Norðri - 25.12.1860, Síða 2
130
gó'um notum kæmi, og þó ab þcim v;cri greidd
viss þóknun árlcsia fyrir þessa fyrirliöfn sína,
scm þó varla þyrfii, þar eö slúdentaf, sem vildu
lesa læknisfra;þi, luumlu fúsir ab verja töluveríiu
fje til þessa náins, þegar þeir a'tti vun ó ab fá
euitiatti þegar próti vnri lokit), þó niundi þaö
aldrei nema svo iiiikiu, a& þaö vieri ógjöriegt.
Alþingi, og einkuni mestu fylgisnienn lækna-
mólsins liafa nú engan vcginn viljaí) fara þessu
á flot. þeir liafa látiö sjer nægja ab vitna til
þessarar gullaldar læknaskipunarinnar, þegar liver
lækuirinn ötrum betri Uom frá Bjarna ráiasyiii,
nn þess þeir iuti viljab taka sjer dæmi þar af
til aí> bæta úr liinuin tilfinnardega læknaskbrti hjá
oss raeb því ab mæla meb, ab landlæknirinn kenndi
á sania hátt lækna-efuum, og þegar menn þó gæta
þess, ab þeir framfylgja því, ab spitali verbi sett-
ur í Reykjavík, þá ætti þó landlæknirinn, þegar
svo væri koraib, ab eiga niiklu hægra meb ab
kcnna þeira læknum og undirbúa þá, svo góbir
yrti lieldur en Bjarni Pálsson átti á sinni tíb.
Vjer viljum nú engan veginn lá þmginu eba
þeim þingmöunum, sem endileua vilja halda þvt
fram, ab fetja læknaskóla í Reykjavík lieldur en
ai reyu* ab koina því á, ab landlæknir. og ef til vill
íleiri læknar. tæki ab sjer ab kenna lækna-efnum
undir próf, því saniiarlega væri niiklu betra ab
fá rcgiulegan sköla heldur en. þess konar kennslu,,
sem'óyrbi, ef tl viH, injng misjöfn, þar cb kenn-
endurnir yrbi misjafnii, og embættisstörf lækna
gjöra þeim mjög örbugt um ab fá tíma til rceiu-
legrar kennslu -- þó'hib sama megi ætla ab liali
vcrib fyrir Bjarna lækni Pálssyni—; en í þessu efni
er þó mjög naubsynlegt ab hafa fullt tillit til
þess, er cfni og hagræbi landstnanna úiheimtá.
}>egar vjcr nú lítum til efna þeirra, er kndsmenn
liafa lil ab koma þcssum slofnunum á fót, þá cr
nú reyndar í áætlun alþingis 1857 gjört ráb fyr-
• r) ab árstekjur spftalanna og leigan af sjóbum
þéiira árib 1861 og þar á eptir, muni hrökkva
til stofnunar og vibhalds læknaskólans og spítala
f Reykjavík. Margir munu nú samt ætla, ab þessi
áætlun »je mikils til of lág, og stofnanir þessar
geti eigi komizt á og haldizt í gófcu lagi af þessu
j,,f því bæbi virbist áæilunin mjög lág í sjálfu
sjer, og svo er þab alkunnugt, ab þess kon*r á-
Ktlanir eru sjaldan vanar ab brökkva til, enda
þó betur sje ílagt en bjer er gjört. Færi nú svo,
ab fjeb reyndist oílítib, sem vjer teljum víst, yrbi
þvf annabhvort ab skcrba hofubstólinn - en þá
þyrfti árlegt tillag til stofnananna, sem því nymdi
—, cba útvega fje til þesaáannan hátt, og verba
nienn ab gneía þess, ab slíkt gjald raumli land-
inu aiveg gjörast ab grei&a, þegar stofnanir þess-
»r ætti ab komast á fyrir lamlsins eigib fje. Og
þó ab vjey setjum nú svo, ab spítalafjen, þegar
bitri tilliögun væri komin á heimtingu ipííala-
hlutanna. ykist sv» mjög, ab þau gæti stabizt ailan
þann kostnab, er af nefnduin stofnunum leibir,
þá verbur líka ab gæta þess, hvort landib geiur
vel misst þetta fje, sein þö ætíb liggur nær ab
verja til annars en til þessara stofnana.
Vjcr gvtum nú engan veginn áliiib, ab spfi-
alafjenu væri rjettar eba heppifegar varib en ept-
ir uppástungu alþingis, þó ab væri farib eins
og stjórnin ætlast til, ab spítalasjóbunum væri
einlægt safnab saman, þangab til menn smátt og
smátt gæti stofnab af leigurn þeirra lækna-eniþætti,
og launab þeim læknum af þessum sjerslaklega
sjóbi, því oss virbist ab til ailra þess konar em-
bælta, sem naubsynleg eru til góörar eba ab
nrinnsta kosti forsvaranlegrar stjórnar, eigi a? grei'a
laun á sama bátt úr ríkis eba landssjóbi; og þó
ab beebi þiogib og stjórnin beri þab fyrir sig,
ab spítaiafjen megi nota til end’urbótar á almenn-
ri læknaskipun landsins, á þann iiátt sem hvor-
um fyrir sig bezt sýnist, þá virbist oss hitt þó
rniklum niun rjettara ab verja þessurn spftalafjám
til spítalasetninga. þab var reyndar skýrt frá
því af landlækni vorum og fleirum á þingi hinu
síbasta, ab spítalafjánum aldrei haíi verib varib
til lækninga holdsveikum mönnum, heldur lii fram-
færis þeim og til ab skilja þá frá öbrunr, er heil-
brigbir voru; en þrátt fyrir þab virbist oss þó,
fyrst þetta fje er til, og hin brýnasta þörf er á
spítala bæ?i í líeykjavík og víbar lijer á landi,
ab rjettast væri ab verja fje þessu til ab koma
npp þess konar spftölum eba sjúkrahósum.
|;egar mál þetta var rætt á hinu síbasta þingi,
vorum vjer á þeirri skobun, ab næsta ísjárvert
væri ab taka öli spítalafjen til þess ab koma upp
læknaskóla og spítala í Reykjavík, og af jieim
umræbum, sem þar nrbu um málib, getum vjer
engan veginn sannfærzt um, ab þéssi skobun vor
væri eigi rjett; þab scm einkum rjebi sannfær-
ingu vorri í þvf efni, var hin brýna þörf, er oss
virbist sje til spítala á flciri stöbum í landinu, ef
ab epítalar eiga ab koma landsmönnum ab nokkru
verulegu gagni. Menn vcrba ab gæta þess, ab
' allar samgöngur cru hjcr svo örbugar, sökuin veb-