Norðri - 15.09.1861, Blaðsíða 3

Norðri - 15.09.1861, Blaðsíða 3
67 þrf skyldur a?i íhka þab ab einseptir4.gr., verf)- ur hann sekur 2 5 rd. 9 gr. Lögreglustjórnin skal hafa vakandi auga á þvf, a& engi sá sem er skyidur aö fara í vist, komi sjer hjá skyidu þeirri, og skulu lögresilii- stjórar á hverju manntalsþingi grennslast eptir. hvort brotib hafi veriö móti lögum þesstim. Lögreglustjórnin skal vaka yfir því, ab þeir, sem leyst hara leyfisbrjef, hafi fast heimili og sje ekki á íiakki; en verbi þeir sekir í ílakki, sekt- ast þeir frá 2—20 rd., og skal lögreg!ustjórnin£út- vega þeim samastab, ef þeir engan hafa. 10. gr. Hver setn hjálpar öbrum til ab koma sjer ttndan skyldu sinni ab fara í vist, skal ept- ir málavöxtum sektast utrt helming eöa allt ab tveim þriöjungum þeirrar sektar, sem ákvetin er í 9. og 10. grein. Hver sá húsrábandi, er hýsir slíkan mann 3 nóttum lengur ab naufsynjalausu, skal sektast um 1—5 rd. II D m h ú s m e n n. 1. gr. Hver sá sem vill verba húsmabnr eba þurrabúbarma'ur, skai beibast leyfis til þess hjá sveitarstjón inni, þar sent hann atlar ab setjast ab; synji sveitastjórnin um leyfib, skal hún skyld til ab færa ásta'bu fyrir synjuninni, og er þá hlutabeiganda heimiit ab skjóta máii sínu til sýslu- manns, setnjsker tír, hvort synjtmin sje gild eba ekki Setdst nokkur ab í húsmennsku, án þess ab hafa þá heimild til þess, er meb þarf, skal hann sekur um 5 — 20 rd., og getur hann eigi meb ólnglegri dvöl sinni í hreppi tim unnib þar rjett til sveitarframfærslu. Svo má og vísa þeirn húsmanni úr hreppnum meb missiris fyritvara til næstu fardaga, sje hann þar eigi sveitlægur, nema hann vinni leyfi sveitástjórnarinnar til ab íiengj- ast þar. 2. gr. Hver sá húsrábandi, er tckur þann hús- ntann á hciiniH sitt, sem eigi hefir rjetta heimild til húsmennsku, skal greiba 2— 8 rd. sekt, og þurfi húsmaburinn framfærisstyrks vib, skal þab til næstu fardaga ienda á húsrábanda, án endurgjalds frá hreppi þeim, þar setn iiúsmaburittn er sveitlægur 3. gr. þessar ákvarbanir skulu einnig ná til þeirrra manna, er ekki hafa stærri jarbarpart til ábúbar en 1 hundrab. III. AI m e n n a r á k v a r b a n i r. 1. gr. Af gjöldutn þeim og sektnm, sem greifa ber eptir þesiari tilskipun, skai heltningur renna f hlutabeiganda fátækrasjób, en helming fái hrepp- stjóri eba hreppstjórar. -2. gr. Meb þau mál, sem rísa út af því. sem ákvebib er um í þessari tilskipur, skal farib sem ahnenn lögreglumái. Um þfddmáliii, I. U nt s k ó 1 a m á I i b. I fyrra í septembermánufi kotn ritgjörb f Norbra úm feinn lærba skóla í Eeykjavík, er átti ab mita til þess ab koma skólaástandinu í hreif- ingu og stubia íil þess, ab alvariega vætlfaribab hugsa ttm þab og starfa ab því, ab kotna lagfær- ingu á þab ólag sent komib er á skólann, einkum í þá átt, ab piltum fjölgabi aplur; ritgjörb þessi hefir engum mótrnælum mætt, enda mun hún hafa verib byggb á rjettum grundvelii og nærgætnis- lega skráb, en hiifundurinn hclir nú þá glebi ab vita þab, ab einmitt þessi ritgjörS hefir náb til- gangi sínum,og-vaktbsvo öflugan áhngalandsmanna fyrir þesm máli, ab þab virbist nú ab vera kom- ib í gott horf. Ritgiörí inni í Norbra er án alls efa a& miklu leytiab þakka, ab ekki færri en 5 bænarskrár komu nú til þingsins úrýmsum hjerubum landsins, sera fóru fiant á þab, ab þittgib. legbi gób ráb á þab, hvernig endurbæta mætti ltinn iærba skóla þannig, ab piltar fjnlgubn svo, ab ekki þyrfti <ab óttast skort á enibættismanna-efnum ; þær helztu af bænarskrám þessuut voru frá Ilúnavatnssýslu og þingvallafundi, og var einkum hin fyrri vel samin. þessu máli tók þingib nteb miklum fögn- ubi, og var kosiu 5 mauna neínd til þess ab yfir- vega og segja áiit sitt um þab, og voru í nefnd- ipa kosnir professor P. Pjetursson, skólakennafi H. Kr. Ffibriksson, kandid, Gísli Brynjúlfsson, yfirdóinari B. Sveinsson og Síefán Jótisson. Nefnd þessi starfabi bæbi fljóit og vei, því ab þó ab þetta mál væ:i vándasarnt, var þab þó .eitthvert þab mál sein fyrst kom írá neínd á þinginu af hinutn vandasantari. Nt'fndarHiiib v.tr eitthvert hib vandabasta nefndaráiit sem sainib var á þessu þingi og máske þó fleiti þ'ng væri talin, og mun professor Pjetur Pjetursson hafa átt mest- an og beztan þátt ab því. — Ilann hafbi líka fram- sögu ntálsins á hendi og samdi í því álitsskjalib til konungs, og eptir ab þingib hafbi iæit mál þetta rækilega, og meb miklum áhttga á því ab koma því í hina beztu stefnu, kontst þingib‘ab þeirri niturstöbu ab bitja konung vorn: A, Ab láta breyta reglugjörb hins lærba skóia þannig: I. a, ab inntökitpróíib falli burtu, sem skiiyrbi fyrir inntöku í skólann, en ab öbru lcyti sje farib eptir vitnisborbi, sem piltarnir hafa meb sjer, ab þeir kunni ab minnsta kosti ab lesa og skrifa, nokkub í dönsku og 4 species í óbrotiuim reikningi. b, ab þeir sje prófabir vi8 inntökuna en ab ein3 til ab vita hvar og t livern bekk þeir skuli setjast 2. ab engi takist yngri í skólann, en 12 ára og engi í nebsta bekk eldri en 16 ára, en aptur

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.