Norðri - 14.10.1859, Síða 3

Norðri - 14.10.1859, Síða 3
83 þetla fagra land undir frelsisvængjum Sardiníu stjórnar fari nu a& reisa vi& og taka þátt ejitir rjettri tiltölu í þjó&amálefnum Nor&urálfunnar. (Framhald sí&ar). Jón Ei’iksson. þ>essi nrafcur er svenskur afc ætt og uppruna. Ilann er fæddur 1803, og var fyrst í herlifci Svía. líann var snemma hinn mesti hugvitsmafcur, og stunda&i cinkum alis konar fræ&i, er lýtur a& tilbún- ingi og samsetningu nýrra hugvitssmífca; lagfci Jsann sig einkuin eptir afc þekkja nákvæmlega gufuvjelar og aíl þeirra, og kostnafc hann er til þeirra þarf. Sá hann þafc, afc gufumagnifc var ærifc dýrt, sökum eldsneytisins, er þarf til afchita gufuvjclina. Ilonum hugsufcust önnur ráfc til mefc miklu minni kostnafci afc fá loptifc hitafc og gjört svo aílmikifc, afc þafc yrfci hreifandi kraptur. Fór hann sífcan til Englands og cndurbætíi þar mefc nýjum uppgötvunum gufuvjelar nokkrar á gufuskipum ; en af því a& hann gat þar eigi komifc fram því sem hon- utn einkum bjó í brjósti að koma á skipgangi mcfc hiiufcu lopti einu saman, fórliann til Vesturheims, og styrktu menn hann þar betur vifc tilraunir sínar, og bygg&i hann þar skip, er iara átti áfram meS hitu&n. lopti, en þegar þetta mistókst a& nokkru leyti hifc fyista skipti, var& hann a& hætta vi& þa& fyrirtæki, en lteftr sí&an búifc til ýtnsar vjelar, sem mifca til ltins sanra. Eitt af þessum íþróttasmífcum hefir í sumar verifc til sýnis í Stokk- liólnti, og hefir þangafc sótt fjöldi fólks afc sjá ltana.' J>esH vjel hefir fjögra manna aíl og kostar 900 rd. Hún þarf ekki ncna 1 lýsipttnd kola á hrerri klukkusiund. Smífcvjel þessi er svo lítil, afc hún getur stafcifc á skrifhorfci efca litlum vagni. 2 naut geta því ekifc hcittii til skógar til afc saga bjálka, borfc efca brenni. Heima vifc má hafa hana til afc þryskja korn, mala rúg og grjón, saxa róur og jarfcepli, strokka og annars því- umlíks. I vinnusal, þar setn þarf tvo stóra ofna eins dýra og hún kostar, getur hún verifc í stafc þeirra, því vifc hvern snúning blæs hún svo miklu heitu lopti út, og hefir þar afc auki sitt 4 manna aíl til afc vinna trje og málnta, sljetta, fægja, Jtcíla, bora, sþinna, vefa, prenta o. s. frv., f stuttu ntáii hún er nokkuts kottar bjargvættur, sem ætífc er vifc höndina án mikilg undirbúnings, og án þess afc öfcrtt verki þurfi afc slcppa, e&a gjöra nciun stórlegan ti!kostna&. Eriksson lieltr Icift hverjum sem vilji afc smífca, þessa vjel gegn litlu afgjaldi til þess er einkarjettinn hefir; og eru því líkindi til, afc hún ver&i innan skamms almenn á hverju verkstæfci. (Afc s • n t). (Framhald). Af ílestu því er þú fiuttir oss, Norfcri minn! um verzlunarmálefnin, finnst mjer nú kvefca einna mest afe nSu&urferfc IIöffchverfinga“ í f. á. No. 24 — 25; þafc var þó verulcg meining, enda heíir þú þar notafc tölur og reikninga, til afc sanna mál þetta, en skafci er, a& þú helir ekki gefifc okkttr nema úrlausnartölur einar ; jeg fyrir mitt leyti, heffci kuttnafc betur vifc, afc fá afc sjá alla reikningsbygginguna, því þar bcr jcg dálítiö skyn á; reikningslist þína efast jeg aiutars ekki um, en jeg veit ekki hcldur, hversu stór íiski- skip Eyfir&inga eiga stærst a& h síamáli; þó firinst ntjer afc ölluleyti, a& þú sem gófcur saufcamafcur, hel&ir betur átt afc hrista saman fófcriMtanda oss saufcum þínum en skefc cr í þeirri ritgjörfc; hver heilvita mafcitr sjer líklega, a& lölurnar eins og þær eru, sanna Bekkert, “ þegar nau&syitlegar upp- lýsingar vanta, sem töturnar bygejast á. Jeg lofii samt fyrit.ækifc sjálft cngu afc sífcur, þóít bagnafcur- inn heffci orfcifc ininni en þú segir, þafc þjenar þó ætífc til þess, afc iáta ekki einstaka úilcnda kaupmenn ganaa á okkur afc raunarlausu, og gct- ur líka verifc skófi fyrir okkur, bæfci í siglingum og líka íil afc læra afc meta hifc sanna brúkunar og skipíaverfc á vötum okkar. þá er nú afc minnast á ritgjörfcina núna í ár í No. 1 — 2. „Afc hvcr segi sitt áiititm einn hlut, er ólastaridi og jafttvel lofsvert, því jeg ætla, a& vífc þnrfum a& vinna nokkub til, afc „Ieita“ afc sann- Icikanum, þar vifc varla ltöfum „höndlafc bann, þó sýnist í þessari ritgjörfc, er jegncfndi, bvegfca fyrir í sumum dómunum okkar áfcur umgetnu. „mefcfæddu verziunarfræfci ;“ því jeg ætia afc ItÖf. hafi sumstafcar áiitifc óþarft afc gefa okkur ástæfc- ur fyrir áiyktunum sínum, en ætlast þó víst til, afc dómar hans sjeu óyggiandi, því ella ntundi hann hafa flutt fleiri röksemdir fyrir þeint. Aufcvitafc er þafc, epíir hnattstöfcu lands vors, Idýtur bæfci atvinnuháttur vor og verzlunar-athafnir afc vera „nokkufc sjerstaklegt, þó ætla jeg afc vifc sjálfir gjörum þetta sjerstaklegra en vera þyrfti, því mjer finnst oss opt verfca of einblínt á einstaka púnkta; verzlan okkar, segir tiann, enn sem kom- ifc er „skræiingjaverzlun;“ jeg ætla mjer irú ekki afc fara afc rífast vifc hann, út af nafni þcssu, en lakari finnst mjer dómur hans unt hina svo köli- ufcu íslenzku kaupmenn, cr ltann segir, „afc ckki unni Islandi ncins gófcs, heldnr fyríriíti þafc og jafn- vel hati, en hafi þar hjá náfc und;r sig mestaljri vcrzktn lands vors,“ o. s. frv., því hann færir i ckki minnstu sönnttn fyri siíkum „hrakdómi;“ ( þafc meina jeg sjálfsagt, afc útlcndingar hverjir I sem verfca kunna, cr vcrzla við oss, muni atlífc rá'a mciru í verfclagi voru cn vifc sjálfir, ntefcan

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.