Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 1
©. ÓJF 31. Ágúsí. 15.-10, ^nBwaai Alþiiig B§61, (t'rá 1. júlí tii 19. ágiíst). I. Wi Noriri stöndurn nú ekki vel a& í þctta pinn, þar sem hann hefir nú verih svo lenfti föBurlaus, en þeir fjelagar hans hinir hafa getab verift ein- 'ægt á ferfeinni og þab um hásumarif) þegar blöfe- in komast bezt áfram. Ilin blöfin eru nú búin ab skýra frá nokkru um alþingi og þ\í sem þar gjörfcist í sumar, en okkur Norfra vill þa& til, a& þingib var töluvert langt, og ab allmargt kom þar til umræbu, svo Iíkmdi eru tii ab vii> getum þó tínt sumt til, er iesendur vorir vilji heyra. Lak- ast er nú, a& vi& höfum ekki neiit vi& hendina ti' a& styfjast vi& nema cigi& minni, en viljum þó ekkí rangherma, a& svo miklu leyti unnt er. Vjer setjum þá hjer í broddi fylkingar al- þingismála, hina konunglegu auglýsingu til þessa árs alþingis, mn cfdrif málanna frá hinu sí&asta þingi hjá stjórn vorri; því þó a& auglýsing þessi 8tandi á&ur í Islendingi, álíturn vjer jafnbrýna nau&syn ti! bera a& öll blöfin hafi hana me&fer&- is, því þessar auglýsingar til alþinga eru jafnan einhver hinn merkasti bo&skapur konungs vors til íslendinga, þar sem þær skýra frá öllu því verulegasta, er stjórnin hefir afkaetab alþinga mill- um í löggjafar og landstjórnarmálum. Má þa& jafnan sjá á þeim, hve annt stjórnin lætur sjer um málefni vor, og hve grei&an veg þau hafa hjá henni, en undir þessum grei&leika á úrslitum mál- anna hjá stjorninni er aptur komin framför lands- ins og þjó&arinnar. Af þeirri konnnglegu anglýsingu, er hjer fylgir á eptir, geta nú lesendur voiir sje&, a& Ö!1 frumvörp, sem lögb voru frá sijórnarinnar hálfu fyrir alþingi 1859, cru nú or&in a& lögum, lÖgu& og breytt eptir uppástungum þess alþingis, nema frumvarpi& um launabót íslenzkra embættismanna, sctn stjórnin fjekk eigi fram komiö, er hún bar þa& fram á ríkisþingi Dana. Sýnir þetta dæmi Ijós- lega, hve holit oss er a& eiga þess konar mál undir atkvæ&i erlendra þinga, því enginn ójöfn- u&ur getur hugsazt meiri en sá, a& embættismenn hjer sitji einlægt vi& sömu laun og veri&hafanú um langan tíma, þegar a& allar lífsnau&synjar og einkum hinir innlendu aurar hafa næstum tvö- faldast í ver&i gegn peningum, þar sem þó stjórn vor á hinn bóginn heílr auki& svo stórum laun embasttismanna sinna í Ðanmörku. Eitt er þa?} sem einkennir þessa auglýsingu frá liinum fyrri og þa& er þa&, a& stjórirn hefir í þetta skipti veitt lagagildi frumvarpi um entlurgjaid kostna&- ar þess, sem reis af jar&amatinu þrátt fyrir þa&, þó þingi& 1859 rje&i frá því me& miklum at- kvæ&afjölda a& þa& yr&i gjört á& lögum a& svo kömnu, og þrátt fyrir þa&, þó þa& hef&i aidrei verib lagt fyrir alþing í þeirri mynd, er þetta opna hrjcf nú htílir. A& ö&ru leyti sjá mcnn af auglýsingu þess- ari, a& hinuni stærri málum vorum hefir Iítife þok- a& áfram hjá stjórn vorri niilli þessara sí&ustu þinga, eins og vjer tnunum seinna sýna fram á, þcgar vjer förum a& tala um alþingismálin á þessu þingi. H.onnug;Bcg' Cúiig'lý^ing; til alþingis um árangur af þegnleguin tillögum þess og ö&rnm uppástungum á fundinum 1859, dags. 1. d. júním. 1861. Wjer Fríðrik liiua sjöundi, o. s. frv. Af þíví, sern gjörzt hefir á alþingi ári& 1859, höfum vjer sje& me& allrahæstri ánægju, hvernig alþingt8menn vorir hafa leitazt vi& a& efla vort gagn og hag landsins; svo böfum vjer og me& konunglegri velþóknun tekib \i&þegn!egu þakkar- ávarpi alþitigis fyrir þab, cr vjer höfnm allra- mildilegast veitt, a& hinii íslenzki texti laga þeirra,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.