Norðri - 12.03.1861, Blaðsíða 2

Norðri - 12.03.1861, Blaðsíða 2
10 vib hvcrja t’ijcib, eptir því hvcrnig hún er at sjér. þ>etta virfcist leynstan háfa sannab. Svo er til ab inynda, ab fcbra stjúrn sýnist ei«a bezt vib þ.i, sem iiía í mestri bernsku og minna ern spillt- ir; harbstjórn eba strítt einvehii í þeim iönduíh, þar sem almenningur er mjög fávís og spilltari — þ\í gotur varla þriíi/.l lengi og vel frjálsleg j stjórn cba þjóbveldi í kathólskum löwhun. — Frjáls- log stjórn virbist mjer reynast bezt, þar sem rnenn cru almennt vel ab sjer, og þjóbstjórn þar sem þjób er lengst komiii í menntun og trúarbrögb hreinust. Hins vegar sýnist reynslan sanna þab> ab því iengur sem ófrjá's'ég stjórn er í landi, því verri verbur liún og dábminni og þeim þjób- um fer mjög seint fram. Undir frjálslegri stjórn fer þjábum mest frara. En liver stjórn sem er, getur hón verib harla misjöfn, epiir þvi hvernig hún á vib þjóbina, eptir því hvernig li^nni er hagab, og því livernig mcnnirnir ern, sem hafa hana á licndi, hvab mikib þeir láta sjer arnrt ttm ab gegna skyldum sínum og efla heill þjóbarinnar. Vib lifum rú uridir gófcri einvaldsstjórn ekki ó- fijálslegri. En vib cbum stjúpbörn. Danmörk er ekki mófcuriand okkar. Bobin hef'r okþur verib bainarjeiítir meb Dönum, en við gátum ekki þáb hann, því vib höfbum ekki ebli eba nppruna til þess ; því hefbi' hann ekki getafc oibib-okkur ab gó'u, sízt meb þeim hætii sem hann var bobinn. Síban heíjr okkur fundizt við vera settir stuml- uiíi nebarlega á stjúpbarnabekk. En hvab sem þessu iíbur, eigum vib þó svo gúba stjórn, ab hún gjörbi tnikib okkur til heilla, ef allir þeir, sem hafa í nokkni hjá okkur erindi hennar á her.di, stundubu svo vel köllun sína sem þeir gteti, væri þjóblegir og ljeti sjcr annt um veimegun okkar. Mörgu af því sem áfátt er í þessu efni, veldur nú yme útlend háttsemi og óþjóblegt snib í embætta mebfeib, sem leibzt hefir inn í land okkar, en sumu veidur hvab embættamenn eru misjaftiir, og brennur þab vib um allan heim. þá er nú kaupverziunin, sérn hagab hefir verib meb ýtnsu móti, eitt af því, sem hvab mest eftir eba kefur velgengni manna. Lengi var henni hagab svo, ab hún efldi velgengni einstakra mauna, borga eba landa, en kæfbi ab því skapi hagsæld annara, og t»un varla nokkur þjób á jörbunni ha(a sopib kaldara af þeim verzlunarhætti, en vifc. j>essi verzlun var full ófrdsis, harbstjórn- ar og ánaubar. Nú ha!"a rnargar þjóbir lært ab skilja af reynslunni, ab því frjálsari hendur eem menn hafa f verzlunarefnum og því fa’rri og Ijett- ari byrbar, sem á henni livíla, þess liagceíii er Iiúii fyrir land og lýb. þab má kveba svo *b or'i, ab fijáls verz'un sje fósturiuóbir ullra at- viimuvega — liúri fæbir suma af sjeí, en elur og ellir alla. Vib höfum nú fengib frjálsa verzluii ab lögum, og þó ræbur enn svo mikluhjáokk- ur Jiib forna súrdeig af einoku arverziuninni, ab þessi hin frjálsa vinnur okkur enn lítib gagn, hjá því sem vera mætti. þab mun vera sjaldgæft, ab velgengni nokk- urrar þjóbar blómgist af verzlun, ef hún á ekki sjálf annan þátt í hcnni en ab taka móti þvf, sem útiendir kaupmenn flytja ab landi, og meban eig- endur verzlunaiinnar búa í öbrum löndum. Sú þjób, sein þetta lag dugir vel, þarf engrar verzlunar við, og er annab tveggja, ab lnin á svo goít land, ab hana skortir ekkert, eba hún lifir í mestu bernsku og fáfræbi og lieiir fáar naubsynjar, eins og skr.tdimijar. Veburáttan er þab 4., sem adir vita ab ræb- ur svo miklu um hagsæld þjóbanna; en ieg.i iandanna á jörbunni rebur veburátt. j>ar scm vebursæld er mikil o* jarbaigróf i, þarf minna ab bafa fyrir lífintt, mebaii löndin eru ekki ofsott. En svo fcr einatt í góbu löndutmm, ab þau verba uijög fjölbyggb, svo inenn verba allept ab hafa þar ineira fyrir iífinu en í binum kaldari löndnm og strjálbyggbari Hvort scm þab er þá ofmikib jjölmenni í gób.itn löndum, eba hörb veb- urátta í hinum verri, som gjfirir möiinumini ervitt uppdráttar, þurfa þær þjóbir rniklu fleiri ráb til ab ná hagsæld, en hinar sem livorugt kefur nibur. Vib viíum þab eru liarbinda bálk- arsir hjá okkur, sein standa okkur svo injög fyr- ir þrifum og eyba, þegir minnst varir, live jum velgengnis vísi, sem sprettur á betriárumim því þurfum vib ab læra setn flest þan ráb, er varib geti okkur þessum óförum, og nota sem bezt alit þab sem eflt geti og haldib vib velgengni okkar, ab því leyti sem kostur á í svo köidu og iirjóstugu landi, setn við byggjum. þetta, sem nú er komib, á ab vera inngang- ur til þess, sem jeg ætiafci ab skiifaþjer. Hann er orbinn oílangur, svo jeg endist aldrei til ab láta heimfærsluna^samsrara honum. Jeg ætlabi ab minnsst á hverju jeg þykist hafa tekib eptir í ár um þetta fernt, sem jcg ncfndi, trúræknina

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.