Norðri - 30.12.1861, Blaðsíða 8

Norðri - 30.12.1861, Blaðsíða 8
128 miklu freinur ab takast betur og svo fast ákveb- ib fram í loggjöfinni, ab þeiin yrbi fuilur gaum- ur gefinn. 3. þab ab binni gömlu reglunni er baldibsem almcnnri f 10. gr. afe bæta þjó&vcgi meb rubning- um. ef á þann bátt má fá fasta braut. þab er nú reyndar aubvitab, ab þetta cr, cf til vill, víba«t hentugast og kostnabarminnst til ab fá fasta og góba braut til brábabyrgba, en hitt er þó jafnsatt, ab allar þær vegabætur sem svo eru gjörbar, eru vaila ómaks eba kostnabarverbar. Allar niburgrafnar eba ruddar brautir þurfa ár- lega mikillar vibíjörbar, og eybiicggjast sumstab- ar alveg hjer á iandi af snjórennsli og smáskrib- um, og vjcr höfum sjeb vel rudda vegi verba jafnvonda eptir eitt ár. Rubningurinn dýpkar ein- lægt hrautina, svo bún verbur meb tímanum ó- bafandi, cinlium þar sem vegir eru lagcir eins og hjer, ab engin ræsi eru tii hlibanna, svo allt snjóvatn og lækjavextir falla í ruddu brautina, og gjöra hana undir eins ab ósljettum laikjarfar- vesji. Vjer ætlum því, ab reglan ab bæta þjób- vegi meb rubningum sje óþörf og afvegalcibandi og miklum ntun verri en þó reglan væri svo sett, ab bæta skyldi þjóbveginn meb ab liækka liann upp og bera f hann, unz brautin yibr föst; hvort- tveggja er þ<5 óheppitegt, ef þab skal almennt vera; en optastmá þó smám sainan ba'ta veginn og gjöra hann góban mcb því ab liækka bann smám saman og gjöra ræsi gegnum hann og til hliba, og bera stiíbugt ofan í bann. þess konar vegir halda sjer og má smá bæta þá, en liinir eru opt- ast unnir fyrir gýg, og verba fljótt óhafandi, og þá vcrbur vegaverkib ab hyrja frá rótum. (Framhaldib síbar). Maimalát. Þegar vjer í næst seinasta blaÖi voru gátum þess, aö kauptnaður J. G. Havstein og kona hans Sophía hetði misst dóttur sína úr hinni háskalegu hálsveiki, er gekk í fyrra cystra og var þar hin mannskæðasta, og nú hefir gengið hjer í bænum næstum því ár og deytt fjölda manns, var það hjartanleg ósk vor og von, að ekki mundi mcira af verða en þessi von vor hcfir alvcg hrugðizt. Dauðinn hcfir á stuttum tímasvipt þarhurtu 4. elskulegum hörnum, öllunt hinum efnileg- ustu, og öllum á þeim aldri, er þau voru komin til vits og ára. Þau 3, er látizthafa síðan vjer gátum þess í hlaði voru, eru: JóhannGottfred'Hövisk Havsteen fæddur 1. feb. 1849, dáinn31. des. 1861. Anna Dorthea María Havsteen fædd 4. ágústl846, dáin 12. jan. 1862. Due Nillionius Havsteen fæddur 16.nóv. 1852, dáinn 16. jan. 1862. I* e i r sem eins og vjer, hafa í inörg ár þekkt þenna fagra 12 barna flokk, hvað liann var bæði vel aí guðigjörður, og hversu for- eldrarnir einkar umhyggjusamlega hlúðu að honum og vildu skýla honum fyrir öllum kulda af áblæstri veraldarinnar, þeim muu betur cn blómvinurinn annast um fcgurstu jurtir sínar, scm foreldraástin til afkvæinis síns er sterkari en hver önnur ást,’i)enja ást hinna trúuðu til guðs síns—,þ e i r e i n i r geta skilið, hve sár sifknuður foreldjranna er; hvert skarð þar er orðið í ætthringinn fyrir foreldra og systkyni. En eins og það er unaður í með- lætinuaðvita sfna sem flesta hjá sjer, ef mað- ur grandgæfilega gegnir þeirri skyldu að glata eiiguu: þeim, er guð gefur oss, eins er það ltuggun í mótlætinu, að vita börn sín hjá guði, sem er hctri laðir en vjer getum verið. Mibvikudaginn 29. október þóknabist góbum gubi ab kalla til sín elskaba dóttur inína Paulínu Vilborgu Arnadóttur á tuttueasta aldurs ári. þetta auglýsist samsyrgjandi ættuiönnum og vinum af liinum barmandi afa hcnnar og önimu, föbur, systur og mági. Arni Arnason. þorbjörg Lund. G Lund. (fædd Áruadóttir). Vjer viljum heldur ekki láta hjá lífa ab þakka lækni J. Finsen, lierra Árna Árnasyni og konu hans, fyrir ablijúkrun og iijálpsemi vib hina dánu á banabeb hennar, sem og lierra kaupmanni P. Th. Johnsen fyrir sórnasamlega jarbarför hinnar látnu. Arni Arnason. þorbjörg Lund. G. Lund. Eigandi og ábyrgðartnaður Sveiun Sknlason. 1‘rentabur í preutsiuibjuuni á Akureyri Kjá J. Sveiussyui.

x

Norðri

Undirtitill:
hálfsmánaðarrit handa Íslendingum
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0511
Tungumál:
Árgangar:
9
Fjöldi tölublaða/hefta:
183
Gefið út:
1853-1861
Myndað til:
1861
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Björn Jónsson (1853-1855)
Jón Jónsson (1853-1854)
Ábyrgðarmaður:
Sveinn Skúlason (1856-1861)
Efnisorð:
Lýsing:
Norðri var fyrsta blaðið sem birtist á Norðurlandi eftir að prenteinokunin var rofin. Efni blaðsins voru aðallega innlendar og erlendar fréttir og þá helst þær sem tengdust Norður- og Austurlandi.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað: 31.-32. tölublað (30.12.1861)
https://timarit.is/issue/138484

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31.-32. tölublað (30.12.1861)

Aðgerðir: