Norðri - 20.03.1859, Qupperneq 7

Norðri - 20.03.1859, Qupperneq 7
31 g)örí> cptir regUsaman og gófan bónda, er stób í | bUM vora í haust, liefur haft. þaí) er ekki ab sjá, a?> ásetntngar á liey manna, sem yíirröldin skipa og liyggnustu bændur eiga ab sjá um og mæla meí> komi aö hinu minnsta liM, því hvernig sem í óri lætur cru menn þó illa staddir meb heybyrglir vctur ‘ eptir vetur, og til þess ab koma í veg fyrir þessi vandrajbi eru engin ráb til nema þau, ai> allir beztu bændur í hverju byggbarlagi taki sig s»man, og gjöri al!t hvab þeir geta til ab fá sveitanga s<na til ab fara eptir rábum þeirra, og ganga sjálfir und»n þeim meb góbu eptirdæmi. freir mega þó sjá þab, lireppstjórar og efnatir bændur, ab vand- ræbi þau, sem iiljótast af þessu rábleysi, lenda fyvst og fremst á þeirn sjálfum. Um jóialcytib andabist merkur mabur í Húna- valnssýslu, Snæbjöm hreppstjóri Snæbjarnarson á |>óreyjarnúpi Ilann var á Icib út á Vatnsnes vestanvert, en datt at' baki fyrir framan Sybri- velli og fótbrotnabi Var hann fluttur þangab heim, en í faiiiuu hafbi hann bilab eitt hvab inn- vortis, sg dó epiir fáa daga. Hann var skýr mabur og vci ab sjer, og tricb duglegustu og t;íp- mestu hreppstjóium, ve! rnetinn, og góbur bóndi og áhugamabur. Ltka liefur dáib í vetur þar í sýslu Magnús bóndi Jónsson á Bessastöbum í lirútafirbi, giidur bóndi, efnabur og reglusamur. Síysffös*. 21. jmúar nœstlibinn fóru tveir ungir menn, Indribi Jónasson frá Grund og Olaf- ur Grímsson frá Lómatjörn í Laufássókn í þing- eyjarsýslu, báöir á 17. ári til rjúpnaveifa, og uríui, kippkorn fyrir utan og ofan Lómatjórn, und- snjóhengj'i, sem sprakk úr brekku á þá er þeir voru í laut undir; liafbi þar aidrei fallib snjóflób fyr svo menn myndu. Ðrengirnir fundust daginn eptir bábir dautir. þeir voru hraustir unglingar og líklegir 11 dugnabar. áuglýsiogar. Iljer meb gjörum vib undirkrifabir kunnugt, ab þab sem vib höfum lánab skiptavinum okkar og fleirum á þessu ári, eins og líka þab, sem vib framvegis kynnum ab lána út í vor, er einungis lánab upp á þá skilmála, ab þab verbi borgab apt- ur á næsta sumri innan 1. ágústmánabar, nema ötruvísi sje eba hafi verib um samib. — Eins hljótum vib, samkvæmt auglýsingu af 11. marz 1858, ab ganga ríkt eptir, ab sá hluti skuldanna, sem eptir stendur óborgaiur, verbi greiddur í á- kvcíinn tíma, eba þannig sem umsamib hefur verib. Akureyri 18. dag marzra. 1859 Yinsamlegast P. Th. Jolmsen. E. E. Molier. Á Grund í Eyjafirbi kom fyrir snemma í vet- ur brúnn hostur í meballagi á vöxt, bjer uni bii 6 — 10 Tetra gamall, meb sítt fax og tagl, mark: biti fr. liægra, hálft af fr. vinstra. Hestur þessi hefur verib þar í liögum og vib hjúkrun, en eng- inn vib hann kannast; leiba því nokkrir sjer í grun, ab cinhver kynni ab hafa mistekib til þess brúna hests, sem lýst er f Norbra af 20. f. m. Hver, sem þcssi hestur er tillieyrandi, má ritja hans, en vera vibbúinn ab borga sanngjarnlega fóbnr og hagagöngn, samt þessa anglýsingu anri- abhvort til vibkomandi sýslmnanns eba undirskrífabs. StokkahlÖTum S. inarz 1839. 0 Jónsson. Júnkar hefir heitiblæknir nokkur og háskóla- kerinari í Ilalle á Saxlandi. Einn dag voru hon- um færb lík tveggja manna, sem. hengdir höfr.u verib. Vildi hann skera þau upp, til ab rannsaka byggingu líkamans, eins og læknum er títt, og ljet ieggja þau inn f herbergi til hlibar vib lestr- arstofrr sína. Um kvöidib sat hunu og fas, vib ritborb sitt Iangt fram á nótt. f>á heyrbi hann þrusk í herberginu þar sem líkin voru; hlustaM til og vissi ei hvab því mundi vatda. Hann tók því Ijósið og gckk inn í lierbereið. Sjer liann þá, ab dúknum, sem huldi líkin halbi verib kast- ab af og annab líkib er horfib. Honum verbur hverft vib og skilur ekki, hvab þessu muni valda, því allt var lokab, gluggar oí hurbir, S'oenginn gat hafa stoiib líkinu. Nú litast iiann um í allri stofunni og sjer þá líklb í einu horninu, sat þar ! hnipri og gaut upp á hann augununi. Nú nnir.di ílestir hafa orbib slcelkabir og hörf- ab burtu. En Junker gekk nær, og sá þab, sem hann grunabi, ab maburinn var lifandi. Ilafbi hann raknab vib, þcgar liann var húinn ab liggja, tímakorn og bab nú Junker á allar iund r ab gefa sjer líf, þar hann hefbi komizt svo undar- lega hjá daubanum , sem lionurn var ætlabur í gálgatrum fyrir litlar sakir. Junker var vitur maíur og hinn góbgjarnasti og komst mjög vib af bæn aumingia mannsins; enda fórust honuni svo vel og stilliga bærarorbin. Hann spurbi því hinn ókennda, hverr hann væri, og heab hann hefbi unnib til hegningar. Hann kvabst vera út- lendingur, sagbist hafa verib í samsæti og drukk- ib heldur mikib, svo einhverjir, sem voru ab túika menn í hernab, hefbi tælt sig til at gjöiast dáíi, en sig hefbi brátt sáribrab þessa, „ogtiiallrar ó- lukku reyndi jeg ab strjúka, en eptirleitarmenn nábu mjer, og fyrir þab var jeg hengdur“. — Júnker þurfti nú ekki ab heyra meira til ab sár- kenna í brjósti um aumingjann, og vissi þó ekki strax ráb til ab frelsa hann. Eptir litla stund datt honum rábib í hug: Hann fekk honum föt til ab klæbast, skipabi honum ab bregba kápu yfir sig, taka Ijósbera í hönd og fylgja sjer út úr borginni. þegar þeir komti ab horgarhlibi, sagb- ist Júnker vera ka'Iabur til manris. sem lægi fyr- I ir daubanum og var þá strax lokið upp. Uugs-

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.