Norðri - 15.09.1857, Blaðsíða 4

Norðri - 15.09.1857, Blaðsíða 4
92 sig gott máléfni, og hugsaíii sjer ab reisa þaS vifc, ef kostur vreri. Talabi hann því um kirkjumálcfnib vií) heIztubæjarmenn,og þab meb því fylgi,sem honum er lagib, en honum er þab ekki lagib mikib, og varb þess þá fljótt var, ab allir vildu ab vísu fá kirkju, en voru nú búnir ab rába þab, ab bíba til þess byrjar, því heldur sem kirkjustofnuninni hafbi reitt svo illa af í höndum þeirra, en stjórnin — svo hef- ur mjer skilizt — lofab góbu um hana, þegar breyting yrbi í kallinu. Kapiláninn var þá ekki meiri áhugamabur enn svo, ab hann fjellst þeg- ar á skobun þessa, því heldur sem honum þókti ærib nóg ab vera kapilán vib þrjár kirkjur, og í- sjárvert ab sækja eptir því, ab bæta vib hinni fjórbu. Svona hefur nú malib legib nibri til þessa, er loptib í Kaupangs kirkju virbist ætla ab vekja þab af nýu; kapiláninn Iiefur þjónab þremur kirk- junum, og kaupstabarbúar sókt þær, bátir eptir hætti, hvorugur átalib annan. Hafi hin ganda kergj- an kveikt upp í einhverjum einstökum, og hann þá viljab reka kapiláninn á stab eptir timbri í kirkjuna, þá þekki jeg kapiláninn svo, ab hann er vís til ab hafa svarab: Nei, þab á líkast til ab sannast á ykkur, Akureyrarbúum, sökum synda ybvarra, ab þjer deyib út á eyrinni, án þess ab sjá þar kirkju, eins og lsraelsmenn dóu út í eybi- mörkinni, og fengu eigi ab sjá landib góba! Önn- ur svör þyngri, sem kapíláninn kann ab hafa haft um málib, sæmir mjer sízt ab hafa eptir honum.— Hvab átti annars, minn góbi ritstjóri! veslings kapiláninn ab gjöra fyrir kirkjuna á Akureyri, þegar áhugi helztu manna hjer í bænum lialbi tekib þetta apturkast? þjer nefnib til Norburland í kirkjumálefni Akureyrar, Hvab áþababþýba? Gátub þjer ætlazt til þess ab jeg færi ab s\ora á Hrútfirbinga, Siglfirbinga, Grímseyinga ab skjóta fje til kirkju á Akureyri, þegar eyrarbúar Ijetu sjer sjálfir hægt nm hana? þjer hafib þá ónær- gætnari skobun á þessu máli enn öbru, sem jeg hef sjeb ybur rita um. þab emb þjer einmitt, sem vekja áttub áhugann á Norburlandi, einsogjeg lijer í bænum, því þjer vitib þab, abumdæmiyb- ar sem borgaralegs blabamanns er miklu víbara enn mitt sem kirkjulegs blabamanns; og tel jeg þab lík- legt, ab tillögur ytar vib Nortlendinga heff u mátt sjer mikils, ab minnsta kosti ekki minna enn til- lögur mínar vib Akureyrarbúa. — En hvab cr þetta sem þjer segib síbast í grein ybar? „Ybur finnst varla ætlandi Akureyrarbúum ab vera mjög kirkjuræknum“! Hvab gekk ybur til ab skrifa þetta, herra ritstjóri? Erub þjer ab segja eptir nokkrum, sem ætlast til ab Akureyrarbúar sjeu mjög kirkjuræknir? og erub þjer svo ab sýna heiminum nærgætni ybar hjá ónærgætni háns? Efa erub þjer ab setja eyrarbúum tilfinningu yb- ar sem mælisnúru fyrir kirkjurækni þeirra, met- an þeir eru kirkjulausir? Tilfinningu ybar og nærgætni bæjarbúum til handa virbi jeg og vona ab allir virti eins og hún á skilib í þessu tilliti. Svb. Hallgríinsson.. jiat var nú cngin furta, þó kapiiánínn, sjera Sveinbjörn Hallgrímsson vildi reka af sjerslibrtí- orbib, ab hann hefbi ekki hjerna um árib stutt kirkjumálefnib á Akureyri nógu kappsamlega, cr vjer dróttubum ab honum í seinasta btabi voru, enda.fræbir hann oss nú á því, — þegar hann er búin ab Ieika sjer ab Lopti sínnm og prcnt- villu einni hjá oss — ab liann liaíi fylgt því máli fram „meb því fylgi sern honum er lagib“, og hafi þó ekki stobab, af því áhugi helztu maniia hjer í bænum hafbi þá tekib „apturkast“, enda hafi þab verib augljóst um fyrirtæki þetta „ab hjer hafi brytt á einhverju svipubu því sem triifl- abi byggingarsmibi Babels“. Oss getur nú ekki fundizt betur, hvernig sem presturinn vill nú þýba þenna stab gamla testamentisins, cn ab hjer sje ólíkum fyrirtækjum saman ab jafna, því aldrei höfum vjer heyrt, ab byggingarsmibir Babels hafi ætlab ab smíba musteri, drottni til dýrbar og sjer til sálargagns; en þab ætlubu Akureyrarmenn, og var ekki líklegt, ab þeir miindu sæta neinum refsi- dómi drottins fyrir þab. Vjer viljum bibja prest- inn ab skrifa prestlega um kirkjuleg málefni, og vjer getum fullvissab hann um, ab þab á bezt vib, ab klerkurinn áminni meb alvörugefnum orbum. Hafi hann gjört allt sem í hans valdi stób til ab efla og stybja kirkjumálefnib, þá gctur hann huggab sig vib sína góbu samvizku. ISókmenutafjelagsbækur 1957. Núna meb briggskipinu Freyju fjekk jcg loksins hinar seinustu af bókum bókmenntafjc- lagsins í ár, og mælist jeg t'rl vib alla fjelagsmenn, ab þeir vitji bókanna liib brábasta og greibi tillag sitt, svo ab jeg geti sent fjclaginu peningana í haust komanda. Allir þeir, sem tóku hjá mjer bækur í fyrra en nú taka þær l-.já nýjum um- bobsmönnum fjelagsins geta fengib hjá mjer re- gistur, titilblab og formála, sem til heyrir hinu 1. bandi af „safni til sögu Is!ands“, cn sem fjelag- ib gat ekki Iátib fylgja meb 3. heptinu í fyrra sökum tímaleysis. Fyrst af þessum bókum teljeg Skírni, sem er sjerlega vel skrifabur þetta ár, og nákvæm- lega skýrir frá misklib Dana vib þýzku ríkin, sem nú kreppir svo ab Ðönum, ab ekki verbur sjeb fyrir endann á, hve langan aldur alríkislögin og stjórnarskipun sú, sem nú er komin á í Ðanmörku, muni ciga sjcr. Nýr kafli næsta þarflegur er líka í Skími þessa árs um stærb landa og mannfjölda

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.