Norðri - 20.12.1859, Síða 4

Norðri - 20.12.1859, Síða 4
124 láta bróímr mlnn sjá mig árlangl, heldur láta fyriiberast 12 míiur burtu þaban í fornri híill er hann átti þar. Mjer þótti fremur vænt uni útlegb þessa, því mig langa&i til ab losast úr fjntrun- um, eg ílýtti jeg mjer ab komast burtu. {>á er jeg kom þangafc, tók tilsjónarmafcur hallarinnar báfnm höndum vifc mjer. Var stafcur þessi langt frá mannabyggfcum, og landifc eyfcilegt og óyrkt en þó undi jeg mjer þar dável. Enginn gjörfci á hluta minn, allir sýndu mjer virfcingarmerki. þarna, eins og jeg var sannkallafc náttúrunn- ar barn, aufcgafcist og styrktist hugur minn. Stundum var jeg á dýraveifcum út á skógi, stund- um sat jeg á árbökkungm og; veiddi fiska, stund- um var jeg í húsum tilsjónarmanns og keijndi börnum hans. þar var í fóstri hjá honum brófc- urdóttir hans 12 ára gömui, frífc og efnileg, lagfci jeg mikla alúfc á afc segja henni til. Svona leifc árifc; voru þafc hinir skemmtilegustu dagar, sem jeg hefi lifafc. Tímunum skipti jeg milii skemmt- ana og starfa. Mjer var mikil glefci afc því, hvafc miklum framförum Maiía — svo hjet mærin — tók; enda^var hún svo elsk afc mjer, afc kalla mátti afc hún tryfci á mig. Nú var jeg ekki því van- ur afc nokkur vildi afchyllast nria, og því vænna þótti mjer um, afc þessi unga m*r hændist afc injer. þenna tíma, sem jeg dvaldi þar, var ekki einungis rrinn innri mafcur orfcinn fjöruari og betri, heldur var jeg orfcitin höffci liærri, hraustari og sterkari og frjálslegri en áfcur. ínefcan jeg var hjá þeirn mönnum, er iögfcu alla hluti ót fyrir mjer á verri veg. Kom mjer því sú fregn illa er fafc- ir minn skí'pafci mjer afc Jroma heim aptur, og þútti mjer mikifc fyrir afc skilja vifc Maríu. Hún bafc mig grátandi afc gleyma sjer ekki. Oghvern- ig skyídi jeg geta þafc, benni -sem var sú eina, er vel haffci orfcifc til mín. þá er jeg kom til föfc- ur mínsj tók hann vel vifc mjer, var iiinn blífc- asti og sagfci: „Karl, þú hefir haft gott af vista- skiptunum, en nú er sá tími kominn, afc niál er nú afc sjá ráfc fyrir bag þínum. Brófcir þinn er nú orfinn hermafcur og gengur vel. hann er orfcinn sveitarforingi. En nú getur þú fengifc embætti vifc hirfcina, og þangafc skaltu mí fara“. Jegvifc birfcina — hugsafi jeg mefc sjálfum mjer — og varfc svo bilt vifc, afc jeg skipti litinn. Aldrei hef- ir nokkur mafcur fundifc sig mifcur hæfan til þess, sem hann var ætlafcur til, heldur en jeg, og ekki gat jeg komib npp orfci. Svarar þú mjer engu ? sagfci fafcir minn. þjer líkar, ef tii vill, ekki sá atvinnu- vegur, er jeg hefi valifc þjer til handa, efca held- urfcu afc þú megir iifa allar stundir í ifcjuleyai ? Nú herti jeg upp hugann ogsagfci: „Fafcir minn, jeg heíi aldrei ab undan förnu talafc vifc yfcur, eins og rojer hefir búifc í brjósti en nú ætla jegafc gjöra þab. Jeg finn mig ekki færan til afc ganga þann veg, sem þjer halifc ætlafc mjer, mig vantar allt til þess afc geta komifc rnjer vifc hirfcina. Jeg þekki mennina langtum of lítifc til þess afc hætta út á svo hálan fs. Veitifc) mjer þess vegna þriggja ára frest, til þess afc búa mig undir þetta ein- bætti Lofifc mjer afc fara til annara landa og kynna mjer *ifcu þeirru, sem þar bSa. Aldrei skulub þjer þurfa afc segja, afc jeg sje yfcnr óhlýfcinn, og allt vil jeg vinna til afc þekkiast yfcur. þá svarafci fafcir minn: „Farfcn nú Karl, á morgnn sknlum viö tala betur um þetta efni“. (Nifcurl. næst). Iiii Ijósmædur. þafc hefir verifc eins hjer á Islandi mefcljós- mæfcur sem flest annafc er mifcar til afc vernda heils- una og lífifc, afc því hefir verifc litill ganmur gefinn, afc þær væri til nógu margar efca vel hæfar; og þafc má geta nærri, afc þegar svo mikil fæfc hefir verifc og er enn á læknum, afc þafc er varla fjórfci hver mafcur á landi, sem getur haft nokkurn veginn vissa von um afc geta náfc til lækuis lii ab leita hjálpar lians í lífsnanfcsyn sinni, afc ekki hafi verifc liaft mikifc fyrir afc kenna ljósnia:fcrum svo í lagi færi, og því sífcur afc koma nokkru reglu- legu skipulagi á þafc, afc þeim væri vel og hent- uglega niöur skipt f landinu, afc þær heffci reglu- lega kunnáttu í grein sinni og afc þeim væri hæfi- iega lamiafc. þafc hefir því lengst af vcrifc tífc- ast hjer á landi, afc öldungis óiærfcar konur og jafnvtd kárlar liafa setifc yfir konum; enda eru fjöldamörg dæmi fyrir hendi, um illa me?ferfc á sængurkonum og afc fjöldi þeirra og barnanna hafa líka dáifc fyrir handvömm, og af því, afc þeir voru ekki til stafcar sem gott vit höffcu á IjósmófcurfræiUim. Sífcan afc dáiítiil vísir kom hjer á landi til iæknaskipunar, hefir þetta þó farifc nokkufc batnandi, því bæbi hafa mörg Jjósmæfcra- efni fengifc gefins kennslu á fæfcingarhnsinu í Kaupmannahöfn og þeim verifc greitt fcrfcakatip til og frá úr jafnafcarsjófci, og svo Ijet Jón sál- ugi Thorstensen sjer einkar annt nm afc koma betra skipnlagi á þetta, og kenndi sjálfur mörg- um ljósmæbrum, svo afc vífcast munu nú á Snfc- urlandi vera til þær Ijósmæfcur, er próf hafa tekifc í mennt sinni, og sem þess vegna cr trú- andi fyrir afc gegna þessum störfum. Hjer norfcanlands heíir nú þetta gengifc allt seinna, því hjer hafa læknar alla stund kennt mjög fáum konum þessa mennt, og því ekki ver- iö hjer afcrar ljósmæfcur eri nokkrar fáar, sem fyr- ir tiihlutun arntsins hafa fengifc kennslu erlendis, og er þafc eínkum á seinni tífc í embættistífc þessa amtmanns. Sífcan Jón Finsen varfc hjer læknir í .Eyjafjarfcar og þingeyjarsýslum, hefir bann og lagt stuud á bæfci afc kenna efnilegum kvenn- mönnumjljósmófcurfræfcina og afc sannfæra fóik

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.