Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 6

Norðri - 30.05.1859, Blaðsíða 6
54 vinafundi þcssum á, er úr fornum fræta brunni lleira girnumst þó ab ná: og í nafni ýta horfnra, er hún liingu taldi sjer, eyjan sagna Eddu fornra útal þakkir færir þjer. Sje þjer heill, um sævar gáru sóttir Isafoldu heim, góbum hug þig hrannir báru hvalaslóbar ylir geim : nú befir litib landib aldna Ijósn sumar skrauti meb, og á hausti hrími faldna hærufoldu skerpa geb, Nje þín fyrnast lýb í landi iengi bezta minning skal, meban spor á Sprengisandi spyrjast ofan í Bárbardal: meban Háva hatikur svartur hlakkar ylir blóbgurn val, eba fálkinn flýgur bjartnr fannhvítan um jökulsal. (Úr brjefi ab sunnan úr Borgarfirbi 17. marz 1859). — Frjettirnar þó fáar sjcu eru ab sumu leyti mjög mikilfenglegar, ab því sem iýtur ab fjársýk- inni og því öllu, bvernig menn hjer í sýslu hafa hundraífalda?, já þúsundfaldab sjálfum sjer land- pláguna meb ónýtuin lækningatiiraanum, semyfir liöfub reynast falskar. Hjer í sveit fengust 8 bænd- ur vib ab lækna í fyrra vetur, og komst cinungis einn áfram meb 20 lifandi kindur,] hinir meb 4, 8, 10, 12, 2, 6, þó allar eptir sem ábur ólækn- abar og þcss vegna allar skornar f haust. Gub- mundur í Langholti tvíbababi allt fje sitt í fyrra sumar undir eins og minnsti vottur fannst til klába, en ab hálfum tnánubi libnum var þab allt ab kalla yfirfeomib. Samt hjelt hann áfram ab lækna 50, og ab líbandi þorra sagbi hann, ab 16 væru allæknaÖar ab sinni og annara sjón, 5 af þeim liföu 3 vikur af sumri og 2 til hausts. Jón á Hóli í Lundar-Reykjadal fór á staÖ meb ab iækna í fyrra haust 140 og hafÖi handa því 12 til 14 kýrfóöur af heyi, hjelt herra lækni Jen- sen í mánub til 6 vikur. TapaÖi rúmu hundrabi, en rúmar 30 liföu til hausts og, þá allar skornar sjúkar, svo ab mjer telst til hann hafi tapab á lækningunum 100 fjár . . . . %......... 300 rd. 12 kúa fóbri .......................... 208 — Flyt 508 — Flutt 508 rd. fjogra manna vinnu allan veturinn abstjana vib lækningar, fæÖilæknisinsog meÖölum 200 — Samtals 708 rd. Svona og ekki betur hafa Iækningarnar gengib hjer í sýslu. Allt fje var tví - og þrlbabab í sumar og reyndist jafnsjúkt eptir sem ábur, enda hafa nú margir lækningamenn kastab trú sinni, svo þab má lieita, aÖ ekki standi uppi nema cinn og einn á stangli; ekki veit jeg annab en ab fje sje licil- brigt í Mýrasýslu. — (Absent). Af þvf þaÖ cr hvorki dæmalanst nje í sjálfu sjer ónáttúrlegt, þó sumum af almenningi vaxi þab í augum, sem sýslumenn árlega veita móttöku á manntalsþingum upp í opinber skyldugjöld; og þár fæztum af gjaldþegnum getur verib þaÖ kunn- ugt, hve miklu af þessu sýslumönnum aptur ber ab gjöra full og greib skil fyrir, — þá finn jeg ekki illa tilfallib, opinberlega ab skýra frá því, liver og hve mikil þessi skyldugjöld hafa veriÖ af þingeyjarsýslu fyrir næstlibib ár (1858), og eru þau þetta: rd. sk, 1. leigugjaid af sköttum og gjaftollum 250 V 2. -g- lilutir konungstíundarinnar . . . . 477 64 3. g — allra lögmannstolla 36 18 4. hundrabsgjald af erfÖafje og fast- eignasölu 110 72 5. til amts-jafnaÖarsjóösins 400 78 6. alþingistollur af jarÖa-afgjöldum . 253 68 7. spitalahluta verÖ í peningum . . . 68 80 er samtats: 1597 92 Ab vísu urbu nú sum af gjöldum þessum tiltöiulega meÖ rífasta móti næstl. ár, aÖ því skapi sem verblagskráin þá var venju hærri. Uúsavik f mafmánubi 1859 §. Sehulescii. Guíu§kipsfci>dir til íslands árid 18.59. 1. ferb frá Liverpol í byrjun marzmán. — — Reykjavík 14. — 2. Kaupmannah. 1. apríl. Reykjavík 20. — 3. Kaupmannah. 6. maí. Rcykjavík 25. —

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.