Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 6

Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 6
62 ciikt Svcinspon, Ólaftir Jóns-'on, ráll Sigur'sson, Gu'mundur Brandsson, Iiidriftl Gís’ason). Jn'gar jar'wmatsmálif) var á ferfinni lijerna um áiib og ncfi d var sett í I!eykjavík(ViIhjáimur Finscn, Jón Gubmundsson og Jón Pjetursson) til a& endur- skofa þab og laga tnisfellur á því, var þcssari sömu nefnd se'nna TaliB á hendur ab semja nýtt frumvarp til hjúalaga, og laga um lausamenn og liúsmenn, Nefnd þessi sarndi frumvarp til laga um þessi tnál, og sendi stjóininni þab, en stjórn- in skipti því í tvö frumvörp og sendi þinginu í suntar til álita. Var hiö fyrra um vinnuhjú og skyldur húsbætida og hjúa,en hiö sííara um Iausa- menn og húsnienn, rjettindi þeirra, skyldur og stööu þeirra í þjóbfjelaginu. VinnuhjúarnáliÖ var nú eflaust eitihvert hiö stærsta og yfirgripsmcsta sem kom fyrir á þessu þingi, enda tók ekkert mál jafiunikinti vinnutíma frá þinginu, bæti í nefnd- inni og vib umræÖurnar. Vjer a tlum nú, a& frum- varp stjórnarinuar hafi triluvcrt bainaö á þinginu, ortiö cinfaldara, óbrotnaiaog lagalegra, og álít- um vjer þaÖ tnikla rjettarbót í landi voru, ef aö þessi lög fengist nú, sem vonandi er. Vjet álítnm afe Icsendum vorum [iyki naista fróÖIegt aÖ la sem fyrst aö sjá þetta frumvarp, og prent- um þaö því hjer, eins og vjer mununi bc2t, aÖ þaö vari sau.þykkt á þingi: 1. gr. Hver maÖur, sem er fullra 16 ára aö aldri, má aö lögtttn rála sig hjú, þó meö ráöi og vilja sóknarprests síns, sje hann ól’ertndur, Vist- ar.átum þeirra, st-m yngri eru en 16 ára, ráöa foreldrar eöa airir forráöamenn. 2. gr. Engi vistarráö skulu lengur standa en 12. mánuÖi, en gild skulu þau, þó skcmur sje uin samiö, þó svo, aö þau verÖi til næsta hjúa- skilduga á eptir. 3. gr. Heimilt skal hjúi, cins og veriÖhefir, aö vista sig hj i tveim, eöa fleirum, til helminga þiifjunga, o s. frv. 4. gr. llinn alinenni skildagi vinnuhjúa skal framvegis vera á ári hvcrju 14. óaj maímánaö- ar. Samt skal í hjeruöum þeim, þar sem bjúa- skiidagi nú er haldinn á öörum tíma árg fara eptir venju þeirii, scm veriö hefir, nema berlega liafi verib tekiö fram, þegar vistarráÖin gjöröust, aÖ ski\daginn sknii vera annar. 5. Ef lijú ræÖur sig lijá öörum matini fyrir jól, þá skulu þau vistarráö ógild, nema húsbóndi eÖur hjú hafi látiö hitt vita, aö þaö eigi viiji end- urnvja vistarráÖin fyrir næsta ár. Ef maöur tck- ur vísvitandi aunars hjú, þá veröur hann um þaÖ sekur 5^7—10 rd. 6. gr. liúsbói di skal, nema öíruvísi sje um. samiö, láta sa:kja vistráÖiÖ lijú sitt í ákveÖinn tíma og farangur þess, cr ekki nemi meiru cn klyfjum á eiuu Jiest, og ekal húsbóndi annaef þann flutning á sinn kostnaÖ, og ekki láta þaö rýra áskiliö kaup. Ef búsbóndi vitjar ekki bjusins á rjettum tíma, nje iieldur ráfstafar jiví, og hann eigi hef- ir gildar ástæitir til ab rjúfa vistarrðö vi» þaö eptir 7. gr„ skal hann skyldur til aö greiöa því kostnaÖ þann allan, sem dvöl þess annarstaÖar hefir í för meÖ sjer, án þess þaö skeröi umsam- iö kaup, unz hann vitjar hjúsins éÖur ráÖstafar því; þó skal lijúi skyit aö vinna húsbónda allt þaö pagn, sem þaö getur, á þ’eim staÖ, sctn þaÖ dvelur á. Vitji húsbóndi ekki hjúsins ebur ráö- stafi því fyrir þiiigmarfumessu,‘er hjúiö ekki leng- ur bundiö viö vistairáöin, og er þá búsbóndi sek- ur utn vistarrof viö þaö, sjá 10. gr. þaö eru og vistarrof frá húsbónda hálfti, ef hjú ílytur sig sjálft á liann, og bann ekki vill veita því viö- töku án löglegra orsaka, og skal liann þá aö auki grciöa því sanngjarnan fcröakostnaö frain og til biika, þaöan sem þaö konr 7, gr. Húsbóndi hcfir iögiegar ástæöur til aö ripta vistarráÖum viö hjú sitt, áöur en þaÖ kem- ur í vistina: 1. Ilati þaö tæit Iiann á sjer meö því, annaö- hvort aÖ telja sjer til gildis þá kosti, sem þaÖ ekki helir, en húsbóndi gekkst fyrir, eÖa leynt á sjer þeim ókostum, tr mundu h'afa fælt hann frá, aö ráöa þaö til sín, og bæti þá lijú húsbónda sem fyrir vistarrof. 2. Eöa ef þaö. eptir aö þaö er oríið vistráöiö; a, drýgir einhvcrn þann glæp, sem aö al- niennings áliti cr svíviiÖilegur. b, Enn frcmur, ef hjúiö tim þaö leyíi, sem þaö á aö fara í v i-tina, hefir þau veikindi töur líkamainein, aö vissa sje fyrir því, aö þaö reröi ófært til vinnu allt fram aÖ þingmaríuraessu, eö- ur lengnr. c, Ef iijúiö gjörir sig bert aö slíkri brcytni vi& hinn tilvonanda húsbónda sinn, náunga hans eöur heimafólk, er eptir 28. gr. varÖar burtrekstri þess, þegar þaö er komiö í vistina,og bæti þaö honum sem fyrir vistarrof, og sæti aö aúki hegn- ingu þeirri og skaöabótum, sem þaö aÖ ööru leyti kami aö liafa unniö til. 8. gr. Hverju hjúi ci skylt aÖ fara í vistina þegar húsbóndi vitjar þcss eptir 6. gr. eÖur ráÖ- stafai; því, og færist hjú undan því án lögmætra orsaka, þá er þaÖ vistarrof viö liúsbónda, sjá 11. gr- Nú er hjú veikt og ekki ferðafært; og ska! þaö þá skylt til aÖ flytja sig sjálft í vistina á sinn eiginn kostr.aÖ, jafnskjótt og þaÖ er ferðafært orö- iö, netna því aö cins, aÖ svo standi áfyrir hjúi sem segir í 7. gr. 2., öókstafb, og bji.-bóndi láti þaö vita, aö liann vildi ekki viö því taka. Ðragi þaö komusína í vistina vikn lengur aö nauösynja- lansu, gjörir þaö sig sekt í vistarrofi, sjá 11. gr. 9_ gr. Hjú iiefir Iögmætar ástæöur til aÖ skor- ast undan því að fara í vistina: 1. Ef htísbóndi he ip meitt mannorð hjúsins eptir aö hann samdi viö þaÖ um vistarráÖ, eÖur gjört því annaÖ til miska, svo aö cli líkindi sje til, aö hann vcröi því siæmur húsbóndi, og er haan þá

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.