Norðri - 15.09.1861, Blaðsíða 4

Norðri - 15.09.1861, Blaðsíða 4
68 á mdti sje inntaka í 2. og 3. bekk Ijott nieb því, a& flytja ýmsar kennslugreinir lil; þ(5 sje stiptsyfirvöldumim leyft ab veita mönnum inn- töku í skólann, þó eldri sje, ef sjerlegar kring- umstæfcur mæla me& því. 3. a& skólaárib sje stytt þannig, a& þa& byrji 1. oktober, en endi 1. júní. 4. a& einkum sje lög& stund á a& kenna íslenzku, latínu og grísku, en a& kennslan í hinum ö&r- um greinum, sje lögu& sem mest eptir þörfum lands vors, og dregin saman eins og ver&ur, svo a& skólatíininn þurfi ekki a& vera lengri en 6 ár, fyrir þann sem sezt í ne&sta bekk, 5. a& haft'ar sje íslenzkar kennslubækur, er skóla- stjórnin hlutist til um ab kennendur bi ns lær&o- skóla semji mót hæfilegri borgun úr skóla- sjó&num. 6. A& launa&ur inspector e&a umsjónarma&ur sje settur vi& skólarn, ti! þess undir yfirum- sjón skólameistamns a& vi& balda rcglu í hon- um. 7. A& drykkjuskapur og sjerhver önnur megn óregla sje útrekstrarsök tir skóla, ef skóla- sveinninn þrátt fyrir ítreka&ar áminningar skóla - meistarans eigi lælur af þersu háttalagi sínu. 8. A& þeim piltum, sem skara fram úr öbrum, a& si&semi, ástundun og framförum, sjer í lagi í hinurn göinlu málum og íslenzku, sje veitt ver&Iaun e&ur sæmdargjöf, þegar þeir bafa af- lokib burtfararprófi. 9. A& ölmusunum sje fjölgab vi& skólann, svo þær ver&i 40, eins og þær voru í Skálholti og á Hdlunt. 10. A& piltum, sem ekki eiga heima í Reykjavík, einkum úr fjariægari hjeruíum, sje veitt öl- musa fyrirpiltuin í Reykjavík, nema því a& eins, a& sjerlegar ástæ&ur mæli fram me& hinu. B. A& konungur mildilegast þegar í liaust setji nefnd manna, einkum kennslufró&ra— hvar af 2 sje búsettir embættismenn fyrir utan Reykja- vík, og sem hafi fengib þær lærdónis-ein- kunnir, sem til teknar eru undir staflib C hjer á eptir — til a& semja nýja reglugjörb fyr- ir skólann, samkvæmt á&ur töldum uppá- stungum. C. A& konungur mildilegast me& allrahæstum úrskur&i veiti fyrst um sinn rjett til að út- skrifa pilta úr heimaskóla, þeim mönnum, ef nú skal greina. a, þeim, sem hafa fengib bezta vitnisburð vi& embættisprÓf vi& liáskólaiin í Ivaupmann- höfn, doktoruin í heims'peki og kennuuim vi& prestaskólann, og hinn lær&a skóla í Reykjavík. b, þeim, sem hjer eptir fá bezta vitnisbur& vi& burtfararpróf frá skólanum í Reybjavík og embættispróf \ i& háskólann. c, þeim, sem fá bezta vitnisbur& vib bu/tfar- arpróf frá lærba skólanum, og vi& examen p'uilosophieum vi& Kaujimannahafnar háskóla, og d, þeim, sem fá bezta vitnisburð vi& burtfar- arpróf frá lær&a skóianum, í prófi í for- spjallsvísindum, og vifc próf í prestaskólan- um í Rcykjavík. A& livenær, sem einhver þessara manna ætlar a& útskrifa nokkurn, þá gefi hann þafc stipts- yfirvnldunum fyrirfram til kynna, og útnefna þau þá tvo mennta&a mcnn til a& vera próf- dómendur, og senda þeim í því skyni latínskt stílsefni og íslenzkt ritgjör&arefni, og til taki einhverja sta&i til skriflegrar og munnlegrar útSeggingar í latínn, en einungis til munnlegr- ar útleggingar í grísku, í þeim rithöfundum sem lesnir eru í hinum la riia skóla“. Ef nú þa& fengist sem þingi& hjer st ngur upp á, þá er mönnum gjört ha-gra fyrir a& kom- a«t í skóla, me& því a& inntökuprófib þá er af tekib sem skilyr&i fyrir því a& komast í skóla, og me& því, afc hjcr eru minni kröfur gjör&ar ti*. nýsveina en verib hefir í Reykjavíkurskóla, og mörnum þarf nú ekki vegna aldursins a& ver&a bægt frá því a& komast í skóla, þó þeir sje or&nir eldri en 16 ára. Kostna&urinn me& þessu fyrir- komulagi ætti a& ver&a minni, því a& skólaárifc er stytt um 1 mánub og öll skólaveran stytt nm 1 ár, þar sem ætlazt er til, a& piltar geti nú lok- i& sjer af á 6 árum, en í þeirrí reglugjöifc sem nú gildir eru 7 ár ætlufc til skólalærdórasins ; og svo er he&i& um afc bæta 16 ölmusum vi& þa& sem nú er. Námib sjálft ætti eptir þessu a& ver&a piltum au&veldara því a& þingifc stingnr upp á, a& kennslan sje dregin saman,og a& hafbar aje íslenzkar kennslubækur, sjálfsagt í þeim vísinda- greinum, í hverjum kennslubækuvnar hingafc til liafa verið á dönsku, sem án efa heftr gjört pilt- um einkum í binum ne&ri bekkjunum námi& miklu torveldara en þa& hef&i orbib, ef kennslubækurn- ar hef&i verifc á íslenzku. Uppástungurnar und- ir A, 7, 8 og 9, mi&a til þess, afc vekja, vi&halda

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.