Norðri - 12.03.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 12.03.1861, Blaðsíða 1
( X 0 R1KI. 1861. ©. ár B2. Mar*. 3.-4. Itrjcf að austan til maun? í I»rð- urlaudl. Mj cr kom ti| hugar núna seinustu daga ársins ai5 skrifa þjer langan pistil um liitt og þetta, sem nijer heíir'hvarflafi í hug þessa dagana oaminn- ast iiiii leif) ársins, sem er aft enda, livernig þab liefir verif okkur hjerna. þetta verbur hjá mjer blendinrur af riigjnrf; og brjefl, og biti jeg þig fyrir frain afe virfea mjer ei til ósvinnu, þó jeg taii þar um margt, sem þó veizt bctur en jeg, og sumt vertur efnisleysa og hjegómi. Mjcr finnst þafe vera fernt, sem heili og vel- vegtian landa og lyfea er mest komin undir, tró- in, landstjórnin, verr.lunin og vefeuráttan. J>afe virfeist standa afe miklu leyti í valdi manna, afe laga þafe sem mest er áfátt í þrennu af þessu, og vife [iafe hafa nicnn verife afe stritast um lang- an heimsaldur, en vefeuráttuna ræfeur enginn vif ; þafe vita nó allir. Tróin getur verife til hóta efea böls af tvennu, hvílík hún er og hvernig lión er rækt. [>ví meira sem komife er, inn í hver tróarbrögfe af manna seuiingum, hjálró og blndui vitnum, þess ólnefari eru þau til afe farsæla þá þjófe, sem þau rakir. því cr þafe og alkunnugt, afe þar seiri er eintóm- tir heifeindómur, kathólska efea önnur þvílík tró, þar liíir alþýfa í blindri fáfiæfei, jafnan vife óá- nægju og þrælsótta, kógun og áþján, cn yíirmcnn eru harfestjótar, einrátir, ágengir, og kógunar- gjarnir, cptir því sem þeir eru merinirnir til — og bafa jafnan trúna afe svipum til afe berjanife- ur mefc þá, sein þcir eigna sjer ráfe yflr, efea þykj- ást eiga afe annast. [>ar eru menn fljótir til ó- frifear, ef ekki er ór þeim öll dáfe, og nokkrir eru menntafeir mefeal lýösins og æsa hann; því þar finnst svo mörgnm, afe þeir eigi sín í afe hefna fyrir rnissi svo raargra mannlegra rjettinda; og margt er þar illt »g óskipulegt, þó margir gófeir menn leitist vife hjá mörgum slíkum þjófcum af) bæta ór ýmsum vandkvæfeutn þeirra. - Vife hjer á landi teljum okkur heppna, afe vife Iiöfum beztu tró, scm einna minnst er blöndub mannasetn- ingum; þó nokkufe lefei jafnan vife hana ór kath- ólskunni gömlu, þá er minn=t af því ,syo mein- iegt fyrir vellífcun okkar efea velferfe. því geíum vife ekki kennt trónni iim, þó okkur vegni ekki vcl. Ilitt sem jeg minniist á, afe rjefei svo rniklu um hag manna, var þafe, hverntg trtíin væri rækt. [>afe er satt, hversu vitlaus og hjátróarfull sem ein tróarbrögb eru, ef menn rækja þau vel, þá gjöra þau í'urfeu mikife til afe farsæla þjófeina og veita henni rósemi og inægju. 0; þegar tróin er gófe og sem minnst gÖIIufe af setningum manru og hjegóma, segja prcstarnir litín gjöri menn full- sæl.i, livernig st-m hagurinn er, og stýri verkum þeirra til farsa-Idar, ef bón er vel rækt; og jeg held þeir segi þafe satt; þafe er efalaust ab hún hcíir þá hin faisælustu álirif á valdstjórnina, hósstjórnina og heimilslíf Iivers manns — hón hefir þá og mikil áliril á kaupverzlunina til gófes —, á allí, sem heyrir til hagsæida manna, nema vefe- uráttuna, og getur þó tróiri óvenju bætt ór því böii, sem af henni rfs, afe því Ieyii tróræknin kennir mönnum afe taka því betur og bera þafe betur. [>e8sa kenningu þekkja allir. [>ví ver- aldlega í lienni bregfetir svo opt fyrir hjá prcst- unum, scm afeskilja ekki mjög Iiife andlega og líkamlega. Vife vitum sjálfir, livernig vife rækjum tróna okkar. [>afe hefir án efa ekki verife svo vel sem skyldi, eins og kennendurnir bera oss á brýn, og því vegnar oss ekki svo vel gem mætti. Jeg minnist stuttlega á þetta,því jeg er enginn kennimafe- uf, og vjer heyrum svo margt hjá þeim um þetta efni. þaö hefir lengi verjfe deilt um þafe í heim- inum, hver stjórnarháttur væri bezttir. Mönn- um hefir ekki komife saman um þafe, eins og ekki er von ; því svo má afe orti kvefea, afe sinn eigi

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað: 3.-4. tölublað (12.03.1861)
https://timarit.is/issue/138470

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3.-4. tölublað (12.03.1861)

Aðgerðir: