Norðri - 15.09.1861, Blaðsíða 6

Norðri - 15.09.1861, Blaðsíða 6
72 hopa Iinsnr á hæl fyrir þjóbverjum hafa a6rar þjóbir miblab svo málum, a& stríöifs er eun ekki byrj- aö þar á millij enda höffcu Ðanir nú þegar sein- a«t frjettist rne& blöbiiiri dtlondiún, er vjer feng- nin meö skipinu Socrátes og ná til 9. ágústmán- abar, látifr enn undan og aptor kaliab konungsbob þab, er ákvaö út.'jöld fIo!setul;tnds tii almennra rikisþarfa, og i*r þá all-líklegt ab þa& farist tyrir, ab þjó&verjar sendi lib inn í hertógadæmin til ab Uta til skarar skríba um ágreininginn milli Dana- i.onutiLts og þýzka sambandsins En á hinn bóg- inn virbist svo sem Danir hafi mjög geíib völd undan sjer í Hdsetalandi meb þessari tilslökun, og er hætt vib, ab -rábgjafarnir eigi því örímgra afstöbu á þingi'Ðana nmstkomandi vetnr, þvf auk þess scm bændavinir nutnu gjöra sitt til ab st.e) pa þeim fyrir þessa rábabreytni, þá ern margir af þjóbernismönnttm einnig næsta gianiir út af því, ab rábgjafarnir láta þannig einlægt reka á reib- anum fyrir hverjum vindi. Konungur vor hefir í surnar ferbast um Jótland og Slesvík, og lætur nú starfa ab því a& rjtífa haug Gorms konungs hins gamla. þar setn konttngur fer yfir land ríba bændur meb honum og fylgia houum marga góba bæjaileib; sýnir þib hve mjng vin<æll hann er meb bændum. Sibast þegar frjettist haf&i Karl Svíakomtngur tekib sjer ferb á hendur til Frakk- iatids og var nýkominn til Parísarborgar og fjekk |;;ir hinar beztu viftöktir af Napóleon keisara. Telja Frakkar þar skyldugleika udlli, en ekki kunnum vjer ab teija þær a’ttir saman. A! 1-lík— legt er, ab Karl konnngur sty- ji málstab Dana viö keisarann og dragi liai n til libsihiiis vi& þá, þvf mjög frændrækriislega liafa Sxíar stutt Dani í deilum þeiira vib þjóbverja. Íialía, sem, a? undartekii ni Rómaborg og kring- umlrggjandi hjerabi og Feneyjalöndum, er nú orb- in eitt konungsríki undir stjórn YiktoTs Sardiníu- konungs, iiefir f sumar misst hinn frægasta stjórn- vitring sinn, og ef til vill, liinn mesta stjórnyitr- ing, er nú var uppi í heimi. þessi ma&tir vai æbsti rábgjafi Viktors konungs, greifinn Camillo Cavour. Cavour var af ríkri og voldugri abals- ætt á Italíu, en varb skjótt ab mörgu íráskila stjett siuni sökum frjálslyndis s'ns. Hann varalimöig ár á Englandi á yngri dögum sínum og lær&i þar ab þekkja hib sanria stjórnfrelsi og vald þab er almennings álitib hefir gegnúm blöb og tímarit, þar sem því er eins vel stjórnab eins og þar í landi. þegar hann koni heim aptur gjörbist hann oddviti hins frjálsa stjórnarflokks, er vildi fram- farir og endurbæfur á binni Ijelegu stjórnarlögun er þá var í Sardiníu eins og alstabar á Italíu. Ilann var lengi forstjóri hins merkasta blabs í Túrínarborg, og eptir hans rábum ogáeggjunvar þab, afe Karl konungur Albert tók svo vel undir frelsishreifingarnar 1848 og 1849, enda sá hann um þab, er hann komst í rábgjafa sæti, afe apt- urkippursái sem vífea3t hvar kom í alla stjóm í flestnra löndura Norfeuráifu eptir byltingar-árin skyMi eigi ná afe drepa ni&ur hinu unga frelsi Sardiníuríkis. Mefe því ab taka þátt meb Frakk- | landi og Englandi í strí&inu vife Rússa 1854 á- vann hann sjer fylgi þessara þjóba, sem var Sar- diníu svo ómisstndi, ef afe htín átti afe gefs fengib nokknfe vald tii a& draga liina hluti ftalíu nndir frelsisvængi sína. Hinni einsíökti liegni Cavours og stjórnvizku var þafe iíka ab þakka, afe h*nn fiekk Napóleon keisura í lib nieb sjer, og haffi hin fyllstu not libveizlu Itans, sem er þó slíkt tveggja itanda járn, A ?a g-1 ý s i ia g;« r. Úr Nanslahögiitn vib Akureyri hvarf snemnia í þessum mánubi dökkraubtir hestur, nokkufeljós- ari á tagl og fax, járnaiur, mark sneiferifafe (vinstrS?) vakur og þægilega viljugur. Heslurinn rar frá Botnastö&um í Svartárdal í Húnavatnssýslu, og er líklegt hann hafi strokife vestur, Hver sem verfettr var við þenna hest um bifest gói'fúslega ab kotna honum annabhvort ti! eigandans bóndans á Botna- stöbura efea ri stjóraNorbragegnsanngjarnri borgun. Út er komib á prent: Sagan af Heljar- slóbarorrustu, eptir Benedikt Gröndal og fæst hjá flestum þeim á landinu sem áfeur hafa haft bækur til söiu mín vegna. Kaiipinannahiifn IX ígúst ISfil. Páll Sveinsson. Frá 1. degi nóvembermána&ar næstkomandi er jeg unrtirskrifabui fús til ab taka 2 tti* % efni- lega ungiinga til afe kenna þeim jar&yrkjufrietii, aicb þe ra kostu n o» kjnrum sem um semur ntiiii min og þeirra. Fornhaga 7. Bi'ptenibrr tefil Fribbjörn Bjarnarson. Vegna þess, afe engin nppiýsirg getur fentiizt Itjer um erinjjjaJóns bótida Gublaugssonar, sem, sálabist á llvaoimsoeibi hjer í sveit næstlibib ror, önnur en sú, afe Gublaugúr bróbir hans hafi verib fyrir nokkriun árutn á Kvísiarhóli á Tjörnnesi (nú, sapbtir dáinn) og Gufejón og Gufenin systkyn hans á Tröliakoti í sömu sveit fyrir 3 eba 4 árum, veifea þeir a& segja til sín sjálfir, og senda hib fyrsta skeb getur undirskrifubum greinilega skýrslu um skyldugleika siun vib þann dána. Ljótsstöfemn f Vopnaflrfei 2S júlf 1861. Jón Jónsson. (hreppstjóri.) I næstlifenum júnímánubi hvarf mjer úr heima- högum leirljós hcstur f hapti, óntarkabur, hjer um bil mtbaldra, og í mebal lagi stór, járnabur á fiamfótum, lítib eitt góbgengur; hest þennakeypti jeg fyrir 3 árum ab útlendum ferbamönnum, og veit því ekki hva&an hann er upprunninn, ebur hvort hann hefir helzt viljafe strjúka ; fyndi nokkur þenna liest, bib jeg bann ab gefa mjer þafe£til kynna, efeur þá ef hentugleikar gæfist a& koma honum til útgefara Norfera. Kristnesi 10. srptember 186|. Sigur&ur Signr&sson. Eigandi og ábyrgðarmaður Sveian Skúlason. l’ientafeur í prentsniifejuuni á Aknreyii hjá J, SveinssjníT

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.