Norðri - 15.09.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 15.09.1861, Blaðsíða 1
NORBRI. Ð. b? 15. Septeaiibep. lf,-18. /llþiiig: 1^61, (frí 1. júli til 19. ágúst). (Frh.). 24. jrr. Fari hjú finkir veikinða úr vi-tinni fyr- ir tilstilli húsbúnda, hvort heldnr svo helir verifc um samib eíor cigi, þá hvcrfur eigi fyrir þab skylda hans til ab annast hjúib, samkvæmt því sem nú var sagt, og ber honum ab endurgjalda þau þyngsli, er abrir hafa af hjúinu. 2 5. gr. Leggist hjú sjúkt, má ieigi flytja þaí) burt, enda þólt vistartíminn sje á enda, nema læknir, eba sóknarprestur, eba 2 ahir skiln'k r menn lýsi yfir því á>iti, a^ hjóinu sje ekkert mein þar af búií', nje Ófirum, ef sýkin er sóttnæin. Fiytji húsbóndi samt lijúib burt, skul hann sæta sektum efa þyngri hcgning ejitir 24 gr. og standast ab auki allan kostnab er leibir af lækning og hjúkrun sjúklingsins. 26. gr. þegar hjú, sem veikist eíin slasast í vistarverunni, á eptir tilskipun þessari sjálft ab greiba la ki.ingarkp-tnab og kostnab lyiir sjerstaka hjnkrun þess, en hefur elgi efni á því, skal þann kostnab endurgialdH liúsbóiidanum, ef liann krefst þess, af sveitarsjóbnum. þar sem hjúib cr í vist, er aptur skal fá þab endurgoldib af ftamfærslu- hrepp hjúsins, ef annár er. Sama er og um greptruuarkostnab hjúsins, deyi þab í vistinní. 27. gr. Eigi má húsbóndi eptirláta ebur af- sala öbrum vistarráb yfir lijúi sínu, nerná þab sam- þykki. Deyi búsbóndi, skal vistarrábnm á ram haldib meb ckkjjii hans eburbiii, ef búnatur stend- ur, en sje búi brug'ib, skal lníi skylt ab óivega hjúi atra vist jafngóba því ab kostnabarlimsu,cn gjalda því seni fyrir vistarrof, sjá 10. og 31. gr. 28. gr. Húsbóndi má þegar reka hjú úr iúst fyrir þær sakir, er nú skal grcina: 1. Ef hjúib gjörir sig sekt í yfirsjónuin þcim, sein nefndar eru í 7. gr. 1. atr. og 2. atr. a. 2. Ef hjúit lcggur hiind á húsbóndann eba vandamenn hans á heiniilinu, cba abra, sem fyr- ir hans hönd eiga yfir því ab segja, eba meifcir þá meb illyrbum efca rógi. 3. Ef hjóib sýnir húshóndamim frcka og vib- varandi þrjózku, eta stöbugt skeytingaileysi eba ótrúmennsku í því, sem þab ú ab gjöra. 4. Efhjúit tælir börn eba vandumenn hú.bónda á heimilinu til illverka eba ósibsemi, efca ef þeim er augsýnilcg liætta búin af skeytii garleysi þess eba illri mefcfcib. 5 Ef hjúibaf varmennsku skeminir eigur hús- bóndans e^a misþirmir skepnum þeim, er hann á eta hefir nndir hendi. 6. Ef hjúib sýnir af sjer framúrkeyrandi eba ítrekab skcytingarleysi meb ljós, ekl efca annan vofca, cr skati gctur lilotizt af á heimilinu. 7. Ef hjúiber apturog aptur svo drukkib, þrátt fyrir áminniugar húsbóndans, ab þab gcturekki gengib til allra verka. 8. Ef hjuib tneb ill-lyndi efca rógiraskar reglu og frifi á heimilinu, og lætureigi af því þrátt fyr- ir ítiekafcar áminningar hú-bóndatis. 29. gr. þegar hjú er rekib úr vist af einhverj- ttm þeim ástæbum. scm tilgreindar eru í 28. gr. þá bæti þab liúshóndu, eins og ákvebib er í 11. gr. ab frainan, þó þai nig, ab því hcr kaup,epiir því sem tveir óvilhallir tnenn undir eirstilbob meta, fyrir þann tíma, seni þab hefir unnib fvist- iimi. Auk þessa sæli lijúib hegningu þeirri og skafcaliótiim, er þab meb broti sínu ab öfcru leyti kann ab liafa bakab sjer 30. gr. }>á hefir iijú löglegar ástæbur til ab ganga burt úr vistinni: 1. Ef líúsbóndi misþirmir lijúinu 2. Ei húsbóndi lcitast vib ab tæla lijtíib til ill- verka eba lauslætis, e^a ef abrir heiinilismenn gjöra sig bera ab slíkit, og húshóndi ekki veitir hjúinu tilhlýbilega yerndun, þótt hjúib beri sig upp undan því vib hann. 3. Ef húsbóndi lætur lijúib búa ab stabaldri vib illa og ónóga fæbu. 4. Ef húsbóndi meibir freklega mannorb bjús- ins, efca ber því á brýn glæpi, sem þab er saklaust af 5. Ef lijúib fær ekki kaup sitt í ákvebinn tírna. 6. Ef lífi eba lieiisu bjúsins er hætta búin af veru þess á heimilinu. 6. Ef húsbóndi fer af landi burt. 31. gr. Ef hjú fer úr vist fyiir þær sakir, sem nú voiu gceiudar, þá á þab heimting á fullu árs- kaupi, eins og segir í 10 gr., og matarveríi, sem óneytt er, 10 .álnir fyrir livern inánub jirítugnætt- an.er eptir cr vistarverunnar. 8vo sæti og húsbóudi þeini hegningu og skabbótum, sem hann afc öfcru leyii kann ab hafa bakab sjer. 32. gr. Keki fhísbónd; lijó úr vist án löglegra orsaka, þá á þab heimting á kaupi og matarverbi, eius og lyrir er mælt í 31. gr. 33. gr. Ef hjú bleypur burt úr listinni án Iög-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað: 17.-18. tölublað (15.09.1861)
https://timarit.is/issue/138477

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17.-18. tölublað (15.09.1861)

Aðgerðir: