Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 3

Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 3
59 ti! afe koma frarn mílinti um svcilas!j.'írn á ís- iandi, og hafa cinnig viðburfcir vetiö. gjörfcir þar ab lútandi; cn málib liefi.r þó ekki orbib undir btíib á þann hátt, ab eptir þegnlcgri batnarskrá alþingis verbi í þetta skipti lagt fyrir þingib laga- frmnvarp um þab efni; ei'gi befir Iteldttr þótt á- stæba til, ab iáta búa til fruinvarp tii sjerstak- legs lagabobs um þab atribi, sem um er rætt í 3. uppástunguatribi í bænarskránni; því þab at- ribi er óabgreinanlegur lit.ur í sveitastjórnarmál- inu, og á því ab skipa fyrir um þab í sambandi vib sveitasijórnarmálib sjálft; en ab öbru leyti mutiuin vjer Ittvfa þab hugfast, jafnskjótt og því vertur vib koutib, ab láta ieggja fyrir alþingi laga- frumvarp utn fyrirkomulag á öllu þessu máiefiii yfir liöfub. 5. Út af þegnlegri bænarskrá alþingis um, ab verzlunarstaburinn Akureyri verbi gjörbur ab kaup- stab, iteíir stjórnin samib iagafrumvavp, er verbur lagt fyrir alþingi þab, er nú ferí hönd. G. Af hinum sömu ástæbum, som fulltrúi vor var látinn birta aljringi því, er síbast var iialdi', iielir ítrekub bæn þingsirts um, ab stofnatur verii keiiusluskóli f Reykjavtk handa íslenzkum lög- fraíbinga efnutn, ekki ortib tekin til greina. 7. Ut af þegnlcgri bænarskrá alþingis urn stofn- un búnabarskóla í hverju ainti á Islaridi, hefir dóinsmálastjórn vor skrifab Öllum amtmönnur.um á Islandi. Ö. Stjórninni hcfir ekki þótt nein ásíæba tii, ab fallar.t á þegnlega bænarskrá alþingis um breyt- ing á hjúskaparlögunum, og skal í því efni skýr- skotab til þess, sein fulltrúi vor Ijet í Ijúsi uni ruálib, þá er þab var rætt á aiþingi. 9. Samkvæint þegnlegri bænarskrá alþingis höf- um vjer aliraniildilegast fallizt á, ab þab s.je bob- ib embæltismöunum á íslatidi, þeim er faiin er sljórn opinberra s.jóba og stofnana, ab birta á prenti greinilega og nákvæma reikninga tim tekjur og gjöld slíkra sjóba og stofnana, svo fljótt sem verba má, eptir ab ársreikningar eru samdir, og ab gæta þess, ab í liinuin næsta reikningi, sem saminn verbur, eptir ab hinir fyrri reiktiingar eru á enda kljábír, verbi gjörb grein fyrir þeim breyt- ingum, er á þaim liafa otbib, þá er útgjört var um þá, og er þab einnig samþykkt, 'ab kostnab- ur sá, er af þessu rís, gjaldist af eiguni sjálfra sjóbanna og stofnan.inna. 19. Af þcim ástæbmn, scm ábnr hafa verib biitar alþingi, liöfutn vjcr ekki fundib ástæfu til, ab taka til greina þegnlega bænarskrá alþingis iiia, ab gjörbir verbi nýir reikningar um liinn ís- lenzka kollektnsjób m. tn. 11. Abur en þegnleg bænarskrá kom frá al- þingi 1859 um, ab sjeb yrbi ráb vib hallæri, er raenn óttubust á Islandi, var stjórnin þegar búin ab gjöra rábstafanir þær, er meb þurftn í þessu efni, einkum á þann hátt, ab sendur var korn- forbi tii þeirra staba, þar sem hættast var vib ab skortur raundi verba, 12. Út af þegnlegri bænarskrá a'þingis um gjaldheimtu • hins svo nefnda skatts á lslandi, þá helir þab verib bobib aniímönnununi þar, ab brýna fyrir sýsiumönnnm þeim, er þeir eiga yfir ab bjóba, ab fara eptir þeim ákvörbunum, sem stjórnin ab undatirörnu á ýinsum tíninm, einkutn f rentukamm- crlirjeíi 28. apríl 1832, helir sett uin heimting skatt.-ins; tnunum vjer ab Öbru ieyti láta full- trúa vorn birta þinginu nákvæmuri fkýi'álu um þær áitæbur, cr liafa rábib úislitum rnáls þessa. 13. Stjórnarráb vort fyrir kirkju- og kcnnslti- mál befir skrifab til stiptsyíiivöidunum á ísiandi út af þegnlegii bænarsktá alþingis um, ab veitt- ur yrbi styrkur til ab konia upp aptur föllnnin ásaubarkúgildum á ijenskirkjujörbum á Isiandi 14. þar sem alþingi í þegrdegri bænarskrá hefir beíib um,ab málinu um stjórnarfyrikomulag Islands í ríkinu verbi flýtt þannig, ab þab geti orbib til lýkta leitt svo fljótt, sein ínögulegt er, þá er þab sjálfsagt, ab vjer eii.s og sagt er í konunglegri auglýsingu til aiþingis 27^ maím. 1859, framveg- is mununi láta o«s vera mjög unibugab um þétta mál; og,skai þess geíib, ab þár sem fjárbagsmál- ib milli Islands og konungsríkisi'ns er svo nátengt málefni því, er hjer ræbir nni, eru gjöríar þær rábstafaiiir, er meb þarf, til þess- ab tjeb málefni verbi tekib til yfirvegunar, 1-5. Afhví, sem tekib er fram í þegniegri bænar- skrá alþingis um bctri læknaskipun á Isiandi, bef- ur ckki stjóinin fundib ástæbu til ab breyta álornii því, sern iiefir verib fyrirhugab nm, livernig skipa skuli læknamáiinu, og hefir fulltrúi vor úbur ver- ib látinn biria þingiiiu aíalatrií in í áformi þessu. En vegiia þe>s, ab nú scm stendur er skortur á læknum á íslandi, þá hefir jafnframt þessu ver- ib álitib vel tii faliib, ab bangab til nógu mörg útlærb læknaefni fást, verbi abstobarlæknum veitt tilsögn í læknisfræbinni, einkum hjá landlækni, samkvæmt ailrahæstum úrskurbi 12. ágústm. 1848, og heílr dómsmálastjórii vor árib sem lcib" gjört þar ab lútandi rábstafanir. En ef þab yrbi álit- ib naubsynlegt ab gjöra frekara til þess, ab ná tiigangi þessum, þá niundi ekkert verba því til fyrirstöbu, ab tií biábabyrgba yrbi skotib fje til þessa úr hinum (slenska spítaiasjóbi, en rjettast lieíir þótt ab bífa þess, hvort alþingi þætti á- stæba til ab bera fram uppástungu í þestu efni. j>ar sem alþingi enn á ný hefir bebib um, ab iagt yrbi lyrir (dngib framvarp um hetri tiihög- un á spitalatekjunum, þá skal þess getib, ab stjórn- in hefir enn eigi fenjlb frá erobættismönnum á Islandi skýrslur þa'r og uppáetungur um fyrir- komulag máls þessa, sem bebib befir vrtáb um. Vibvíkjandi uppástungu þeirri, cr kom frá alþíngi árib 1857 ttm, ab þeir. sem búnir væru ab taka burífararpróf á prestaskólanum og æsktu til- sagnar f læknisfræli, skyldu eiga kost á ab fá slíka tilBÖgn ókeypis, annabhvort lijá iandlækni ebtir hjerabslækuunuin, þá hafa þeir fjórir hjer- abslæknar, er iátib haía í ijósi áiit silt um upp- ástungu þessa (frá iandiækninum hefir ekkert á- litsskjal, komib), verib á því, ab þab væri óráblegf, ab gjöra siíka rábstöfnu, og þar ab auki lýstþví yfir, ab þcir gætu ekki tekizt á hendur.ab veita

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.