Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 5

Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 5
53 inn c&a sveitarstjórnin, sem ckkí heíir neitt vald til ab ney&a binn rítblausa til ab mota ab nokkru rábleggingar sínar, hefir þ<5 vald til af) leggja á forsjálna cfnabóndann hinn gífurlegasta skatt, rjett cins og lienni líkar og hún heldur ab hann geti greitt. Hjer gcfur því löggjöfin lausa taum- ana og ófært sjálfræbi þessum sem gagnminnstir eru í fjelaginu og sfzt kunna ab neyta frelsisins, en leggur aptur band og þunga heptingu á dugn- abinn, sem þó ælti ao hafa hinn mcsta rjett og mesta frelsi. Er þetta jafnrjetti; cNa er þetta jöfn vernd á eignarrjcttinum fyrir alla? Vjer getum því ekki annao en fundio hina mcstu naubsyn til bera, ab ásetningum á haust yrbi betur fram gengt hjer eptir en verib hefir, Og sveitarfjelögin sjálf bindi sig vel tryggjandi reglum í þeim efnum, ef ab ómrigulegt er ab fá neitt Iaga-abhald, er gjöri mönnum þab ab skyldu ab fara forsvaranh-ga meb skcpnur sínar eba drepa þær ab öbrum kosti. þetta hib framantalda, samhuga tilraunir allra beztn manna í sveitimum ab gjiirast forgöngu- menn afc því ab sporna vib öllum ðþarfaknnpum ab sem mestu leyti at> unnt er, ab reyna til af fremsta megni ab koma alþýbu til ab nota meb sem mestri alúb allan matarafla scm landib sjálft getur geíib af sjer, og ab stubla til þess, ab fólk meb skynsamlcgum ásetningi á heybyrg&irnar gcti farib bærilega meb skepnur sínar, svo ab skcpnu- höldin veríi ekki undir von og óvissu einni kom- in, allt þetta, ef því væri vel framfylgt, mundi hvab mest styrkja búskap vorn framvegis; en eins og vjer sögbuin í upphafi greinar þessarar: „þab er seint ab byrgja brunninn, þegar barnib cr dottib ofan (", og þab verbur um seinan ab fara ab fylgja hyggilegum búskaparreglum þegar búin eru fallin og hungur og mannfellir vofa yfir. f><5 a?) nti hingab kæmi venjuleg sigling , og fiyttist kornvara meb meira mðtí, getum vjer varla ætl- ab, ab matarforbi verbi hjer nægur til næsta árs, því svo hefir margt drepizt og varib drepibívet- ur af fjenabi, ab öll líkindi eru til, ab örbugt verbi ab fá sláturfje f haust, og færra verbi sem bændur geti lagt frá til bús síns en verib heiir, og mjölkurbú bænda minnka líka töluvert vegna kúadrápsins, en allar skepnur verba ab líkindum gagnslitlar í sumar. Vjcr höfum nií rcyndar heyrt, ab amtmabur vor ætli ab verja nokkru af rent- unum af hintim svonefnda legatssjóbi til kom- kaupa lnuida hitium fátækuslu í tveiui hrcppum í þes=ari sýslu, cn vjer ætlum ;.a& þeífa vcrRj öldungis ónög, og ab ekki veitti af, ab hann skærist ( ab knýja á nábardyr stjórnarinnar, ab hún hlutist til ab hingab veibi scnd til amtsins 2 e&a þrjú skip mcb kornvöru eintijrna svo ab nógur forbi verbi næsta vetur, ef ab til þarf ab taka. Vjcr álítum þab fulla skyldu Ynrvaldanna og stjórnarinnar, ab gjöra allt sem gjört vcrbur, ti! ab koma í veg fyrir hallæri og manndauba, og þ<5 ab stjórnin yrbi ab leggja nokkub fjc í sölurnar til þessa, þá er því alla tíma vcl og hyggilcga varib, því cins skabar þab liib opinbcra, eins og abra, ef ab landib kemst í ve=öld og volæbi. Til EiUK\It 4:»§ IAÍT!ÍKR. í samsæti íslendinga í Kaiipmannahöfn 7. nóvembcr. 1858. Dúin jökla tignum tindum titrandi vib ægissund í hafi noríur vi?ur vindum vorra blasir febra grund : fárra þangab liggja leií'ir lagar fram um auba slób, því ab l'átt sú foldin grcifir, fremst er núna kallar þjób. þykir ílestum aub hin ítra, er í norbri gnæfir svo, eyjan fanna falda hvítra, foinar sem ab bárur þvo; nje þeir skilja bálablossa bundinn undir jökulrót, e?a megnib meginfossa mál ab vekja hal og snó"t J><5 er ei svo köld hin kalda köld sem hugbi lengi þjób, þ<5 hún kunni fðnnum falda, fraus í æbum hvergi blób: margt í i&rum storfcar streymir, stríbur þar sem logi bienn, og í skauti gobu geymir göfug fjallamærin enn. þa& a& finna djdps í djdpi, duli& lengi flestri þjó&, og a& sj'na sönnum hjúpi — sú er dverga listin gó&. þú liefir, Maurcr, mælskri tungu raært svo vora fóstmgrund, hollum munni, hjarta ungu, hún þvf glcymir enga stund. í>ví nú vorutn vcikum munni

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.