Norðri - 30.12.1861, Blaðsíða 7

Norðri - 30.12.1861, Blaðsíða 7
.127 cr sýslumaíur samkvæmt 4. gr. írjíirir nm kostn- abinn, og reikningi þeim er syshnnabur samkvæmt 17. gr. gjörir yör vegabótagjald þab er hann hefir heimt á manntalsþingum og sektum er til haf* fallib eptir 30. gr. tilskipunarinnar, og þetta er þab fje setn fyrir hendi er til ab gjnra þjdb- vegabattur í syslunni. 2. Er þab hvergi tekib fram í tihkipuninni, ab gjald þab, er sýslumenn heinita sem þjóbvega- gjald á manntalsþingum, skuli ganga til amtmanna, heldur þvcrt á móti í 17. gr. berlcga einungis gjört ráb fyrir, ab syslumenn sendí amtmpnnum reikning yfir þab, svo amtmenn geti haft hann til hlibsjónar, ab vegabótaverk þau, er sýsluraab- ur stingur upp á, sjee'tki ofmikil éba ofiítil ept- ir efnum þeim, er sýslan ltefir fyrir hendi ab borga, og á annan bóginn til þess. ab amtmenn geti bent sýsluniönnutn til, hvar og hvernig sje hentast ab verja þjóbvegabótagjaldi sýslunnar í hvert skipti. 3. Væri þab bæbi ósanngjarnt og óvinsælt, ab amtmenri, sem ef til vill væri nýir af nálinni, og vissi hvorki upp eba nibur mn þjóbvegi ( amti gíiiu, skyldi ákveba hverja þjóbvegi slcyldi hæta fvrir allt amtib, og skeia úr því, sem sýslumenn nneiti frara meb vegabótum liver í sinni sýslu; og þó ab atntmenn veldi hina mestáríbandi vegti í a.ntinu til vegabóta og hefbi til þess fulla skynsemd, yif.i þjóbvegagjaldíb bráíum hib óvinsælasta, ef hver sýsla fengi ekki jöfnum höndnm vegabætur hjá sjer, en yrbi vegabótalaust ár frá ári_ ab gveiba þjóbvegagjald, c.r gengi til vegahóta í hin- um sýslum amtsins. Abrar misfellur á þessum kafla tilskipunar- innar uni þjóbvcgi teljum vjer þab. 1. Er 6. gr. til tekur, „ab þjóbvegir skuli ab öllum jafnabi halda hinni sömu stefnu og hinnab til; en þegar sýslumanni þyki naubsyn til bera, ab gjöib sje n o k k u r br e y t i n g á þessu, þá verfi hann ab fá amtmanns órskurb um ab svo megi gjöra“. þetta finnst oss nú engin lagabút heldur lagaspilling frá því sem fyrir er skipab í kommgsbrjefi 29. apríl 1776 (1, gr. síbustu niáls- grein), því þar er þó svo fyrir/ttiælt, ab sýslu- menn skuli sjá svo um, ab vegir sje lagbir svo beinir, sem unnt er, og geta því sýslumenn, eptir því lagabobi tekib af margan krókinn; en ef hver smákrókurinn á þjóbvegum hjer á landi ætti eptir þessarar tilskipunar 6. gr. ab standa, nema amt- mabur leyfbi ab hann ‘aftækist, þá virbast oss í þessu efni óþarflega bundnar hendur á sýslumönn- um, og óþarflega gjörb raun til ab halda hinum endalausu krókum á þjóbvegum vorum, sem bæbi ery til skapraunar ölluin vegfarendum og þjóö vorri til niinnkunar. 2. þ>ar sem 14. gr. (sbr. 30. gr.) tilskipunar— innar einungis nefnir, „ab sæluhús skuli gjöra þar, sem yfirvaldi þyki þörf á“, þá er þab svona ó- takmarkab heldur lagaspilling en lagabót frá því sem hib ábur nefnda komingsbrjel' 29. apríl 1776 7. gr. ákvebur um sæluhós, og hvab til þeirra skuli leggja. Vel getur nú verib, ab fviirmæluin þe3sa konungsbrjefs hafi ekki verib liiýtt sum- stabar, en þær fyrirskipanir voru þó hentugarog áttu ekki ab falla úr minni stjórnendunum heldur þ>á undrubust dalhúar og sögbu: „Ægissoner gub“. þá brosti maburinn ogsagii: „{>jererubþá og allir guöir, því allir hatib þjer meb atorku yb- ar sigraö ána. þab sem mannlegur máttur sigr- ar getur ekki verib gub. Hingab til hatib þjerekki þekkt ybar mátt. Lærib hjer eptir abþekkjahann og æfa, þá munub þjer og fara ab þekkja gub. þegar þeir heyrbu þetta spurbi hver annan: Hvar inun hann búa?“ Mahó svarabi þeim ekki, en kenndi þeim ab yrkja akra og planta trje. þa gættu þeir þess, ab regn og dögg himinsins gjorbi akrana frjófsama og sögbu: „Hjer uppi býr gub ; skýin eru tjald iians, þaban gjörir hann akrana frjófga; vjer skulmn fórna honum aldinum vor- um, svo hann komi ofanlil vor“. Eptir þetta byggbu þeir sjer steinaltari á tinni hæb og hrenndn þar á Irumgróba akranna og hina beztu ávexti. Reyk- inn lagbi upp tilhiminsog þeir trúbu þetta mundi glebja gub, því þeir sögbu: „Ilaun hyr ahæbum, himininn cr heimiliMians, og ským tjald hans. |>ó þekkina þeirra á gubi væri enn barnaleg, jók lnin þeim framfarir og dulurinn varö æ fegri og aubugri af agætum aldinum og ávöxtum, og fólkib lifbi farsælt í einfeldni sinni; þó vildu þeir fegnir fá ab sjá hinn ókennda gub og sögbu því eitt sinn vib spekinginn Maho: „Gjör þú oss líkn- eskju til ab minna oss á gub, því hann ætlar aldrei ab koma nibur til vor“. þá hrosti Mahoog smíbabi líkneskju f manns mynd. þessa líkneskju settu þeir í eitt tjald og köllubu þab gubshús. Eptir þetta hættu þeir ab spyrja, hvab væri gub og hvar hann væri, því nú trúbu þeir, ab líkneskj- an væri gub eba gub í henni og settu dýrlega rjetti fyrirhana. Vesælirmenn! þannig aubviitu þeir gub og sjálfa sig. (Frarnhaldiíl aíbar).

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.