Norðri - 25.12.1860, Síða 4

Norðri - 25.12.1860, Síða 4
132 læknir taki fyrir þóknun nnga efnilega menri til kennslu, og jafnvel hjera&slæknar líka; og ab þessir menn fengi lækningalcyfi og abgang til lækha-embKtta eins og var hjer f tíí) Bjarna Páis- sonar? fessir menn, sem ekki kostubu meiru til en gefa raeb sjer tvö eba þrjú ár hjá iækni, gjörbu sig ef til vill ánægba meb ab hafa einungis leyfi til ab lækna framan af meb von uin erabætti sfb- ar meir. Mundi ekki fullt eins rjctt ab beifast þess af stjðrninni, ab hún verbi spftaiafjenu- til ab koma & sjúkrahúsum á abaiverzlunarstöbum landsins — því til þess getur hún ab -voru áliti varla neitab ab taka spítalafjeb —, svo ab veru- legl gagn yrbi ab þeim fáu Iæknum sem vjer höfua. Vjer játum því fúslega, ab vjer fáum, ef til vill, meb þessu móti ekki eins góba lækna, en vjer höldum þó, ab þeir, sem um nokkur ár hafa notib tilsagnar bóklegrar og verklfigrar lijá góbum lækni, geti orbib gagnsmenn og landi sínu næsta þarfir. 1 þessu máli er þab meira áríbandi, ab þab sje gjört, sem ölTiim þorra landsbúa er sem haganlegast, heidur en ab byggja stórbyggingar í loptinu seni ekki koinast nema á pappírinn. Væri nú þessari stefnu, ab landlæknir og laknar kenudi lækna-efnum, framfytfft, en spítalar stofnalii-srnótt og smátt fyrir spítalafjeb, ekki svo stórkostlegir, ab sá fyrsti gleipti alla spítalasjóbuna, lieldur smáir og haganicga tiisettir iiieb tiistyrk hlutabeigandi bssja og sveita, þá v*ri ab öllurn líkindum mikib unn- ib. Innlenda kennslan, sem ábur reyndist iandi voru svo vel, væri fengin, og þar ab auki hent- ug 8júkraliús, sem mundii gjöra bæbi kægra fyr- ir læknana ab kenna og lækna-efiiin ab nema. Æ FI S A G A., Mohamed Ibn Abdallah fram ab fióttannna til Medína. (Niburl.). Kjör Mohameds voru nú æ ár frá ári ab verba bágbornari. Hann hafbi piisst konu sína Kadidschu og Abu Taleb, sern sk/ýldi honum meb sinni verndarhendi; hann var ab kalla útlægur frá Meika og varö ab felast fyrir fjandinönnum sín- um. Tíu ár voru nú libin frá því hann hóf kennin,"u sína, löng. tíu ár ofsókna, haturs og styrjaidar. Hann hjelt samt áfram, og þó ab hann væri nú kominn á þann aldur, er menn taka ab meta rnest frib og kyrrb, og hann fyrir þetta máj heföi lagt í söiurnar velmegun, eignir og vini, var hann þess þó er.n aibúinn ab skilja vib heimiii silt og fæbiugarstab, holdur ena'fella' nibur trúarkenningu sfna. þeear pílagrírnsferbatfmina var kominn, koin Mohamed fram úr fylgsnuni sfnum og blandubi sjer í mannfjöldann, er streymdi saman úr öll- ura hjeruöum Arabíu. llann vildi nú reyna ab finna einhvern voldugan kynþátt ebur einhverja stóra borg, er vildi taka sig sem gest og vcrada liaUn ineban hann útbreiddi lærdóm sinn. Lcngi var ab honum tókst þelta ekki. þeir sem komnir vorti ab bibjast fyrir í Kaaha sneiddn lijá þessnm manri', er álitinn var trúarvillingur, og veraldlegir höfiingjar vildu ekki libsinna hon- um, þar sem liinir voldugustu f fobnrborg hans böfbu gjört hann útlægan. En þegar hann prje- dikabi 'einn dag á fjallinu Akaba l'yrir norban Mekka, vakti hann athygli pílagi íma nokkurra frá borginni Jasreb. þessi borg, sem seinna var köilub Medina, liggur hjerumbii 60 hnattinflur fyr- ir norban Mekka og bjuggu þar margir Gybingar og hálfkristnir menn. þessir pflagrimar, er nú voru nefndir, voru Arabar af hiimi voldugu ætt- kvísi Kasrab, og var vinasamband millf þcirra og Kenidita og Maderita, er voru treir GyÖinga- kynþættir í Mekka, er þóltust komnir af Aroris presta-ætt. Pílagrfmarnir höfbu opt heyst Gyb- inga, vini sína, tala nm trúárlærdóma sína og hinn fyrirheitna Mcssías. þeir urbu hri/nir af mælsku Mohameds, og þvr, hve iíkir lærdómar hans voru Gybingatrú; þeg*r þeir heyrbn, ab h»nn bobabi sig sem spámann, er væri sendur af himni til ab reisa vib aptur ltina gömlu trú, sögbu þeir hver vib annan: „þetta er víst hinn fyriiheitrii Messías, er oss hefir verib frá sagt.“ þvf lengur sem þeir hlýddu keiuúngu hans, því betur sann- færbust þeir um þetta, þangab til þeir játubu þessa sanrifæringu og íóku trú hans. Af því ab Kasradsa*tt var einhver hin void- ngasta í Jasreb reyndi Moiramed ab útvega sjer vernd þeirra, og baubst til ab fylgjast meb þeim þegar þeir færi heimleibis; en þá sögbu þeir Iion- um, ab þeir ætti í ófribi vib Aufita, abra ætt í Jasreb, og rjebu honum til ab slá ferb sinni á frest þangab til fribur væri á kominn milli kyn- kvíslanna. Hann fjelist á þetta, én sendi meb þeim, þegar þeir fóru, Musab Ibn Omír, ein- hvern hinn lærbasia og merkasta af lærisvcirium sínum til ab síyrkja þá í trúnni og boba liana stabarbúum. þannig kom Islamtrú fyrst til Medina. Urn stundar sakir gekk trúarbo'runin þar stirt. /

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.