Norðri - 30.11.1861, Blaðsíða 5

Norðri - 30.11.1861, Blaðsíða 5
I 101 at fia?) nje nanísynleet, a?> no'xkur dagleg tiibVeyting sje meb fóí>ur alira jórturdýra, ver?ur I»(5 gjöfin ab vera sem jöfnust yflr veturinn. þab er eblilegt og hentugt cins og hjer stendur á hjá oss, aí> kýr, saubfje og hestar gangi sjeraí) grasi ab sumriuu, en umskiptin frá hinu þurra inni- gjafarfóbri til hins vökvamikla fóbursí gróandan- um, og eins þegar skepnur eru teknar iim á þurrt fóbur verbur ab gjörast smám sainan og meb vara- semi, t. a. m. þannig, ab skepnumsje á vorinu, ábur en þeim er sleppt út, gefib viblfka vökva- mikib og feitt fóbur, og eins á haustin ab gefa skepnum mcban þær cnn eru á beitá daginn nokk- ub þurrt fóbur ab> kvöldi eba morgni, og eptir ab þær alveg eru teknar í hús ab gefa þeira um tíuia vökvamikib fóbur t. a. m. rófutegundir meb heyi eba bálini, þegar skepnan þannig smám saman er van- in frá einni fóburtegund til annarar, reynir ekki jafnmikib á meltingar verkfærin og heldur því skcpnan betur heil->u sinni, og þairnig komast menn líka hjá gras-sýkinni sem opt kcmur í gripi ab vorintt. Til þess sera mestur jöfnubur vcrbi f fóbur- gjöfinni væri þab mjög gott, ef ab mcnn gæti gef- ib vökvamikib fó'ur t. a m. kálrætur einlægt jafn* framt á ineban kýr standa inni og fá þurrt fób- ur. Kjarnfóbur þab, sem nautpeningi er ætlab, t. a. m. af sábtegundum, ætti ab gefa þeim í jöfnu hlutfalli hvort sem kýr standa geldar eba hafa borib. Ef einhver vill endilega breyta til meb gjöfina, þá vil jeg helzt rába til ab gefa kúm þeear þær eru geldar meira af nærandi fóbri sem er til holda, en þegar þær hafa borib meira af því fóbri, sem gott er til mjólkur, ebur ab gefa geldum kúm þab fóbur sem gjörir óbragb ab mjóik og er þvf eigi hentugt handa mjólkurkúm, t. d. kökur úr smjörkáli (Iiasp), en aptur á mót gefa nýbæru þab fóbur, sem gjörir mjólkina kostgóba og bragbgóba, t. a. m. hveitiúrkast. Ab ekki megi gefa nýbæru sízt ef hún er fremur mögur, ofmikibaf fóbri sem er til mjólk- ur, nema svo henni sje jafnframt gefib meira af kjarnfóbri auk heys og hálms má fijótt sjá á kvib kýrinnar, því hún missir þá. kvib og méltingin spillist. En að gjöfin sje rjett og vel valin sjest á því þegar kýrin nokkru eptir burb tekur aptur ab kvibast. *’ Ef ekki er kostur á ab gefa kúm kálrætur eða annab vökvafóbur nema stuttan tfma af vetr- inum, þá skal aldrei byrja meb ab gefa kúm þab eptir burð, heldar skal byrja ab gefá' kúnni þab meb fram tveim eba þrem vikum fyrir burb, svo ab öll þau verkfæri Ifkamans er þjena til ab fram- leiða mjólkina geti belur gengt tilgangi- sfnum. Hestun^i&a menn eiitkum ab gefa kjarn- ‘þarf ab brúkaþá; ab gefa hest- um opt og lítib í einu kemur þeim bezt; enjórt- O lýiu.n er það öldungit óm ssandi ab nokkurt bil líbi milli gjafa til þess þau hafi nógan tíma til að jórtra. Hirtni með fóburgjöf og abra timbirbingu á skepnum bæbi úti og inni gjörir líka sinn ávinn- ing ab því leyti sem menn hafa meira upp úr ieg og hafði hvorki hraub nje salt með. Jeg var enn svo hræddur vib pantherdýrin ab svefn kom ekki mjer á auga alla nóttina en jeg lá og var ab horfa á trjen þangað til f dögun, en þá hvarföll hræbslan, þegar birti og morgunsólinn tók að skína gegnum lauf trjánna. Jeg brosti ab sjálfum mjer ab jeg skyldi þannig láta ýlfrib eitt og myrkrib fæla mig, en jeg var ungur skógarmaður og ókunn- ugur f Kentucky og það var afsökun mín. þegar jeg hafbi fengib mjer árbita af því sem jeg liafbi leift af hananum og drukkib úr læknnm fór jeg ferbar minnar glabur í huga. Jeg sá enn hirti en eins og fyrri um daginn einlægt á sífelldum hlaupum. Jeg reyndi aptur og aptur ab skjóta þá, og var seinast farinn ab örvænta um, ab jeg mundi n'okkurn tíma geta banab þess konar dýrum. Jcg stób og horfbi eptir stúrum flokk af þessum skepn- um í illum hug, þegar mjer varb bilt vib er jeg heyrbi mannsmál. þegar jeg sneri mjer vib, sá jcg mann skámmt frá mjer f veibimanna búningi. nHvab ertu ab elta, drengur niinn? sagbi hann“. „Ðýrin þau ariia“, svarabi jeg gremjulegur Ben þab er eins og þau ætli aldrei ab nema stabarn, þegar hann heyrbi þetta, skellti hann npp yfir sig. „Hvaban ertu?“ sagbi hann. „Frá Rich- mond“. „Hvab þá 1 Riehmond. í gömlu Virginíu?“ „Jú, þaban er jeg“. „Og hvernig í dautanum ertu hingab kominn ?“. „Jeg lenti vib Grænelli í breib- hyrning“. „Og hvar eru samferbamcnn þínir?“ „Jeg er einn míns Hís“. Hvab þá ! Ertu einn á ferð?“ „J>í‘. „Hvert ætlarbu ab fara?“ „Ilvert sem vera skal“. „Og til hvers ertu hingab kominn?“, „Til ab fara ab veibum“. „þab er vel mælt“ sagbi hann hlæjandi. „þú vertur rjettnefndur veiði- mabur, þab fer ekki hjá þvíIHefirðu skotibnokk- ub? „Ekkert nema einn villihana. Jeg kemst ekki fskotfæri vib hirtina; þeir eru á sífelldum hlaupum“ „Svo! Jeg get sagt þjer hvað til kemur“ f

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.