Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 7

Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 7
55 4. — áskilib ab mega koma vib á Austurlandi á útferfeinni. Kaupmannah. 10. jání. Eeykjavík 29. — meb sama skilorbi. Kaupmannah. 16. júlí Raykjavík 2. ágdst. áskilib a'ö mega koaia vib á Austfjörb- um á utanferfeinni. Kaupmannah. 27. ágúst. Reykjavík 15. september. meb sama skilorbi. Kaupmannah. 10. októbcr. ------Reykjavík 18. — Athugasemdir: Fimmtu ferbina vill gufuskipaeigandi Koch gjöra út eptir eigin hentuglciknra annafehvort frá Livorpool efea þangab frá íslandi eba alls ekki. Ekki kvebst hann heldur geta bundife sig rib þessa ákvebnu daga, því þab sje undir vebráttu komib hvort skipaferbir fái geugib svo greitt, en biíur um ab póstsendingar Iíggl á þessum tímum á reibum höndum í Rcykjavík. C 7. — (A b S 9 II t). Utn kúgírfiai og líves-jjsísi þau cigi að falBa. í vibauka vib þingtíbindin seinustu fáum vjer bændur ab lesa álit nefndar þeiriar, er sctt var til ab ræba um málib um ásaniarkúgildin á þing- inu 1857, og af því ab mál þetta gat ekki þá oríife útkijáb á þingi, og kemur því líklega apt- ur fyrir í ssimar, þá æíla jcg ab fara nokknim orbum um þab í fávizku minni, því þ<5 ab jeg geti nú cngan vogin hrakib ástæbur hinnar lærbu þingncfndar, þá líka mjer þó" ekki alls kostar tillögur hennar og mjer finnst þab engan veginn rjett ab ábyrgb á ásaubarkúgildunum, sem drep- ast úr hinum pestnæma fjárklába, eigi ab hvíla á Ieigulibanum; og finnst mjer þetta því fremur «5- sanngjarnt, sem jeg álít kúgildin illa skyldukvöb á leigulibanum, sem öll naubsyn væri ab hann losabist vib, og sem heldur aldrei hefir verib byggb á neinum vissum lagaskipuuum, en er smiítt og smátt smcygt inn seinast á 14. og á 15. öld. pab vantar nú ekki, ab jarbaeigendur, prest- ar, og abrir er kúgildaleigur taka, vilji láta þab í vebri vaka, ab okkur leigulifeunum sje allra- mesti hagur í þessuui kúgilduin, rjett eins og jarbaeigendurnir, sem byggja jarbirnar fyrir sauba- gjald, þykjast í rauninni vilna okkur í naefe þ^í, vegna þess ab vi& þurfum þá ekki ab Iáta penirga, sem vib eiguin einatt bágt mcb ab (&. Mjer hef- ir nú ætíb fundizt þetta hvorttvcggja jafnsatt, þ<5 saur-agjaldib sje ef til vill enn verra ab sínu leyt- inu fyrir okkur leigulibana. Jcg hcfi nu í hönd- um skrifaba skruddu meb hinum og þessuni rit- gjörtum um þetta efni eptir þá Bjarna sýshimann Halldórsson, Svein lngmann Sölvason, Finn bysk- up Jónsson og Olaf amtmann StephÆnsson, og eru þessar ritgjörbir skrifabar um þab Icyti ab fjárklácinn gekk hjer á 18. öld, og þegar jeg sje þab nú af ritum þessara löglserfen höfbingja, ab sitt þykir hverjum, þá er nú ekki nein furbaþó ab mjer, sem ekki hefi nema bdndavit mitt vib ab stybjast, þyki nokkuö tvísýnt hvernig þetta mál eigi rjett ab álítast. þeir sem mæla meb kúgildunum, segja ab landsdrottnar hafi í harfeindunum undan efea þó einkum eptir svartadauba orbib ab taka raðlnytu- pcning í landskuldir sínar, því frjlksfæfein hafi verib svo mikil, afe landsctar hafi ekki getafe unn- ib þau vanalegu vabm^I í gjöld'n af jörfeinni, og hafi svo landsdrottnar neyfezt tilab láta þau fylgja jörfeinni, og hafi þá Iaridskuldir, fyrir og eptir 1400, fallib um helming, svo ekki hafi orfeife nema hundrabs landsknld af 20 hundrafea j8rí> þar sem þab ab forngildu hafi veiife 2 hundrufe, og hafi því kúgildin smámsaman veribscttá jarbirnar til þess ab landsdrottnar gætu þó náb upp dálitlu aptur af því er jarbirnar voru fallnar. Enn fremur segja þeir, ab landsdrottnum hafi rerib naubug- ur einn kostur ab láta kiígildi fylgja jörbunum, því annars heffeu þær ekki orbib by^gfear fyrir neitt eptir hallærin; en af kúgildum hafi margur leiguliM grætt allt bú sitt og orfeife fjábur mafeur. þetta getur nú satt verib, ab sumir gagnsmenn hafi haft töluverb not af jarbarkúgildum í byrjuu búskapar sfns til þess ab koma upp skepnum en ekki mun þetta gjöra hin föstu jarbakúgildi betri en Ieigufje var mönnum í gamla, daga og ólíka bet- ur kann jeg vib þá lagagrein, ab gjöra þeim, sem meiri búsmale hafa en svo, ab þeir þurfi hans alls á eigin búi, þab ab skyldu ab selja ær sínar á leigu, heldur en gjöra hinum fátæku leigulifeum þab abskyldu, ab halda innstæbufje alla sína búskapar- tíb; því þó ab margt megi færa því til sb'nnim- ar, ab fátækir frumbýlingar, eba þeir sem jarbir taka í harfeindum, hafi not af ab fá skepnustofn

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.