Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 2

Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 2
50 lcysinn og dregnr hinn Iitla merg íir skcpnum, cr ábur voru fullgrannar, þær semafkomust, og er fje lijer einlægt ab falla til þessa dags, og varla annab sjáanlegt, en margt fleira veslist enn uj>p. Isinn hetir einnig til þessa dags varnao öll- um skipakomum til Norburlands, og allri hákarla- veioi, ogenn hefir hjer engi björg fengizt úr sj(5, sem ncinu sjc teljandi. Vorib og sumario í fyrra og næstlibinn vettir mun ab mörgu leyti þykja minnisstæbur kafli í harbindafrásögnum lands vors. Eptir góban vetur og Iangvinna árgæbsku kom þetta kalda vor meb sífelldum snjó og hretvicr- um sem hjclzt Iangt fram í júnímánub; og þó ao margir ættu þá miklar fyrningar, gáfust þær þ<5 mjög upp, því vortíminn er eins og allir vita hinn mesti heyþjófur, þegar svo vicrar ab gefa þarf. Oþurrkarnir í fyrra sumar voru svo mikl- ir, ao öll hcy stórskemmdust, og þao enn meira cn menn hafa búizt vib. Af því ao heyin urou vfba mikil ao vöxtunum, stólubu menn allvíba um of upp á þau; og cinkum hefir mönnum þólt brcgoast gagn af kúm, og þao svo mjög, ab margir sem hefbu haft nógan forba í búi, hefcu kyr gjört nokkurn veginn gagn, hafa fyrir þab kom- izt í bjargarskoi t fyn'r sig og fölk sitt; og þetta, ab kýrafnotin hafa brugcizt svo stórkustlega, má efiaust telja abalcfnib til þcss, ab búsvelta hcíir orbib hjer norbanlands svo mikil, ab í sumum stöfcum er farib ab sjá á fólki sökum hungurs og harbrjettis. Vjer höfum nú fyr vakib athuga manna á ýmsum þeim misferlum í búnabi vorunrt, sem eink- um valda því, ab harbæii-áiin verba oss svo ör- skjótt fjarska skafsamleg, ab þó ab mörg g<5b ár hafi aukib eba átt stórum ac^auka velgengni vora, þá þarf ckki nema eitt hart ár til þess ab drepa nibur 'ól'um arbi góbu áranna og koma oss á heljarþiömina. Allur búskapur vor er undir ten- ingskasti einu kominn. Ef ab ársældir ganga, og alls konar agnsemi fæst af sjó og landi, þá lif- um vier góbu lífi, og s'ófnum ef til vill nokkrum peningum, sem þd eru seinir ab fjölga, af þvíab þeir liggja arblausir. Sumu af arbi góbu áranna er reyndar vaiib til ab auka atvinnuvegina, og og cr því fje bczt varib, ef þab er meb fyrir- hyggju og varúíarsemi gjört. En meiri hlut alls gróbans er þd því mibur varib til ýmislegs óhófs og eybslu, svo aldrei sjást neinar leifar, þegar til þarf aö taka, eba ab minnsta kosti sto litlar, ab þær hrökkva ekki einu sinni neitt handa hinum mögru kúm Pharaís, hörfu áninnm; svo ab hvab lítil harbindi sem koma, þ<5 ekki sjc nema eitt ár, þá er iill vetgmignin horfin, og landib andir eins kouiib í sömu vesöld og þab var f ábur en góbu árin byrjubu. En þab er nú ekki nóg ab sjá, hvernig þessa er varib. Ef ab nokkrar verulegar framfarir eiga nokkurn tíma ab geta orbib hjá þjób vorri, verb- ur hún ab hugsa um ab hafa þá fyrirhyggju í búskaparsökunnm, ab ekkisjeallur gróbi og vel- megun eins stopult og hvikult eins og bára á sjó, Island liggur svo norbarlrga í\ jarbarhnettinum, ab menn gcta ekki búizt vib sífelldri blíbu nátt- úrunnar, heldur miklu fremur óblíbu. ísinn, sem hvcrt iír nú á seinni tínium liggur hjer vib land lengi árs, bendir mönnum á þab, og hib yfir- standandi, bíSga tíbarfar, scm á einu ári hcfir gjö'reytt forbanum frá hinum umlibnxi gdbu ár- um, á ab kenna oss, ab gjfira þá breytingu á bú- skapnnm, og finna þau ráb, er líkleg sjcu til ab koma í veg fyrir manndauba af hungri. Ilib fyrsta og helzta ráb til þessn, er sparn- abur og nýtni, og alls konar hóf. Vjcr þorutn fullkomlcga, cins og alþingisforsetinn 1855, ab bera fram þá áskorun til landa vorra, og bryna fyrir þeim, hversu mjög áríbandi þab er, ab þessu rábi sje fylgt; því þá ab hinum hcibraba rithiif- undi í Nýjum fjelagsritum 18. ári, bls. 55 þyki bcss konar rábleggingar fara í þá stefnu sem til- heyii einokuriaitímaniim, ab búa ab sínu og borba upp sjálfur afia sinn, en vera ekki svo mjiig sam- kvæmur frelsistímanum, þá ætlum vjer, ab þessi kcnning bans sje engan veginn ólmltari vegur til lífsbjaigar; því þ(5 ab þafc sje satt, ab öll naub- syn sje á ab efla atvinnuvegina, nota sem bezt hina frjálsu verzlun, hafa sem mest til ab selja, og útvega sjer aptur þar meb sem mest af því sem gjörir lífib þægilegt, þá er samt öll þörf á því ab gæta hins mesta h<5fs og gætni í þessu sem öbru, svo ab þab verbi ekki ofan á, sem nú er orbib, ab óhófib og ofnautnin vex miklu meira ab tiltölu en aflabrögbin aukast, því slíkt háttalag horfir til Iandaubnar. Nú er þab kunnugra en frá þuríi ab segja, ab frá þribjungi til helmings allrar kaupstabarvöru gengur fyrir eintóman (íþarfa, kaffi og sikur, tð- bak og brennuvín, klúia og annab kram, og fyr- ir þessa sök getur bóndinn einatt ekki byrgt sig ab þarfavöru handa búi sínu, og kemst fyrir þab í bjargarskort, hann geiur ekki ftngib peninga (

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.