Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 5
61
son, Ján Pjetursson, Ásgerr Eínarsson). þetta
frumvarp f6r þannig frá þinginu:
1. gr. þegar fje ómyntlugra, er ekki nemur 100 rd,
hcfir ekki orí.ifc komií) á vöxtu hjá einstök-
um inönnum meb þeirri leigu, sem ákvel-
in er í tilskipun 18. febrúar 1847; jafnvel
þó þaíi á löglegan hátt hafi verib haft á
botstólum, þá skal fjárhaldsmönnum þeirra
leyft, aö lána fjeS tít mcb sa'mþykki yfir-
fjárrábanda móti na'gu vefei í lausaije og
þeirri leigu, er þeir á löglcgan hátt hæsta
geta fengib.
2. gr. Eins mega og forstöímmenn opinberra stofn-
ana lána út fje þeirra, er ckki nemur 100
rd. mót nægu vebi f lausafjc og leigu þeirri,
er þeir hæsta geta fengib.
IV. Konunglegt frumvarp um ab gjöra
verzlunarstabinn Akureyri ab kaup-
s t a b , o g u m s t j ó r n b æ j a r m á 1 c f n a þ a r.
(Nefnd: Svcinn Skiílason, Stefán Jónsson, II. Kr.
Fribriksson, Jón Sigurbsson frá Gautlöndum, Jón
Pjetursson).
Eins og kunnugt er send.il Akureyrarbúar
til alþingis 1859 beibni utn þctta cfni og þar ab
bitandi frumvarp, og tók þab þing málifc tii mcfc-
ferbar og samdi um þab ytarlegt. frmnvarp til stjórn-
arinnar. þessu frumvarpi frá alþingi hafbi stjórn-
in ntí breytt einkum í 10 og 19 gr., þar sem ræfca
Var um kosningar bæjarfulltrtía og áætlunarskrá
tim árleg títgjöld bæjarins, cr htín vildi Iáta hin
sfbustu tírsiit um þessi efni hcyra undir stjórnar-
rábin í Danmörku, og bar þafc fyrir, ab bæjarlng
þessi fyrir Akureyri yrbi eptir tillögum þingsins
frjálslegri en öll bæjarlög í Danuiörku afc Kaup-
mannaliöfn einni undati skilinni. þingib gat nó
heldur eigi í þetta skipti fallizt á, afc slílc kosn-
ing bæjarfulltrtía þurfi ab ganga lengra en til
amtmanns, og áleit afc hann gæti verib ab fullu
bær um afc dæma um Iögmæti þess konar kosn-
inga. Líka áleit þingib ab ekkert gott, keldur
dráttur einn, hlytist af því, ef ab ágreiningur sá,
er rísa kynni út af árlegri útgjaldaáætlun í bæj-
arþarfir milii aintmanns og bæjarstjórnarinnar
skyldi þurfa ab ganga til tírskurbar stjórnarráb-
anna, og rjefci þvf.til, ab þess konar ágreiningur
yrfci þannig títkljáíur, ab amlmabur skyldi kalla
saman almennan fund gjaldþcgna, og skyldi sain-
þykki þeirra rába raálalyktum um árstítgjöldin.
En þar á mót skyldi bæjarstjómin cigi npp á sitt
cindæmi cba án þcss þab gcngi til jebri yfirvalda
4
gcta ráfcizt í ncin stærri títgjöld tií bæjatþarfa cfca
scm heffci þann kostnab f fór mefc sjer, er næfci
yfir fleiri ár.
Ab öbru leyti cr þcíta frumvarp svo ura-
fangsmikib og eicstaklegs efclis, ab vjer gctum
eigi afc sinni ljefc því tneira rúm í blabi voru, cnda
er þab í öllum abalatrKum næsta lfkt frumvarpi
alþingis 1859.
V. Konunglegt frumvarp til tilskipun-
ar um sendingar meb póstum. (Nefnd
Arnljótur Ólafsson, Jón Iljaltalín, Gísli Brynjúlfs-
son, Benedikt Sveiijsson, Sveinn Sktíiason,). Eins
og kunnugt er setti stjórnin í hitt hifc fyrra nefnd
f Keykjavík tii afc undirbtía frumvarp um pósttnál-
efni Islands, og lagbi stjórnin nú fyrir þingifc f
sumar frumvarp um eitt atribi þessa máls, ncfni-
lega umburbarcyri fyrir sendingar meb póstun-
lim. }>ó afc þingifc áiiti ntíj ab rjcltara og heppi-
legra befbí verib, afc stjórnin Iieffci lag’t tnáíib í
Jieild sinni fyrir þingib, þar eb einkum virtust lík-
indi til, afc þingifc liefbi getab baft gagnleg álirif
á fyrirkoimdagib á hínuní innlcndu póstgnngum,
þá sá þingib sjer þó ekki fært ab taka allt málib
til niefcfer'ar, þar sem þafc hí ekki fyrir frá hendí
stjómarinnar, cn ærinn starfi fyrir bendi, er tví-
sýnt var ab þab fcngi lokib. }>ingifc samþykkti
því frumvarpib næstúm óbreytt. og gctúin vjer
þó varla efast uin, nb þafc befbi þurft stórra um-
bóta vib, cinkuni iivab burfcareyri undir blöb og
tímarit snertir, ,því ab voru áliti verbur þafc frá-
gangssök ab senda þan meb póstuin og gjalda þafc
undir, sem frumvarpifc ætlast til,. því þab verfcur
títgcfendurium miklum mun kostnafcanneira en
verib heíir, og títgefcndur fslenzkra blafca bafa þó
sannarlega ekki svo inikib í abra hönd, ab þeir
gcti stafcizt hærri kostnab vib blabaútsendingar
en verib hefir, en bæbi þeim og almenningi þó á
hinn bóginn mikill óliagur ab gcta ekki notafc
póstana til afc flytja þessar sendingar. Vjer gct-
um ekki betur sjefc, cn ab hinir stærri blafcaböggl-
ar, sem vcga t. a. m. 3 til 5 pund verbi blaba-
mönnum dýrara cptir 6. gr. írumvarpsins lieldur
en abrir jafnþungir bngglar eptir 5. gr., og er
vonandi, ab stjórnin kippi því í lifinn og vcit1
jafnvcl blaSamönnum töluvert mciri ívilnun en
öi rúm; þ\í eigi blöb ab gela baldizt á Islandi cr
þess öll þörf.
VI. Konunglegt frulnvarp til íilskipun-
a r _u m v i ri n u h j ú á I s 1 a n d i. (Nefnd: Jón
Sigurfcssou á Gaotlöndum, Pjetur Pjcturson, Bcne-