Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 7

Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 7
63 seknr um vi«tarrof viS hjuiS, auk þeirra skafabóta o% fce«nin*a, sem hann eptir öirum lögum kann nb hat'a bakaí) sjer. 2 þab eru vistarruf viS bjú, ef húsbtjndi er fiuttur af Iandi burt, efcur vissa erfyrir því, afc hann gjöri þafc þafc ár, nema hjú hai'i um þafc vitafc, er þafc rjefcst til hans. 3 Ef gninur fellur á húsbónda fyrir glæp cr svfvirfciiegur er afc aimennings áliti, efcur á heirn- ilisfóik hans, svo afc rjettar rannsókn af þvíléifci, og hún nái til húsbúnda, og hún annafchvort ekki cr til lykta leidd, er hjú á afc fara í vistinaí efca liúsbóndi cr orfcinn sannur afc sök um siíkan glæp, netna hjúi hafí verifc þessar kringuinstæfcur kunn- ar, er þafc rjefci sig í vistina. 10. gr. Verfci liúsbóndi sekur um vistarrof vifc hjú eptir 6. og 9. gr., 1. og 2. atr., skal hann gjalda því um samifc kaup og matarverfc eitt hundr- afc á Iandsvfsu fyrir liverja 12 mánufci. 11. gr. Verfci hjú sekt ttm vistarrof vifc hús- bónda sinn eptir 8. gr., efcahefir Htifc sjer svo farast, senr sagt er í 7. gr., 1. og 2. c., þá greifci þafc húsbónda siíkt, sem hann átti afc greifca því í kaup. 12. gr. Hafi húsbóndi og hjú samifc svo sín á miili, afc húsbúndi ekki þurfi afc sjáttm flutning þcss í vistina, þá skal þafc haldast, er þau urfcu ásátt ttm, en afc öfcru ieyti skal þó farifc cptir því, seor fyrir er mælt í 7., 8., 9., 10., 11., gr. Svo eru þafc og visíarrof, ef bjúifc dregur viku leng- ur afc ttaufcsynjalaustt afc koma í viátina. 13. gr. Hve nrikifc lijúifc skuli hai'a í kaup. í hverju og hvenær þafc skuli coldifc skai komifc iiitdir því, er húsbóndinn og Itjúifc liafa orfcifc á- sátt nm. Nú Iteiir ekki verið ákve ifc uiu upp- liæfc ItaujSsins, og skal lijúifc Irafa svo mikifc í kaaip, booi þar er sveitarvenja afc gjalda lijúiim á því reki. Geti iijú sökum kiæfcleysis eigi gengifc afc allri vinnu, hefir húsbÓndi heimting á, afc þafc taki nægiieg föt í kaup sitt, þótt hjúifc hali áskil- ifc gjer þafc í öfcrtitn eyri, og skal þafckoma jafnt nifcur á aiia aura, ef kaupifc er áskiiifc í ýmsum ákvcfcuum attritm. Rjett goldnir eruhjúi 4 kaup peningar og ailir afcrir aurar þeir er gjaldgengir eru í kaup eptir sveitarvenju, liafi ekki verifc akvefcifc mi!íi liÚBbónda og þess, í hvcrju greifca skuli kaupifc; og skal, þegar lagfcir skultt peningar í hundrafc, virfca þá eptir verfciagsskrár mefcalverfci. Hafi ekki verifc öfcruvísi umsamifc, skal eiti- dagi kaupgjaidsins vera undir eins og vistartíminn er á er.da. 14. gr. Nú er hjúifc komifc í vist til húsbónda, og skal hann veita því vifcunanlegt og nægilegt fttfcj, svo og láta veita því næga Jijónustu og leggja því tii venjuiegan rúmfatnafc, skæfcaskinn og annafc, eptir því sem venja er til í hverri sveit hjúura afc veita auk kaups. 15. gr. Hjúifcskal vera háfc þeirri stjórn og reglu, er húsbóridinn setur á heimilinu, efca s'tsemfyr- ir hans hönd á yfir því afc segja, og vcra hon- um aufcsveipifc; þafc ska! af ýtrasta megui stuuda gagn Iiúsbónda s?ns, og gnnga til allra v ri<a, er því cru skipufc, ncma einhver sjerstakur óvaua- legor háski fyigt þeim, og ieysa þau afiiendi ept- ir fremstu kröptum. Nú er hjú ráfcifc til ákvefcinna staifa og skal því þó skyit afc ganga afc öllum heimilisrerkum og Öfcrum störfum, sein eru sambofcin stöfcu þess, þeg- ar þörf krefur og ckki er öfcrum á afc skipa. 16. gr. Eigi má hjú setja annan fyrir sig í vist án samþykkis húsbónda, nje lieldur-tii afc gegna verkum sínum, nema húsiióndi ieyfi efca bráfc naufc- syn krefji- 17. gr. Hjú skal bæta húsbónda sínum hvert þafc tjón, efca skemmdir, er þafc veldur honutn vísvitandi efca af skeytingarieysi, efca af því þafc eigi kann til verka þeirra, er þafc ljest kuuna, er þafc rjefcst í vistina, og eiwshvern annan sl,afca,cr húsbóndi bífcur fyrir ólilýfcni þess, og wá htís- bóndi iialda jafnmiklu inni af kaupinu, sem skaöa- bótunum nernur. 18. gr. Fyrir óhlýfcni, þrjóskn, mótþróa, efca illyrfci vifc húsbændur sína efca þann sern fyrir þeirra hönd á ylir afc segja, skal hjúifc sektast nm 1—20 rd., en setji þafc sig upp ámóti þeim efcá áreiti þá í verkum, þá sektist þafc 5—30 i d., nema sro sjc, afc þafc iiafi unnifc til ineiri liegn- ingar eptir öfcrum lögum. 19. gr. Hiisbóndi má rcfsa hjúi sínu fyrir ii’- yrfci þess efcur áreitni í verki, on þó svo, afc haiin livorki misbjófci því, rije licidur misþinni, svo þafc leifci imú?sli af. En refsi búsbóiidi lijúi fyrir engar efcur afcrar sakir, skai þafc meiifc, sem riö vandalaiisan giört væri. 20. gr. Verfci ilúsbóndi fyrir viniuitjóni á bjiii sínu sökum giæpa cfcuí yfirsjóna, er þafc frenuir, og sem þafc er sctt undir iagaákæru fvrir. missir þaö kaup fyrir þann tíraa, og samii iiúsbóndi, afi liann liafi orfiö fyrir meiri skafca þcss veg.ua, þá gjaldi þáfc honum fullar ska>ab;etur. 21. gr. Slasist cfca veiki“t iijó, og húsbónda sje um þaö afc kenna, livort heidor af því, afc hann lieíir skipafc hjóinu þau verk, er iiann míitti sjá afc því var um megn, efcur og óvanalegan starfa þann.er einbverjum sjerstaklegum liáska er bundinn, cfcur af hverri annari orsök er hósbónda verfcur gefin sök á, þá ska! hann kosta lækn- ing’u hjúsins, og greifca því skafcabætur fyrir verka- tjón þess, ef nokkufc verfcur, eptir afc þafc er frá honum farifc. Eptir atvikum skal húsb'ndi þar afc auki sæta sektnm frá 2—50 rd., nema jliann hafi bakafc sjer þyngri hegningu eptir öfcru n l’Sjg— um. 22. gr. Sýkist hjú cfca siasis.t af sjálfs völdum skal þafc sjáift kosta iækninguna og endurgjalda, húsbónda fæfci og hjókrnn, mefan þafc var sjúkt og eigi á þafc heimting á kaupi fyiir þann tfma sem þafc er frá rerkum. 23. gr. Yeikist Iijú efca slasist af öfcrum atvik- um, en ntS voru talin (21. og 22. gr.), þá skal þafc sjálft grc fca þann kostrafc. er leifcir aflækn- ing þess og sjerstaklegri aMijúkren, en lnísbónda skal skylt afc fæ>a þafc án endurgjalds. Sje Ieg- an ekki hálfum mánufci lcngri um s átt efcur ver-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.