þar eb menn þessir hefbu ekki lært læknisfræbi og hefbu enga heimild til lækninga, væri ab vísu tilefni til ab hafa gát á lækningum þeirra, ab svo miklu Ieyti sem orb- ib gæti, og ab láta rannsaka læknisdóma þeirra, og kvabst stjórnin því hafa skrifab dr. Hjalta- lín, ab ferbast til norburlands, ef liann fengi því vib komib, til þess ab gjöra sjálfur þessa rannsókn, eba í annan stab láta hlutabeigandi hjerabslækni gjöra hana“. Fyrir mitt leyti virbist mjer öll þessi keppni dr. Hjaltalíns ab cyba meblæk'ningum eba öbrum aukalækningum hjer á landi óþörf og ótímabær. A meban ab læknaskipun er svo háttab hjá oss, ab læknar eru svo fáir, og hafa svo stóra sýslu til yfirferbar, ab þeir geta ekki, hvcrsu duglegir menn sem þeir eru, gegnt þörfum allra, ekki einu sinni á þeim tímum, þcgar engin sóttarferli ganga, verba þeir ab hlífast vib ab ofsækja þá menn, er þó opt liafa hjálpab og hjálpa svo mörgum manni. Dr. Hjaltalín ætti heldur ab leggja kapp á ab ýta undir læknaskipunarmálib, sem nú er búib árang- urslaust ab liggja í grautargerb hjá stjórnarráb- unum alla stund síban dr. Schleisner ferbabist hjer. þab er fyrst ab vonast eptir því, ab meb- lækningar og abrar aukalækningar minnki til muna, þegar læknar eru orbnir svo margir, ab flestir ná til þeirra á stuttum tíma, því von er, ab menn leiti hjálparinnar þar sem hún fyrst færst, þegar líf og heilsa er í vebi. Sv. Sk. Um nppeldi barna (ab inestu tekib eptir eusku). Sú raun hefur ætíb orbib í töflum þeim, sem gjörbar eru á hverju ári um þab, hve margir fæbast og deyja, ab þab er ætíb meira enn helniingur allra sem deyja börn 10 ára og yngri, og f „Skýrslum nm landhag“ þ. á. segir: ab 1853 hafl dáib á Islandi 556 börn á fyrsta ári eba 46, af hverjum hnndrab börnnm, sem fæbast, og 1854 hafl dá- ib 629 börn á sama aldri eba 41,„ af hverju hundrabi, og skortir þanuig ekki mikib á, ab helmiugnr allra barna sem fæbast hafl dáib undir eins á fyrsta ári. þessi mikli barna- daubi hlýtnr vafalanst ab koma af einhverri rangri mebferb á börnnnuin og þekkingar skorti á því, hvernig hentast er ab fara meb böruin. Auk barnadaubaus leibir af þessum þekkingarskorti, ab þeir, sem lifa, hafa, sökum þessarar röpgu mebferbar, fengib ýmislega heilsubresti og veikleika, sem ólæknandi eru; luuderni þeirra spillist og þeir venjast á

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.