Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 2

Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 2
53 sem koma út fyrir íslancl, veiM undirekrifafiur af könungi og hlutafeigandi rábgjafa Vjer höfum vandlega iátiö íhuga tiHÖgur vors trúa alþingis um mál þau, er stjúrnin bar undir álit þess árifi 1859, og aferar uppástungur þings- ins, og munum vjer nú skýra hjer í einu lagi frá, hvaí) í þeirn efnum hefir veiií) af ráfib. I. Um þegnleg álitsmál, sem koniin eru frá alþingi. jiessar rjettarbætur hafa gjörfar verife um þau inál, sem vjer höfum fengi& nnr þegnlegar tillögur vors triia alþingia: 1. Opio brjef 26. sept. 1860 um breyting á tilskipun 28; inarz 1855, um sunnu- og helgi- dagaþald á Islandi. 2. Opife brjef s. d. um afe Iegeja skatt á tómt- hús or óbyggfear lóoir í Reykjavík. 3. Tilskipun 12. des. 1860 um stofnun barna- Bkóla í Reykjavík. 4. Opiö brjef 4, jan. 1861, er Iögleifeir á Is- landi mefe breytingum Rig 30. nóv. 1857, áhrær- andi nákvæmari ákvarfeanirum betrunarliússvinnu. 5. Opife brjet' s. d , er lögleifeir á Islandi mefe breytinguin lög 30. nóv. 1857, um innkallanir í búurn. , 6..0pife brjef s. d., cr lögleifeir á íslandi lög 29. dcs. 1857 um myndúgleik kventia. ( 7. Tilskipun 15 marz i861, um vegina á Is- landi. 8. Tilskipun 1. apríl 1861, um löggildmg nýrr- ar jarfea'nókar fyrir Island ; og vár hin uýja jarfea- bók sania dag aiiramildilegast stafefent. 9. Opife brjef s d, um þafe, in;ei nig endurgjalda gkuli kostnafe þahn, er risife hefir af jarfeamatinu á íslandi, og tii bráfeabyrgfea liefir greiddur verife úr javfeabókarsjófej. íslands. j>egar lagabofe þessi Imfa verife samin,—bafa verife vandlega íhugafear atbugascmdir þær, er al- þingi ltefir gjört um þau, og hefir suraum þeirra eptir þ>ví verife breytt í ýmsu, ýrnislegt verife ná- kvæmar ákvefeife, ymsu 'vife bætt. Vifevíkjandi þegnjegri uppástungu alþingis ár- ife 1857. um afe lögleidd yrfeu á íslaudi mefe breyt- ingum lög 2. apií! 1855 um innköllun binna göntln rtkisorta, "skal skýrskotafe til auglýsingar fra fjár- liagsstjórninni, er út kom 30. júlí 1860. Eptir þegnlegri upþástungu .alþingis höfum vjer allramildiiegast veitt, afe almenn lagabofe þau, er virfeast vera þess efnis, afe þau bcri afe iög- gilda á íslandi, verfei hjer eptir lögfe fyrir alþingi sem lagafrumvarp ádönsku og íslei zku, bvert laga- bofe út af fyrir sig, mefe þeint breytingum, cr þurfa þykir. Um lagafrumvarp, er Iagt var fyrir alþingi 1859 um laun ýmsra embættismanna á Islandi, skal þess getife, afe eptir afe komife var þegnlegt álit alþingís usn málið, var frumvarp þetta mefe nokkrura breytingum, er cptir því voru \ife þafe gj'órfear, lagt fyrir ríkisþingife; en mcfe því þafe mætti mótspyrnu á ríkisþinginu, afe lögunumyrfei framgengt, varfe afe bætta vife málife afe sinni. II. Um þogniegar bænarskrár vors trúá alþingis birtum vjer þinginu allramildilegast á þessa ieife : 1. jþar sent alþingi í 1. og 2. nifeuriagsafrifei í þegnlcgri bænarskrá. sinni um íiskiveifear utlendra þjófea vife óland, m. m., hcfir befeife um, afe fiski- veifeunum vife Island verfei sjerlegur gaumnr gefinn, og afe, hve nær sem tiltækiiegt þyki, verfei því farife á flot vife stjórnirnar í þeiin löndurn, þar sem ójafnafeartoliur er á fiski, afe sá tollur rerfei af numinn, þá mun stjórnin lát.a sjer framvegis vera ntjög umlrugafe um þessi atrifei. En hvafe því næst snertir 3., 4., og 5. nifcurlagsatrifei bænar- skráar þessarar, þá verfeur ekki uppfyllt sú ósk þingsins, afe send vcrfei til landsins sniáskip þau, er þafe bafe um, meö því herskipastjórnin hcfir ekki til slik skip, og þafc á liinn bðginn yrfei ó- hæfilega dýrt afe útvega sjer þau; en bavi skal verfea sent til Islands herskip, svo opt sem því verfeur vife komifc, til afc liafa gát á útlendum fiski- veifeamönnum, og ti! afe halda reglu viö strendur landsins, og svo skai eirinig verfea annazt um, að þegar þess verfeur æskt, verfei á skipnm þessum veitt vifetaka hæfilega mörgum Isiendingum, til afe læra sjómennsku. 2. Ut af þegniegri bænarskrá alþingis um, ab löggtltur verfci verzlunarstafeur ,á Skeljávík vife Steingrímsfjörfe í Strandasýslu, þá vcrfeur nú laga- Irumvarp um þafe efni iagt fyrir þingife. En þar sem alþingi enn freinur héíir beMfe um, afe Strauin- íjörfur í Mýrasýslu einnig vcrfei löggiitur sem verzlunarstafeur, þá befir sú uppástungá e.kki ©rfe- ifc tékin tii greina, mcfe því eks.i haífei verifc farife afe á iögíegan hátt mefe banarskrá þá, er urn þetta kom til þingsins, er liún ekki var fengin neinni nefnd til inefcferfcar. 3- j>ar sem alþingi í þegnlegri bænarskrá, er frá því kom um fjárkláfeann á íslandi, helir í 1. kalla nif urlagsatrifcanna lýst yfir almennri óánægju yíir ráfesíöfunum stjórnarinnar í máli þessu, ogjafn- vel þótt ástæfea til afe áskilja, afc stjórnin iiafi á- byrgb á þvf, þá er slíkt mefe öllu ástæfeulaust, er því verfeur ekki neitafe, aö gjörfcar liafa verife þær ráfestafanir, er bezt þóttu vife eiga, til afcyinna bug á fjárklafeanuni, mefe ráfei þeirra manna og yíirvalda, er skyn báru á máiife, oag, kunnugt var uin, hvernig ástatt var á landinu. Eigi verfeur heldur fallizt á, afe naufcsynlegar sjeu efcur hagfelidar ráfestafanir þær, sem aiþingi hefir stungife upp á í II kafla nifcurlagsatrifeanna í bænarskrá þessari, og hvafe sjer í lagi snertir uppástungu þess um, afc sje sýkinni ekki aigjörlega útrýmt unt nýár 1861, þá verfei lagt fyrir alþingi þafe ár lagafrum- varp um algjörfca útrýmingu sýkinnar, þá getur þetta nú ekki orfcifc umtalsmál, mefe því svo má álíta, eptir embættisskýrslum, er komifc hafa frá Islandi, afe sýkin sje nú gjörsamlega yfirbugufe. Afc öferu leyti mun fuiltrúi vor gefa þinginu bend- i'ng, þá er mefc þarf, um nokkur atrifei er mikln varfea en ranghermt var um í þessari bænarskrá. 4. Eins og getife er um í konungiegri auglýs- ing til alþingis 27. maímánafcar 1857, hefir þafc verifc yfirvegafc, hvafe tiitækiicgast vari afe gjöra,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.