Norðri - 25.12.1860, Qupperneq 5

Norðri - 25.12.1860, Qupperneq 5
133 SkuvSgoSadýrkendurnir stóíu fast móti Musab og líf h*ns Tar opt í háska. En hann var hinn ör- uggasti og vann smatt og smátt íleiri áhangend- ui' jafnvel af hinum göfugustu borgarmöhnum. Mebal þeirra var Saad' Ibn Maads fyrirlibi Auíitanna og 0 ad I b n IIo d i e r , er hafci hiö mesta álit í borginni. Nokkrir Mohamedstrúmenn, sem reknir voru frá Mekka, fóru þangab og lijálp- ubu til ab boba trúna, þangab til hún hafbi unn- ib þar yfirhönd. f>egar hinir rjett-trúufeu í Medina voru nú orírnir vissir um ab geta veitt Mohatned þar hæli, fóru yfir 50 af þcim undir forystu Musab Ibn Omirs í hinum heilaga mánubi til Mekka, til þess ab bjóba Mohamed absetur í Medina. Mohamed átti fttnd vib þá um inifena-tti á fjallinu A1 Ak- aba. A1 Abbas föfeurbrófeir ^hans, sem var honum rnjög hlibhoiiur eins og Abu Taleb haffei verife, þó afe haim ekki heffei tekib trú Itans, fyigdi honum á þenna laurtfund, því hann var hrædd- ur um,ab Mohamed kynni ab verfea háski búinn. Hann bafe píiagrímana frá Medina ab teygja ekki brófeurson sinn til borgar þeirra fyr en þeir vær> betur fs.rir ttm ab vernda hann, og rjebi þeint tii afe fara gætiicga í þessu efni, því ef þt-ir tæki opitiberlega trú Mohameds, gæti svo farið. afe þeir leati i strífei vife alia Arabíu. Abvaranir hans komu nú samt fyrir ekki, og hátíblegur sainrdng- ur gjörfeist meb þeim. Moitamed kraffeist, ab þeir skyídi synja mefe eifei fyrir alla skurb- gofeadyrkun og dýrka einan gufe opinberiega og óttaiaust. Yib sjálfan sig hcimtafei hann hlý&ni í mefclæti og mótlæti og sömu vernd fyrir iæri- sveina sína sem þeir vildi vcitt hafa sínnm eig- in konum og börnurn. Mefe þessum skilyrfcum skuldbatt hann sig ti! afe vera hjá þeim, vera vinur v'ma þeirra og fjandmafeur óvina þeirra. „En hvafe fáum vjer afe launum“, spurfeu þeir, „ef vjer Ieggjum líf vort í söiurnar fyrirþig“? „Para- dfs“, svarafei Mohamed. þ>etta kom þeim satnan um, og sendimenn- irnir frá Medina gáfu Mohamed hönd sína og sóru afe halda samning þenna. Spámafeurinn kaus nú 12 af þeitn, er ítann, afe menn halda epiir Krists dæmi, nefndi postuia. I þessari svipan heyrfeist frá fjailstoþpinum raust, setn kallafei þá trúarnífe- inga og hótabi þeim hegningu. þcssi rödd í næt- urdimmunni gjörbi þá óttasiegna. nþab er óp fjandans“, sagbi Mohamed, og Ijet sjer ekki bilt vife verfea; „hann er gufes óvinur, og því skulufe þjer eigi ótíast hann“. AS líkinditm var þetta rödd eins af njósnarmönnum Koreisch-ættar, því undir eins um itvorgtminn vissu þeir, hvafe gjörzt haffei um nóttina, og höffeu því illtr auga á binum nvju vinum Moiiameds, þegar þeir fóru úr Mekka. Afe Mcdinabúar gengu svo snemma undir Mohameds trú og bufeu honum og Iærisveinuni háns vernd SÍna á svo heníugum tíma var þess ollandi, afe Moham- edstrúmenn í Medina fengu vifeurnefnife A n sa r i- anar cfea hjálparmenn, og lijeldu þeir þvi virfe- ingar nafni sífean. Eptiic bnrtför Ansamnanna, og ejitir hinn heilagi mánnbur var iifeinn, byrjufen ofsóknirnar gegn Moliamed itieir en nokkru siftni áfeur, svo hann sá, afe nú var um tvennt afe tefla. Hann ásetti sjer því ab fara úr Mekka og rjefei áhang- enduin sínum til afe leita sjer freisis mefe flótta. Sjálfur háffeist hann enn viö í borginni mcfe fá- eiiuiin áiiaugeridum sfnuin. Abu Solian, versti fjandmabur hans. var um þessar mnridir yíirmafeur í borginni. Ilann Var bæfei iiræddur og gramur yfir útbreifeslu og efl- ingu iiiunar nýju trúar, og kaiiabi hina helstu af Korvisch-ætt til fiitidar, til afe rábgíst am, hvern- ig menn gæti ’ocv.t kséft tiana nii'ttr. Nokkrir rjefeu til afe g.jöra Mohamed útlægaii úr borainni, en abrir sögbu, afe hann kynni þá afe draga á sitt mál afera kynþætti ög Medinabbrgarmenn, og fara svo mefe her á hendur Mekkaborg til afe liefna sín. Aferir fóru því fram afe kasta hor.um í dý- blyssu og láta hánn sitja þar til daufeadags; en þá voru menn hræddir um, afe vinir hans mundu reyna til afe losa hann og skjóía honum undan. Mefe allar þessar mótbárur kom gamali mafeur sjer- lyndur frá hjerafeiriu Nedseh, og segja svo rithöf- undar Mohameds trúmanna, afe þafe hafi verife satan sjálfur, er bljes sínum vonda anda öllum þeirn í brjóst, er vib voru. Loksins kvab Abu Ðsclial þab npp, afe eina ráfeib til afe stöbva þessa trú- arviliu væri ab drepa Mohamed. þetta kom öll- um ásamt um, og var ákvebife, afe einn ntáfeur af hverri ssttkvísl skyldi leggja Mohamsd sverfei, svo afe aliir yrfei jafnsekir ídrápi hansog hefbi nógan afla til afe verja sig fyrir hefrid^ættingja hans. Til þessa samsæris er bent, þar sem segir í koranin : „Og núnnstu þsss, hvernig§hinir§van- trúufeu gjörbu samsæri gegn þjer til afe leggja þig í fjötur, drepa þig eba reka þig úrborginni. En gufe haffei haft afera ráfeagjörfe, og iiansráfeagjörfeir eru- beztar“.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.