Norðri - 01.10.1856, Qupperneq 3

Norðri - 01.10.1856, Qupperneq 3
75 cnga ástæbu til a& vera viihaUur í þessu máli, og jeg vildi einungis, aí) sannleikurinn yrhi leidd- ur í ljós. Mjer virfeist nú þetta svar y&ar eins úr garbi gjört og ritgjörb ySar í jjjóbólfi og grein norbanbændanna. Ástæburnar, sem færbar eru af beggja hálfu, eru ekki aörar en þær, ab þjer skír- skotib til vitnisburba mótlækna ogþess, ertíma- rit þeirra segja um me&lækningar, en norbanbænd- urnir tilfæra aptur á mót vitnisburbi meblækna og tímarita þcirra. Sjcrhver mafeur, sem ekki er kunnugur sjálfu málefninu, veríur nú ab álíta þessa röksemdafærslu af beggja hálfu jafngilda, þab er ab segja: alþýba «g ailir, sem ekki bera skyn á læknisabferb þessa hvora tveggja,verba jafn- nærri eptir sem áibur. I syari ybar vir&ist mjer, ab þjer gjörib yb- ur ofmikib far um ab verja lærdómspróf ybar og doktorsnafnbót; slíks þurfti engan veginn. Rit ybar og lækningar voru þar nóg vörn. — þar scm ab þjer í brjefinu til mín farib því fram, ab meblækningar sjeu eins mikil svik og ýmisleg hjátrúarlækning á miböldunum, þá þarf slíkt sönn- unar. Ekki virbist mjer heidur ab mönnum — ekki einu sinni í ybar umdæmi — vilji skilj- ast þab, sem þjer segib um lækningar meb- lækna á barnaveikinni, því hingab koma þó ekki allfáir ab sunnan, ab leita hjálpar vib henni hjá meb- læknum, og væri því öll þörf á, ab þjer lýstub enn nákvæmlega á prenti sjúkdómi þessum, afhverju hann kemur, hver ráb bezt eru vib honum, og ab hverju leyti meböl meblækna vib honum sjeu háska- samleg. þetta ásamt heppilegum lækningum yb- ar á barnaveikinni, mundi efiaust ljúka upp aug- unum á alþýbu í þessu atribi. þab scm þjer vitn- ibtilorbadr. Schleisners um skabsemi skottu- lækna, þá ætla jeg meb vissu, ab hann eigi þar ekki vib meblækna, því meblækningar voru þá ekki farnar ab tíbkast hjer til neinna muna. Hitt ætla jeg og nokkub orbum aukib, ab meblæknar hjer gjöri sjer far um ab níba mótlæknana, og rábi mönnum frá ab brúka möböl þeirra, þvíjeg hefi heyrt þá fúslega viburkenna, ab mótlæknar Væru sjer fremri sem sáralæknar og í öbrum lækn- ingum útvortis meinsemda. þegar þjer farib því fram, ab meblækningar sjeu einlægt ab útkulna og Verba fyrirlitlegri, þá furbar oss, sem ekki þekkjum neitt til lækninga, á því, hve kappsamlega þjer reynib til ab bæla þær nibur; þvi vjer ímyndum oss, ab sjc þab satt, þá muni þær heldur ekki eiga langan aldur hjá oss. Oss getur ekki skilizt ab meblækningar sjeu heilsu og Iífi manna hættulegar, og hitt virbist miklu sennilegra, ab meböl þeirra sjeu kraptlaus; en sjeu þau kraptlaus, en þó ekki hættuleg, þá er bezt ab lofa fólki ab reka sig á kraptleysi þeirra; menn kaupa ekki lengi þau meböl, sem þab rcyn- ist um, ab þau gjöri hvorki til nje frá. f>ab sem þjer talib um „lækningakrapt lík- amans, er lækni Qölda sjúkdóma meb tímanum, eins og af sjálfu sjer“; þá virbist mjer aubsætt, ab þessi kraptur hjálpi ybur og öbrum mótlækn- um ekki síbur en meblæknunuin, og verbur þá engi sönnun dregin af því; ólíklegt virbist mjer ab fjöldi manna hjer á landi haíi fmyndaba sjúk- dóma; slíkt ætla jeg mjög ótítt hjá oss. þessar fáu athugasemdir bib jeg ybur ab virba vel sökum fávizku minnar; og þab er inni- leg bón mín, í mínu eigin, og—jegervissum — margra annara nafni, ab þjer skrifib næst svo um meblækningar, ab þjer takib fyrir og rekib sjálfa lærdóma þeirra, og þab svo alþýblega, ab mjer og mínum líkum geti skilizt þab. Ab endingu lýsi jeg því yfir, bæbi vib ybur og abra, sem rita vilja meb og mót í þessu mál- efni, ab jeg tek ekki annab um þab í Norbra en stuttar ritgjörbir, sem skýra sjálft málefnib meb ástæbum, teknum af reglunum fyrir sjálfri lækn- isfræbinni hvorri tveggja, en ekki þeim ástæbum, sem einungis eru vitnisburbir útlendra manna, en ekki byggbar á eigin reynslu. 8v. Sk. Uin póstgöngur. Eitt af hinum mest áríbandi málum, sem komu fyrir á hinu síba'sta alþingi voru, var málib um tjölgun á póstgöngum hjer á landi, og ætlum vjer nú ab fara fáum orbum um þab mál, og mebferb alþingis á því. J>ab er orbib sannreynt á seinni tímum, ab framfór og menntun hverrar þjóbar er ab miklu Ieyti komin undir því, hve hæglega hin andlegu og líkamlegu öfl þjóbarinnar geta náb saman; meb öbrum orbnm: eins naubsynlegt og þab er fyrir heilsu líkamans, ab blóbib streymi reglulega í æbunum um hann, og ab allir limirnir geti haft sína eblilega hreifingu, ein naubsynlegar eru sam- gongur og samferbir fyrir þjóblíkamann. Eins og verzlunin er naubsynleg til þess, ab mannkynib geti skipt þeirn gæbum sem haganlegast meb gjor,

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.