Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 4

Norðri - 31.08.1861, Blaðsíða 4
co tilaögn þá, sem Iijcr er um rætt; hefir því ckkl þiítt ástæfca tll, aö Iialilu lengra fram í þetta. Hvat) snertir uppástungu, er kom frá alþingi 1857 um, aö tír líigiim sje mnnin sá ákvörCun 1 konungsbrjcfi 20. febr. 1750: „ab þurfamenn á Vestmannacvjiim skuli njdía þeirra spítalahiuta, er falla þar á eyjunum af fuglavciiá og fiska“, þá hefir ekki ai> eins sýfllumaburinn á Vestmanna- eyjum fastlega verib á móti þessu, Iicldur hefir og amtmatiurinn ráMb frá, ab fallizt va:ri á þessa uppástungu ; og met) því teknar hafa verib fram inerkar ástæíiur þessu áliti til styrkingar, þá hefir þótt rjettast, át)ur en farib væri lengra út í mál- it>, at) láta alþingi fá álitsskjölin til metifer&ar, Og þannig gefa því færi á, að taka málib fyrir á ný. , 16. lít af þegnlegri hænarskrá alþingis um, at) út korai lagabob fyrir Island vifevíkjandi hegn ingu fyrir illa mebfert) á skcpnum, þá verbur nú frumvarp um þetta efni lagt fyrir þingib 17 Meb því naubsynlegt var *ab útvega ýmsar nákvæmari skýrslur útaf þegnlegri bænarskrá al- þingis um betri stjórn og afnot kristfjárjarta, þá hefir dómsmálastjórn vor skrifab byskup'inum á Islándijim þctta mál. 18 Ut af því, ab til alþingis höfbu komib tvær umkvartanir yfir því, ab amtmaburinn f Subinum- dæminu hef'i neitab ab endurgjalda ór jafnatar- öjóbi amt-ins þann kostnab.samtals 657 rd 56 sk sem íbúhr Skaptafe U og Rangárvallasýslu liöfi'u greitt várin 1857 og 1S58 tii fjárvarba vegna fiár- klábans, þá liefir alþingi scnt stjórninni þegnlega bænarskrá um, abþctta fjc verbi sem fyrst endur- goldib hlutabeigenduin. En nin þetta cfni skal þess getib, ab alþingi hefbi ekki átt ab taka máiefni þetta til umræíu, því eptir tilskijiun 8 marzm. 1843, 77. gr., á alþingi ekki ab gefa gaum bænum og umkvörtunum einstakra manna, og undantekn- ing sú, sem gjörb er í tjeöri ákvarbun í 2. lib greinarinnar getur ekki átt vib. þegar cins stendur á og hjer er; því ckki getur verib uintalsinál, ab meb þcssu hafi veiib órjettur gjör cinstökum mönnum, og þarf ekki ab leiba önnur rök ab því, en ab rábatafanir þær, sem varib var tii því fjc, sem amtmabur hefir neitab ab eudurgjalda, voru sumpart gjörbar án hans samþykkis, jafnvel eptir ab hann varbúinii ab lýsa því yfir, að þess \æri eigi ab vænta, ab kostnaburinn yrbi endurgoldinn Samkvæmt því, sem ákvebib er í 1. iib í þeirri grein alþinaistilskipunarinnar, sem ab ofan er nefnd, hefbi þvf þingib átt ab skjóta málinu frá sjer tilúriausnar lilutafeigandi yfiivalds, Til stabfestingar ailramildilegustum úrsknrbum vorum, þcim er nú liefir verib getib, höfum vjer sent ybur þpssa aiiglýsingu yora, og heitum voru trúa alþingi hylli vorri og konunglegri mildi. Gcjitt i Skodihorrj í. d. júnim. 1861. Undir vorri konunglegu hendi og innsigli. Friðrih K, (h. S.) ________ þá er nú ab skýra frá einhvcrjum þeim mál- um sem komu fyrir á þessu þingi, og getum vjer þeirra af handahófi, en viljum þó fyrst geta kon- ungicgra frumvarpa þcirra, sem nú voru lögb fyr- ir þing, og voru þan, eptir því sem vjer bezt munum, þessi: I. Frumvarp til opins brjefs, um hegn- ingu fyri’r illamebferbáskepnum. (Nefnd Benedikt Sveinsson, Jón Pjetursson, Páll Sigurbs- son). í þessu máli bab þingib konung vorn um, svolátandi tilskipun um iila .mebferb á skepnum á Islandi. 1. gr. Ilver sem verbur sekur ab grimmdarfuliri misþirmingu á skepnum, einkum iuísdýr- um, cbur ab annari harbýbgisfullri og mis— kunnarlausri niebferb á þeim, hvort heldtir 8kepnurnar eru eign iians ebur eigi, á eptir málavöxtum og eptir því, hvort brotib er franiib í fyrsta skipti cbur ítrekab, ab sekt- ast allt ab 50 rd. 2. gr. A sama hátt skal þeim hegnt, sem meb primmdarfuliri hörku drepur skepnurúr hor, þó liann eigi fóbur handa þeim. 3. gr. Mál þau er rísa út af brotum gegn lögum þessuin, skal farib meb sgiii opinber lög- reglumái. II. Ivonunglegt frumvarp um löggilding verzlunarstabar á Skeljavík vib Stcin- grímsfjörb. (Nefnd Ásgeir Einarsson, Indribi Gíslason, Páll Melsteb). Mái þetta var fyrir á þingi 1859, og nú sendi stjórnin frumvarp úm þab til alþingis. Stjórnin hafbi takmarkab svo tillögur alþingis 1859 í þessu máli, ab hún vildi einungis leyfa fastakaupmönnum ab sctjast ab og verzla á Skeljavík, en lausakaupmenn skyldu aptur á mót eigi mega sækja þangab til verzl- unar fyrri en búib væri ab byggja þar eina ela fleiri fastar sölubútir. fúngib fór því fram í þessu niáli, ab fastakaupmönrium skyldi, frá 1. janúar 1862, vera heimilt ab setjast ab og vcrzla á Skeljavík meb þeim skilmálum, cr segir í opnu brjefi 28. dcsember 1836, og ab frá þeim tíma mætti einnig lausakauþmcnn sigla þangab til verzl- unar, þegar þeir gætti þess, sem ákvebib er í nefndu iagabobi, og í verzlunarlögunum 15. apríl 1854 3. grein. III. Konunglcgt frnmvarp um breyting á tilskipun 18. febrúar 1847 um fjár- forráb ómyndugra. (Ncfnd: BcnediktSvcins- Ca-se.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað: 15.-16. tölublað (31.08.1861)
https://timarit.is/issue/138476

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15.-16. tölublað (31.08.1861)

Aðgerðir: