Norðri - 15.10.1861, Blaðsíða 2

Norðri - 15.10.1861, Blaðsíða 2
74 tiltölu, a?> rvo miklu leyti sem hif> opiubeva ekíti le»5i fie til þe=8. Stiptamtib svarafti nú bingiriu þvf, ab þab hefbi hvorki uæjt vald nje fjárráb til ab fratn- fylgja þessum brábabyrgbarrábstöfunum, cn kvabst ___viblíka og stjórnin stundum k-vebur ab orbi framvegis eins og ab undanförnu mundu láta sjer eiukar annt um niálib. • þegar nú ab undirtoktir stiptamtmanns virtust nú þarinig ekki vera í þá stefnu, ab þær full- íiægbi áhuga landsmanna á þessu máli, varb þing- ib ab sniia sjer til stjórnarinnar meb máiib allt, og lá þá næst ab biija stjórnina fyrst ab veita stiptamtmanni fisllt vaid tii ab framfjdgja þeim rábstöfunum, sem þiugib hafbi sent iionum en hann ekki þótzt hafa fullt vald til ab framkvæma. Líka virtist þab naubsynlegt, ab stiptamtroabur fengi f hendur nokkurt fje, þessura rábstöfunum ti! fram- kvæmdar, þar sem fjáreigendur gæti ekki sjálfir stabizt kostnab þann er leiddi af læknirig og meb- höndiun fjár þeirra. Oss getur nú rcyndar varla annab skilizt, en ab stiptamtmabur hefbi sjálfur getab tek.it) betnr áskorun þingsins, því cf hib framkvæmandi vald í landinu ekki iieíir neitt afi, þegar annab eins vandamál kemur fyrir og klába- máiib, þá er ekki ab furba þó stjórn vor gangi á trjefótum, því ekki er þab hagfelit ab eiga ab sækia sjeviiverja framkvæmdarskipun þar sem brábra atgjörba þarf vib subur tii IJanmerkur, og jafnvel ekki þó ailir þeir úr.skurbir, sem þa'an koma, væri hinir hentugustu, sem stundum vidnú bera út af. för um þau iönd sem óksmn eru albýbu manna Forstöbumabur b'a' sins Musbe des scienses í Par- fsarborg Lecouturier er nyleea farinn af stab ab kanna merkilegustu og sj'mfegurstu stabi í iöndum jarbsljarnanna. þetta er nú ofíöng leib til ab fara hana í áfanga, ón þess ab hvíla sig og fá sjer hressingu. Vjer ætlum því ab láta oss' lynda svo sem hálfstfma ferb og skreppa bara upp ítunglib. Vjer erum þá komnir í tunglib — ekki gekk þab nú lengi — Hjer er stórkosilegt og óguriegt nm ab iitast. Aubn og þögn einber ríkir á þess: um skammlífa fylgihnetti vorum. þó mánir.n sjé langtum yngrien móbir hans jörbin sem enn er í fuSlu fjöri, er hann stirbnaburi, dofinn og daubur. 4b máninn sje töluvert yngri en jörbin er ckk- ert nýmæli í fornöld fundu Arkadíar, sem þótt- ust vera allra þjóba clztir, upp á því ab auka ættaraldur og ættgöfgi sína meb þvf, abþeirkváb- ust komnir af forfeSrum, er iifbu á þeirri tíb, er Auk þess ab þingib bar nú þessar bænir fyr- ír konung vorn, samdi þab líka frurnvarp tr! tii- skipunar um fjáiklSba og örintir -næm Ijárre'k- indi hjer, og beúidist samþykkis konungs á því. Grelnir frumvarps þes-a voru svo hljóbandi: !, gr. þab skal iijer eptrr vera skylda kigreg'u- stjórnarinnar, og .þeirra, er hún kynni ab kjósa sjer til abslobar, ab halda nákvæmau vöib áfjátklá'a og öbium næmurn fjárveikindmn hjer á landi. 2. gr. Komi einliver sú veiki fyrir, sem nú var getib, þá skal lögreglustjórnin sjá utn. ab hib sýkta fje verbi þegar í slab stranglega abskilib frá öil- um samgönguin vib heilbrigt fje; svo skal og því haldib sjer um tíma sem líkindi eru til ab veiki kunni ab dyijast í unz grunlaust er. 3. gr. Meb þab fje. sem veikt er eba grunab, skal eigandi þess skyldur til ab fara nákvæmlega eptir reglum þeim, sem honum verta fyrirskip- abar ura gæziu, lækningu og atra mebferb þess, nema því ab eins ab liam heidur kjósi ab lóga því þegar 4. gr. Nú sýnir eigaridi annabhvort óhlýtni eba liirbuieysi, þá er lögreglustjóri skyldur til ab láfa framkvæma þab sem naubsyn krefur á kostnab eiganda, og má gjöra fjárnám hjá honnm fyrlr kostnabinum epíir úrskurbi amtmanns. Líka skai lögreglustjórnin iiafa fuilt vald ti! ab iáia skera nitur hjá þess konar mönnum borgunariaust þeg- ar ekki er aliæknab epfir 6 vikna íiSraunir. Hamii fátækt eiganda, þá skal iiib opinbera skjóla þ\í til, sem hann getur ekki Imrgat. I fimmtu giein frumvarpsins var þvf farife jörbin hafbi ekkert lungl. þyf áfu þeir sjer,nafn- ib Proseimi (þ. e. fyrri en máninn). þab er mjög el'asamt, ab mmn hafi búib á jörbnnni ábur en tungliö varbiii og jafnvel mjögó- líklegt af ýmsum gildum rökurn, þó sumar plönt- ur og dýr kunni ab ha'a verib ti! undan tungl- inu. Vísindi nýrri tímanna reyna ab sanna, ab meban óskapnabur ríkti, meban jörbin var iögulaus, aub og tóin hafi gufuhvolíib verib svo þungt og þykkt og biandab óteljandi efnum, sem nú eru pai t- ar af yfirborbi jaríar, ab Ijósib hafi ekki getab brotizt gegnum þenna þokumökk. Myrkur hvíldi yfir djúpinu. En þegar lokib var starfinu íhinni stóvu frumsmibju gufuhvolfsin^, og þar á mebal alít vatn sem nú eríhöfunum skilið frá því, þá varb Ijós. En þab var ekki því líkt, ab kyrrb vœri þá komin á á yfirborbi jarbar, því vötnin liuldu hana. Skjálftahreifingar hins gióanda jaríefnis Iiætíu ekki þá, og eru ekki enn hættar. Jarbskjálft- ar, og eidgos hafa þá verib tíb og fjöiiinJiafa bung-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.