Norðri - 15.10.1861, Blaðsíða 5

Norðri - 15.10.1861, Blaðsíða 5
77 haf* sama rjett til enibietta hjer á landi og dansk-. | ir jnriftar iiafa eptir gildandi lögum VI. Læ k na s k i p u n ar má 1 ih. (Ncfnd : J HjaltalínJP. Pjetursson, Sv. Skúiason, P. Sigurfcsson II. G. Tliordersen). Hin sömu voru nú svörin í liinni konunglegu auglýsingu um þetta mál eins og-ab undan förnu hefir verib, ab stjórnin þyk- ist ekki finna ástæbu til ab sleppa óformi sínu í þessu máli, því nefnilega ab verja spítalafjánum til ab fjöiga smámsaman Iæknaembættum og leggja laun til þeirra af þessuin sjóbi. Oss virbist mí, ab alþingi hafi fyrri leitt Ijós rök ab þ\í, abþessi fyrirætlun stjórnarinnar sje bæbi óheníug og ó- eblileg, því þó vjer sleppu nú þ\í, hversu hjá- leitt þab er ab launa sumum samkynja embættis- mönnuin úr ríkissjóbi en sumum úr sjerstökum sjóbi, sem er eign þessa lands, þá kæmi slík ráb- stnfun ekki ab neinu haidi, þó lienni væri fram- fyigt, þvf meban stjórnin kennir ekki upp lækna- skóta bjcr á landi getur hún ekki, hve mikil bltinn- indi setn hún veitir stúdentuin sem lcsa læknis- fræbi erlendis, fengib nóg íslenzk læknaefni í hin núverandi læknaembætti, og hvab þá Iieldur ct þeiin yrbi töluvert Ijölgab. þab mun þvf óliætt ab fullyrba, ab læknalijalp fæst bjer aldrei til hlít- ar fyrri en kennslan er innlcnd orbin. Af því ab þingib hefir nú sjeb hve öfugt stjórnin aptur og aptur hefir tekib í þelta mál, greip þab nú til þeirra úiræba ab bibja um miklu minna én ab undan förnu, og þab svo lítib, ab stjórnin virbist varia meö sóma sínumgcta neitab því, nefnilega ab béibast ein- ungisþess,ab vcittiryrbi 600 rd. árlega af spítalatekj- i tiiiiim til þess ab Iandlæknir gæti (ekib til kennsia J 3 stúdenta til ab kenna þeim læknisfræbi; skyldi hann hafa helming þcss í þóknun fyrir kennsl- nna, en hinn helmingur skyldi vera styi kur fyrir þá til ab Ijetta þeim þessa iærdóinsibkun. þegar iandlækni þætti þeir til þess hæfir, skyldi .þeir ganga undir fullirvggjandi próf, og ab því af- 8töbnu skyldi þeir, ef þeir áiitist hæfir, fá ftillkom- ib læknisleyfi hjer á iandi og geta oibP iijer lijer- abslæknar; skyldi þe=sI rábstöfun haldast þangaþ ti! spítali og læknaskóii kærnist hjer á. }>ab virbist nú ab þessari uppástungu þings- ins utn slík úrræbi til ab bæta úr læknafæbinni eins og varauppástungan í lagaskólamálinu, sje nokkurs konar ncybaiúiræíi, sem þingib heíir gripib til sökum þess h\ab stjórnin er föst fyrir ab verba vib hænirm landsmanna um þcssar ó- rnissandi mcnntastofnanir, og þó sunuim kurmi ab þykjá, ab jietta sje iítilsvirtí, þó þab fengist, þá ætlurn vjer ckkí ab svo sje, því mjór er rnikils vísir, og vonandi ef þessi vísir fengist, *b svo niætti meb límannm hlynna ab houum, ab tiann hæri þjóblegan ávöxt. & Iiai píijeí>In!i. 1. Minnstu nú mín unga önd endur jieirra tíba, þcear loga- birndu -bönd Bergþórshvot hirn fríba. 2. Hjeíitin efnft þar gekk um glóþ, sem gnoþ í sjáfarróti, hv-ab er þá orbib af honum? Vjer sjáum hann skína. yfir iiöfti voru. I þribja lagi er þab, ab ef tunglib væi i reglu- laust sambiand af pörtum af jarbskorpunni og bræddum jarbefnum, sem gosib hefir út úr jfirb- unni, þá ætti tunglib ab vera rnjög fjöllótt, og fjöll þar ab tiltölu hœfrj en á jörbunni; þessu er líka svo varib. þau hljóta ab vera ásýndum sem eld- brunnin fjöll, og þab eru þau lika. I tungiinu hljóta ab vera fjarskádyngjur afiösku og vikri, og hlýtur þab/ því ab vera eblisljeítara cn jörbin, -og svo er þab einnig. En fyrst vjer eruni nú komnir upp í iunglib ættum vjer ab nota tímann og litast um. þaber iiryllilegog vi'bjóbsieg eybimörk, róstarhaugur,sem enginn dropi vökvar og enginn blær andar á. Him inn er þarjsídimmur, aldrei ský á lopti ogaldrei líbur þar elding um loptib. Fjöllinn heyrast þar aldrei endurtaka gný þrumuunar, öskur viiludýra eba stormahvininn. Hjer er fullkomin kyrrb og aldaubj. Hvab er kyrrb grafarinnar gegn slíku? þar erekkert gufuhiolf, ekkert lopí, er menn gcta ab sjer drpgib, hvorki eru þar höf, vötn nje ár, hvorki ský, regn nje döggfall, engin breyting á áistínnrm, engar skúrir, haglbyljir eba snjóvebur, fyrst ab ekkert vatn er þar. Gufuhvolíib er þab band, er samtengir dýr og plöntur, og í rauninni mætti segja, ab plöníur og dýr ab lífsefni sínu ti! sje ekki annab en saman- þjappab !upt, því hvoTttveggja nærist af því. ÍSn tungliþ hefir ekkertgufuhvoi', og þvíheldur tkki dýr nje plöntur. þar sjest ekki stingandi strá, ekki einu siimi grágulu mosatcgundirnar, sem vaxa á sólbrenndum kiettum í eyíimöikurn Suþur- álfu lieinrs. þar eru einungis ber crg nakin há- fjöll, brot af liinu fasta yfirborbi vorrar jarbar, ec eldhraun heldur saman, eba þan eru abskiliu af botn- lausum gjárn og gýgum. Lar d er þar brunalegt og ber þannig vott um hvernig þab er til orbib. þar cru stórar gjár hringmyndabar eins og í e'.d-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.