Norðri - 31.10.1858, Qupperneq 3

Norðri - 31.10.1858, Qupperneq 3
103 klaustragögn, og mnni svo Iconungur rábstafa þ ví fje, þegar hann viti hvab mikib þab verbi, og er þab aubsjáaniegt, ab konungur hefur því ætlab ab gæta þess, ab legeja ekki ofmikib í sölurnar. Líka er leyft ab safna gjöfum utanlands og innan handa spítölunum, Jog hjönavígslugjöld þremenn • inga þar til lögb, þó skal sækja um þann gjald- eyri hvert skipti. þangab skal og gjaldast þribj- ungur sáttamálagjalda. í öfru brjefi sama dag leggur konungur til spítalajarba Hörgsland á Síbu, Klausturhóla í Grímsnesi, Eyri í Eyrarsveit og Möbrufell í Eyjafirbi; skulu lögmenn og byskup- ar setja forstjóra yfir spítalana, er gjöri reikninga og hafi nokkub af tekjunum og frfa ábúb á spít- alajörbunum. þett* framlag stjórnarinnar tit spít- alanna hefur nú þegar reynzt sro lítib og ónógt, ab ekkert hefur orbib gjört meb þvf, og þess vegna eru til orbnar alþingis samþykktir 30. júní 1652 og sama dag 1653, um ab eins dags hlut skuli greiba af öllum skipum er sjó sækja einu sinni á ári og íltira þar ab lútandi. þessar spítala- setningar handa hoidsveikum, scm —eins og vib var ab búast, þegar svo litlu var til þeirra var- ib, og engir læknar sett>r á þá til ab rey.na ab hjálpa liinum .-júkn — gjörbu ekkert gagn, v’oru nú þab eina, er stjórnin gjörbi hjer tii hjálpar sjúkum mönnum, þangabtil 1760, ab Bjarni Páls- sön var gjörbur landlæknir, og sýnir bezt er- indisbrjef hans, hversu ónærgætin og óskynsam- leg stjórnin var, og hversu nautn hún var í út- látunum; því þar er heimtab meira af honum ein- um en meb sanngirni yrbi krafizt af 20 læknum hjer á landi, og þab þó hver þeirra hefbi heim- ingi meiri Iaun en liann hafbi. Vjer þiirfmn eigi ab skýra frá sögu lækningaskipunarinnar frá þeim tíma, því um þab má Iesa gott og glöggt yfirlit eptir landlæknir Jón Hjaltalín í Nýjum Fjelags- riturn 4. ári. 30—53. bls. þab er sjálfsagt rjett, er dr. Hjaltalín segir, ab þab muni hafa verib fyrir framkvæmd og föb- urlandselsku Bjarna Pálssonar sjálfs, ab hann var gjörbur landlæknir og sendur hingab, og hitt er víst, ab hann meb dugnabi sínum í því ab kenna svo mörgum, er síbar urbu góbir læknar, ávann þab, ab fjölgab var lækna-embættunnm. En þó ab nú stjórnin fjölgabi embættunum, og setti fjórb- ungslækna austan og vestan, jafnótt og Bjarni kenndi þeim, þá sýna þó launin þab bezt, sem voru 66 rd., og sem sinalab var sainan úr öilum áttum, livab mikib stjórnin vildi Ieggja í sölurn- ar til þess ab koma þessu tnáli í gott Iag. Fjórb- ungslækna-embættin skiptust nú reyndar víbast hvar í tvennt, svo ab nú eru, t. a. m. 2 læknar í Vestfirbingaijórbungi, 3í Sunnlendingaíjórbungi ab mebtöldum landlækni og lækni í Veátmanna- eyjum, 2í Norblendingafjórbungi, en ekki nema einn f Austfirbingafjórbungi. þessir 7 iækn- ar — því Vestmannaeyjar cru ekki stórar ab víb- áttu — eiga því ab gegr.a læknastörfum hjá al- þýbu, sem býr f strjálbyggburn sveitum, í landi, fjöllóttu, torsóttu og vegalausu, 1860 ferhvrn- ingsmílur ab stærb; og þab er ekki rjett ab vilja kippa úr landsstærbinni meb því ab segja, ab svo og svo mikib af landinu sjeu fjnll og fyrnindi, því engir þurfa fremur ab fara yfir fjöll og fyrn- indi en Iatknar, hvcrnig sem stendur á færb og árstíma. Afleibingin af þessu er aubsjen. Táp- miklir menn og skylduræknir hafa á stuttum tíma drepib sig og lieiisu sína ineb því ab gegna em- bætti sínu, og viljum vjer þar til nefna aust- firzku læknana Oiaf Brynjólfsson, er rojög vel er lýst í áburnefndri ritgjörb í Fjelagsrituniim, og getum vjer sagt hib sama eptir eigin þekkingu um hinn núverandi lækni eystra Gísla Hjálmars- son, því hann rcib alia menn af sjer, þegar mik- ib lá vib, er hann var sáttur á snmrtiin, og gekk alla inenn af sjer á vetrurn, hversu setn færb og vebur var, þegar vjcr þekktum hatin fyrir nokkrum árum. þab væri nú ætlandi, þegar þessum mönnum eru lagbar þyngri skyldur á herbar en nokkrum öbram embættismönnum, ab Iaun þeirra mundu ab minnsta kosti vera aukin ab jöfnu hófi vib laun annara embættismanna, en þó er nú ekki því ab heilsa. þab er stutt síban, ab landlækn- inn fjekk 900 dali, og hjerabslæknarnir höfbu þangab til fyrir hjerumbil 5 árura 300 rd. ab byrja meb, og er óhætt ab fiillyrba, ab þab voru ekki rneiri laun en 66 rd. voru þegar embættiii voru fyrst stofnub. Nú hafa hjerabslæknarnir 500 rd. hinir yngri og 600 rd hinir eldri, cba hjerumbil hib sama og yngstu undirkennararnir vib lærba skólann, og má óhætt fullyrba, ab þeir nú á tím- um kosta meiru til ferba og hestaeldis, cn því nemur árib um kring. Hinir eldri Iæknar höfbu nú líka mebalasölu, sem var nokkur styrkur, en nú erþab víbast aftekib, síban lyfjabúbir voru stofnabar. þab verbur nú af ábur sögbu ab Iiggja hverj- um og einum í augum uppi, ab þörfin er brýn ab Iæknum sje fjölgab, Oss er óhætt ab segja, ab ekki sje farib fram á ofmikib, þó ab cinn

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.