Norðri - 30.05.1859, Page 2

Norðri - 30.05.1859, Page 2
50 leysinu og drcgnr liinn Iitla merg nr skcpnum, cr áSur voru fuligrannar, þær semafkomust, og er fje Iijer einlíegt at) falla til þessa dags, og varla annab sjáanlegt, en margt fleira veslistenu upp. Isinn heíir einnig til þessa dags varnab öll- um skipakomum til Norburlands, og allri hákarla- veibi, ogenn heíir hjer engi björg fengizt úr sjó, sem ncinu sje teljandi. Vorib og sumarib í fyrra og næstliöinn vetnr nnin aö mörgn leyti þykja minnisstæhir kafli íhariindafrásögnum lands vors. Eptir góban vetur og langvinna árgæbsku kom þetta kalda vor meb sífelldum snjó og hretvibr- imi sem lijclzt langt fram í júnímánub; og þó ab margir æltn þá miklar fyrningar, gáfust þær þó mjög upp, því vortíminn er eins og allir vita hinn mesti heyþjófur, þegar svo vibrar ab gefa þarf. Oþurrkarnir í fyrra sumar voru svo mikl- ir, ab öll hey stórskemmdust, og þab enn meira cn menn hafa búizt vib. Af því ab heyin urbu víba mikil ab vöxtunum, stólubu nienn allvíba um of upp á þau; og einkum hefir mönntim þótt bregbast gagn af kúm, og þab svo mjög, ab margir sem hefbu haft nógan forba í búi, hefbu kyr gjört nokkurn veginn gagn, hafa fyrir þab kom- izt í bjargarskort fyi ir sig og fólk sitt; og þetta, ab kýrafnotin liafa brugbizt svo stórkosilega, má eflaust telja abalefnib til þess, ab búsvelta heíir orbib hjer norbanlands svo mikil, ab í sumum stöfeum er farife ab sjá á fólki sökum hungurs og harferjettis. Vjer höftira nú fyr vakife athuga manna á ýmsum þeim misferlum í búnafei vorum, sem eink- um valda því, afe harbæiisárin verba oss svo ör- skjótt fjarska ska'samleg, afe þó ab mörg gób ár hafi aukib efea átt stórum aVauka vælgengni vora, þá þarf ekki nema eitt hart ár til þess afe drepa nifeur öllum arbi góbu áranna og koraa oss á lieljarþrömina. Allur búskapur vor er undir ten- ingskasti einu kominn. Ef afe ársældir ganga, og alls konar agnsemi fæst af sjó og landi, þá lif- um vjer góbu lífi, og söfnum ef til vill nokkrum peningum, sem þó eru seinir ab fjölga, af þvíab þeir liggja arfelausir. Sumu af arfei góbu áranna er reyndar varife til ab auka atvinnuvegina, og og er því fje bezt varife, ef þab er mefe fyrir- hyggju og varúfearsemi gjört. En meiri hlut alls gróbans er þó því mibur varife til ýmislegs óhófs og eyfeslu, svo aldrei sjást neinar leifar, þegar til þarf ab taka, efea ab minnsta kosti svo litlar, ab þær hrökkva ekki einu sinni neitt handa hinum mögru kúm Pharaós, hörfeu árunnm; svo ab hvafe lítil harfeindi sem koma, þó ckki sjc nerna eitt ár, þá er iill velgengnin horfin, og landife undir eins komib í sömu vesöid og þab var í ábur en góbu árin byrjufen. En þab er nú ekki nóg afe sjá, hvernig þessu er varife. Ef afe nokkrar veruiegar framfarir eiga nokkurn tíma ab geta orfeib hjá þjófe vorri, verfe- ur hún ab hugsa um afe hafa þá fyrirhyggju í búskaparsökunum, ab ekki sje aliur grófei og vel- megun eins stopult og hvikult eins og bára á sjó, Island liggur svo norfearlrga á jarfearhnettinum, afe menn geta ckki búizt vib sífelldri blífeu nátt- úrunnar, heldur miklu fremur óblíbu. Isinn, sem hvcrt ár nú á seinni límum liggur hjer vib land lengi árs, bendir mönnum á þab, og hib yfir- standandi, bága tífearfar, scm á einu ári hcfir giöreytt forfeanum frá hinum umlifenu gófeu ár- um, á afe kenna oss, ab gjöra þá breytingu á bxl— skapnum, og finna þau ráb, er líldeg sjeu til ab koma í veg fyrir manndauba af hungri. Ilife fyrsta og helzta ráb til þessa, er sparn- afeur og nýtni, og ulls konar hóf. Vjer þoruin fullkomlega, eins og alþingisforsetinn 1855, ab bera fram þá áskorun til landa vorra, og bryna fyrir þeim, hversu mjög árífeandi þab er, ab þesstt ráfei sje fylgt; því þó afe hinum heiferaba rithiif- undi í Nýjum fjeíagsritum 18. ári, bls. 55 þyki þess konar ráfeleggingar fara í þá stefnu sem til- heyri einokunartímanum, afe búa ab sínu og borfea upp sjálfur afia sinn, en vera ekki svo mjög sam- kvæmur frelsistímanum, þá æthim vjer, ab þcssi kenning hans sje engan veginn óhultari vegur til lífsbjargar; því þó ab þafe sje satt, afe öll naub- syn sje á afe efla atvinnuvegina, nota sem bezt hina frjálsu verzlun, hafa sem mest til afe selja, og útvega sjer aptur þar meb sem mest af því sem gjörir lífib þægilegt, þá er samt ö!l þörf á þvf ab gæta hins mesta hófs og gætni í þessu sem öbru, svo afe þafe verbi ekki ofan á, sem nú er orfeife, afe óhó&b og ofnautnin vex miklu meira ab tiitölu en aflabrögfein aukast, því elíkt háttalag horfir til landaufenar. Nú er þab kunnugra en frá þurfi ab segja, ab frá þribjungi til helmings allrar kaupstabarvöru gengur fyrir eintóman óþarfa, kaífi og sikur, tó- bak og brennuvín, klúta og annafe kram, og fyr- ir þessa sök getur bóndinn einatt ekki byrgt sig afe þarfavöru handa búi sínu, og kemst fyrir þab í bjargarskort, haun geiur ekki ftngife peninga í

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.