Norðri - 15.09.1861, Blaðsíða 5

Norðri - 15.09.1861, Blaðsíða 5
69 og örfa si?)3emí og gó?a reglu f s]v-(5iarum, svo aft foreldrar peti án kví?a fyn'r, þvf aí) börn sín spill- ist í honum, sent þau í hann, og mel uppástung- unni undir 10. tölulib er svo til ætlazt, a& þann- ig verfci hagab Blmnsuveitingunum, ab foreldrar sem senda börn sfn nr fjarlæguni hjerubum lands- ins í skóla, ekki þuríi ab kvarta yfir því, ab son- um sínum sje órjeltur gjör í samanburíi vib pilta úr Reykjavík. En þó nú allar þessar ákvarbatiir fengist, þá eru þær næsta óákvebnar: einkum hvab þab snertir, hrernig því verbi vib kornib ab draga kennsluna svo saman, abpiltar geti lokiö skólalærdómi sínum af á 6 árura, þegar hvert ár er stytt um 1 mán- ub; þingib sá sjer ekki, fært ab gjöra uppá- stungur um þetta, hcldur áleit þab bezt ab gefa ab eins þes«ar almennu bendingar, en bibja um, cins og stendur undir stafíib, B ab nefnd yrbi þeg- ar í haust sett í Reykjavík til þcss ab búa til nýja refltigjörb fyrir skólann byggba á þesstim grutid- vclli sem þingib lagbi. þetta verk er næsta vanda- mikib og virbist oss, ab ef verk þessarar nefndar ætti ab verba ab góbum notum,eins og ætlazt er til, þá verbi bún ab búa tilákvebnari skólareglu- gjörb en þá sem nú er,§því ab eptir skólareglu- gjötbinni sem fylgt hcfir vorib hin síbustu ár í Reykjavíkurskóla, þá er þar margt svo óákvebib, ab kennurunum er ab miklu leyti í sjálfs vald settr liversu yfirgripstnikil kennslan skuli vera í ýmsum vísindagreinum; þetta virbist oss abætti ab ákveba nákvæmlegar, svo ab kennararnir ekki ofþyngi piltum, þegar þeir, vegna þess ab tfminn nú á ab styttast annars máske sperrtust vib ab komastyf.r þvf nær jafnmikib og ábur á miklu skemmri tíma, því nú styttist lærdómstíminn í veiunni um 1J ár, og er þab yfirvegunarvert fyrir nefnd þá sem sett verbur í Reykjavík, hvort ekki væri æskilegt ab stytta hinn daglega kennslutíma um eina stund þannig, ab ekki yrbi Iiafbar fleiri on 5 stundirtil þess ab hlýba piltum yfir á dag, og skipta svo þessum 5 tímum í tvo parta, meb ab minnsta kosti eins tíma miilibili, sem ætlabur væii piltum til þessab borba morgunverb og Ijetta sjer Iftið eitt upp, því ab 6 tíma hvíldarlaus sefa undir yfirheyrslu er nijng þreytandi bæbi fyrir kennarana og piltana, og mibar cnganveginn til þess ab halda þeim vak- andi meban á yfirhcyrslunni stendur, sem þó er mjög áríbandi, ef menn vilja ab piltar hafi not af gótri kennsiu; þessir mörgu tímar í samfeiiu virí- ast oss a verbi deyfa og sijófia bæ?i kenn- ara og pilta. júngi’o baffi nú einkumí buga; ab kennslan yr?i minnkub í talnafræbi, stærbafræbi, náttúrusögu og eblisfræci, og ab benni yrbi hagab í þessum greinuni sem mest eptir.ásigk ínulagi og þörfum Islands. I talnufræbi væri nægilegt fyrir embætt- ismenn á Islandi ab luifa numíb reikningsbók Uis- ins, seni ætlub er donskum únglingum, efa abra eins reikiniugsbók; í rummálsfræbi gieti menn látib ser nægja geometríuna og trígonometríuna, en stereometi íunrii virbist a mætti sleppa. Ef kennarinn bjeldi sjer fast vib stutt ágrip í stjörnu- fræbinni, eins og ætlazt ertil í skólareglugjörbinni, virbist ekkert á móti því ab haldahenni; enyfir liöfub ab tala ætti kennslan í rummálsfræíinni ab vera mestmegnis praktisk, og kennarinn ætti sjerílagi ab hafa hlibsjón afþví, livab í fræbi þcssari gæti komib mönnum ab baldi her á landi. I e'iis- tba náttúrufræbinni er í skólareglugjörbinni ekki ná- kvæmlega tiltekib, hvcrsu mikib sknlib nema; þar er ab eins sagt, ab kentislan skuli „yfirgrípa fiuni- purta livcrrar greinar í náltúrufræbi'1; ef monn því ekki sleppa fræbi þessari alveg, sem vel sýnd- ist ab mætti vera, viríistoss ab ekki megi til- tuk.i minna en bjer er gjört, en þá er skólastjórn- aiinnar ab sjá um þab, ab kennarinn ekki fari framúr því sem ákvebib er, en liagi kennslnnni meb sjerlegu tilliti til Islands. Eptir þvi scm á= kvei ib er í skólarcglugjörtinni um náttúriisöguna, virbist ab ætti ab iiaga kennslunni talsvert öbru- \ísi en verib hefir, og ætti hún þá ekki ab þurfa t*b taka upp mikinn tíma fyrir pilturo; því þar cr tekib fram, ab kennslan skuli vera mjög almenn, og ab eins skuli gefa piltum „yfirlit yfir ebii og einkennilegtsköpulag þessara þriggja náttúruflokka (steina, aldina og dýra) og ab „ættir og tegund- ir skuli teknar sem dæmi til skilningsauka, og sýnt meb útlistun helztu steinar, aldini og dýr“. Ef skólastjórnin sæi um, ab þessa væri vel gætt sem hjer er sagt,og ekki farib fram yfir þab, nje iield- ur tíminn tafinn fyrir piltum meb því ab láta þá skrifa upp langan fyrirlestur yfir steinafrrcbina, heldur sæi hún uin, ab í henni væri fariö eptir einhverri stuttri prentabri bók um þetta efni, í hverri sjerílagi ætti ab hafa tiilit til steinotegunda þeirra, semáíslandi finnast, mundu mcnn gcta sparab mikinn tínia; eins ef menn hvab grasaíræbina sncrt- ir mestmegnis hjeldi sjer vib grasategundir þær sem á Islandi finnast. Ef tnenn þess vegna hjeldi

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.