Norðri - 20.12.1859, Síða 3

Norðri - 20.12.1859, Síða 3
123 Kcm bl<5ö eba fölur sem riiír. Hann leit ýmist á ddttur sína, og skein ástin úr auguin hennar, og ýmist á hinn unga inann, er ntí var hinn tíjarf- mannlegasti og ekki líkur hví, ab hann iniindi láta taka af sjer unnnstu sína. Loksins madti Karl: Beisk er stund þessi. þtí veisst Gústa. live nijhg jeg ann þjer. þtí veizt, ab jeg liti vegna þín, en alit um þah ver& jeg ab gjöra þessa von þína a& engu. Ungi ma&ur! Orsakir, sem þjer eru huldar, bera til þess, a& hvorki jeg e$>a dótt- ir mín geta komi& aptur til ailtjar&ar þinnur. Hjer vil jeg beinin bera, hje.r hef jeg svo lengi veri&. þú ert hrygg dóttir, þa& sje jeg vel, en þtí ver&ur þetta svo a& vera sem jeg segi. Vib ver&um a& skilja, ungi ma&ur! og þa& sem fyrst, því hjer inegib þjer ekki lengur vera, þa& eykur einungis þá ásirí&u bjá ykkur, sem okkur ö-Hum gegnir mifcur. þegar þjer eru& komnir til heim- kynna yfcur, munub þjer skjtítt í margmenninu gleyina álirifum þeim, er vifc hjerna höfum gjört á hjarta yfcvart". „Pa&ir ininn gtí&iír, sag&i Gústa láttu hann ekki fara. Jeg get ekki lifab án hans' og þú munt sjá þa& um'seinan, þegar jeg ligg fsköld fyrir fótum þjer. Vertu hughraust unn- usia mín! sag&i Agtíst, hryggfu ekki hann fö&- ur þinn me& ónýtum umkvörtuimni, haiin er ó- bifanlegnr eins og jeg. En hugsaku ntí eptir: Aö ári libim kein jeg aptur liingafc til þfn, og fer þ i aldrei trá þjer. Nú vil jeg ekki grennslast ept- ír því, hva& til þess kemur, a& þjer dragiö y&ur svo í hlje. og for&i'st alla samblendni vib a&ra menn, en seinna meir vei&nr mjer þa& a& lík- indum kuimugt. Nú aitla jeg ab fara hje&an. A& ári li&nu ver& jeg laus vi& öll þau böud, er halda mjer nú, og þá kem jeg hingab a& injí.-r heilum og Iifandi. Viljifc þjer þá gefa mjer dótt- ur yíar, ef jeg me& helgum ci& sknldbind mig til a& fara aldrei hje&au, fyr en jeg er borinn þangafc, sem fri&ur manna ver&ur ekki rotinn? Karl greip hönd hin« unga manns og lagbi hönd dóttur sinnar í hans og sag&i: Litifc heil og vel börn mín, og gleymdu því ekki Gústa, a& nú læt jeg rnikib eptir þjer; sykra&u æfistundir hans me& ást þimii, svo þi& megiÖ alla daga vel njótast. Gústa hljóp glö& í fabm unnusta sínum, iagbi fa&ir hennar hönd í höfub þeim og blessa&i þau, og Pjetur gamli beiddi hamingju og blessunar af hæ&um yfir þessi hin ástkæru börn. þ>á er li&inn var noickur tími frá því, er Á- gúst haf&i farí&, var þa& einn dag, a& Karl sag&i vi& fö&ur sinn og dóttur. þa& er ntí kominn sá tími dóttir mín, a& jeg hefi ásett mjer a& segja þjer æfisögu mína, svo þú, getir sje&, hvort þa& er án orsaka, a& mjerj hefir stundum verib þungt í skapi, Einnig þú gamli ma&ur átt þa& skilifc, a& jeg segi þjer hva& til þess bar, a& jcg kom hingab og settist hjer a&, langt frá öllum ö&rum mönnum þa& sker mig f hjarta, a& segja ykkur frá öllu, sem á daga mína hafir drifib, en samt sem á&ur hefi jeg sta&rá&ib a& gjöra þa&. Skulifc þi& iiú heyra, hva& þa& var, sem rak mig frá fóst- urjör&u minni og kom mjer til a& diaga dulur 1 ytir ætterni mitt og nafn“. Settust þau ntí ni&- ur öll samitn, og því næst hóf Karl a& nýju sögu sína á þessa lei&: Fa&ir minn hjet Actíst Hammarström, hanii var barón og Iendur mafcnr og bjó austur f Svíþjófc. Vib vorum tveir bræ&ur, r og vor- um vi& sneinma settir til mennta. Átti annar okkar a& fara á konungs fund og alast upp vi& hir&ina, en hinn átti a& ver&a herma&ur. Vi& sá- um fö&ur okkar sjaldan, og get jeg me& sanni sagt, a& hann þekkti lítib til hinnar blí&u fö&ur- ástar, en rileit okkur syni sína ekki aniiafc en verkfæri til a& ná raefi uppheffc og metor&um. Ura þab hugsabi hann öllum stundum, hveinig vi&, prýddir Ijómandi riddaramerkjum og nafnbótum, gætum en fremur grundvallab hei&ur og veldi ætt- ar vorrar, Jeg vandist frá blautu barnsbeini á a& ímynda mjer föbur minn sem þann, er refs- a&i fyrir hverja yfirsjón, og lær&i því einungis afc óttast en ekki a& elska hann ; var jeg aldrei 6- kátari en þegar hann var hjá mjer. Bró&ir minn var mjer kænni, setti á sig au&mýktarsvip, kyssti á hönd fö&ur okkar og hafbi í frammi ýmsan fagurgala, sem karli kom vel; en jeg þorfci ekki a& tala or& og kom hvergi nærii. Me& þessu mtíti kouist bró&ir minn í mesta eptirlæti hjá lion- uin og öllum á iieimilinu: allir sátu og slófu eins og bann vildi. en eneinn skipti sj?r af mjer. Oskir mínar fjekk jeg aldiei uppfylltar; optmátti jeg þola ójnfnii&, og opt varjeg settur hjri; bæri jeg þetta upp fyrir fö&nr inínum, tók bró&ir minn má!stab þeirra, sem mjer höP u á móti gjört, og endirinn varb sá, afc jeg hefbi rangt a& mada. Bar jeg hann minn í hljó&i og þtítti svo ekki o'maksins vert a& tala máli mínu. En af þessu kvikna&i í hjarta mínu einhver kali til manna, svo mjer fannst jeg ekki geta verib einlægur vi& nokkurn'mann; aliir hjeldu a& jeg væri mann- hatari, sein enguin mundi fært vcra ab btía vib Eitt sinn gaf la&ir minn okkur bræ&rum sinn hestinn hverjnin; gjör&i hver sjer þab a& skyldu ab þjóna hesti bró&ur míns, en jeg mátti geyma og gæta míns sjálfur, og þótti rajer þvf enn þá vænna um harin. Einn dag haf&i jeg söblaö hest minn, stó& jeg hjá honum og strauk makka hans. [>á kom bró&ir minn aptan a& honum, en hest- inn vingsa&i taglinu, svo þa& snari lítib eitt and- lit hans. Bró&ir minn var& æfa reibur, bar&i hestinn óþirmilega og særM hann jaínvel me& vei&ikníf sínum. þetta stó&st jeg ekki, og greip bró&ur miun og jarbvarpa&i honum, <;n hann særb- ist lítib eitt í andliti svo a& tír blæddi. Hann grjet hástölum, svo þa& heyr&ist um allf, hlupn húskarlar fö&ur míns til og ámæltu mjer rojög, en tóku bró&ur ininn og báru hann me& miklum æ&rum og umstangi tii stofu. Barst þetta til eyrna fö&ur mínnm og varb hann stórrei&ur og sag&i a& jeg hef&i rá&izt á brtí&ur minn og æti- a& sjá fyrir honum, hesti mfnuni lief&i jeg kennt alls konar tíknytti, og fi. þess konar. Jeg kom epgri vörn fyrir mig, svaraíi engu, en tí- rótt var irrjer innanbrjósts. Sag&i fa&ir minn a& jeg skylcli verba á burt Irá augtim sínum, og ekki

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.