Norðri - 30.12.1861, Blaðsíða 1

Norðri - 30.12.1861, Blaðsíða 1
1Y 0 R Ð RI. 1861 30. Dcsember 31.—32. Tt'elr vlíringar, (Framhald). J. H. gjörir líka mikib úr því cptir gömlum ferbabdkum, hve vond vatnsbdlin sje í Grímsey, og sjest þab hjer sem jafnan ab liann talar sem blindur um iit. Sannfróbir mcnn sem á eyjunni lifa og hafa lifaí), hafa sagt oss, ab Mibgarbabrunnurinn vœri bæfei góbur, og vatn þar ærib, ef hann væri iiirtur vel, þab er ab skilja upp ausinn og hreinsabur á milli, og þá sje vatn þar ágætt. Um hina abra brunna þar er íítib ab segja; þeir rounu vera illa grafnir og lítt hirt- ir, en þetta diemi er nóg til ab sanna, ab brunna '■ niundi mega grafa vítar svo góbir væri, og þó allir yrbi ab sækja ab þessum brunni væri þab enginn frágangssök þar sem allir abrir bjargræb- is abdrættir ,eru eins fyrirhafnarlitlir og þar eru. J. II. telur rcyndar frágmigssök fyrir Grímsey- inga ab ieita til verzlunar á Eyjafjörb eba liúsa- vík. líann telur nú reyndar ekki sem kunnug- legast vegalengdina. til Ilús ivíkur, og varla tekur Jiann slíkt eptir hinum skrumlausa Ilúsavíkur- mauni, eba bábir hafa þar vcrib jafnlærbir, en þó þetta væri satt, scra skrökvab er um hclming, og þó langt sje inn á Eyjafjörb, þá höfura vjer aidrei orbib þess varir, ab Gríraseyingar gætickkikom- izt ( kaupstab nema einu sinni á ári, þvfþeirkoraa æt(b tveim sinnura og opt þrisvar, og langiegur þeirra hjer eru rajög sjaidgæfar, enda orbum auknar þab skipti sem J. H. til færir. þegar vjer nú skobum landkosti Grímseyjar, verbur þab ofan á, ab hún er, eins og flestar abr- ar úteyjar kringum land, landkostagób, og gób rækt þar f jörbu eptir því sem hún cr notub, og gripa- höld gób. Kýr þurfa þar ab vísu fleiri, og mik- í illa umbóta vant, ab eyjarbúar leggi sig f fram- króka meb ab græba út tún sín og slægjur. Fjen- abur er þar bæbi feitlaginn og afnotagóbur ab öllu og mætti eflaust vera þar miklu meiri en er, þvf útigangur bregzt þar varla á vetrum. þá hef- ir J. H nú varia talib þab, sem einkum gjörir Grímsey ab landgæbum svo byggilega og arbsama ab fá svæbi á meginlandinu jafnast þar vib. þar llrólfur Bringilður, ' (bagu úr N'irfcuraiiæriku). (Niburl.). Næsta dag byrjabi þinghaldib, og gettist jeg á bekk meb lögfræbincum, en var þó áhorfandi einn þvíekkert mál hafbi jeg ab llytia, og hklega ekki 'neins ab vænta, því icg sá engin tök til ab fá þar neitt ab starfa. Eitt sinn um morg.ininn var mabur tekinn fyrir, sem kærbur var fyrir ab Jiafa gjört falska pcninga, og var hann spurbur, Iivert liann væri vib búinn ab svara máli sínu. llann neitali því, kvabst hafa verib þar í had., er engir lögfróbir menn hefbi verib, og því ekki getab rábfært sig vib neinn. Honum var sagt ab kjósa einbvern af lögfræbingu.n þeim, er þar væn, og yera búinn til dóms næsta dag. llann leit í kringum sig í þingsalnum og kaus mig. Mig rak f rogastans; jeg skildi ekki hvcrs vegna l.onum datt í hug ab kjósr mig, skegglausan unglinginn óvanan málaflutringi og alveg ókunnan sjer. Jeg vantreysti mjer, en þótti þó vænt ura, og hefbi getafc ; fabmab ab mjer inannskrattann. Abur en hann fór úr þingsalnum fjekk hann mjer 100 spesfur f poka til launa. Jeg gat varla trúab eigin augum mínum og gekk seinídraumi; ab hann var svo rífur á fjegjaldinu mælti engan veginn fyrir sakleysi hans, en þab kom mjer ekki vib. Jeg átti ab verja mál hans, en var hvorki dómari nje dómsnefnd. Jeg fór meb honum f fangelsib og spurbi hann um alla málavöxtu; þab- an fór jeg til þingskrifarans og ritabi upp abal- atribin úr klöguninni. Síban rannsakaí'i jeg. hvab lög segbi hjer um, og bjó svo til málsvörri mína heima hjá mjer. Alit þetta var jeg ab starfa til mibnætlis, þá eekk jeg til sængur og reyndi aö sofna, en þab kom fyrir ekki. Mjer befir aldrei verib jafnlítib svefnsamt sem þá. Fjöldi hugsana og fmyndana flögrubu í huga mínum, peninga- hrúgan er jeg nýlega mót von minni haffci f. ng- I ib, vcslings litia Lonan mín heima, sem jeg ætlabi r

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.