Norðri - 30.12.1861, Blaðsíða 6

Norðri - 30.12.1861, Blaðsíða 6
126 um þj(5fiveguna (1—17 gr.) virlSist nti reyndar auSskildari og minni misfellur þar á, þegar fyrst bdib væri ab gjöra fnllkominn abgreining á þjób- vegum og aukavegum, er amtmenn gjöra eptir uppástungum hreppstjóra og sýslumanna samkvæmt 8. gr. tilskipunarinnar. Gjaidib ti! þjóbveganna og greibsla þess virfcist einnig nokkurn veginn ó- brotifc, þar sem til þjófcvega skal gjaldast í pen- ingum \ dagsverk eptir verfclagsskrá fyrir hvern verkfæran mann í hverri stöfcu sem er, á aldrin- um 20 til 60 ára, er sýslumafcur jafnar nifcur á hrcppana eptir hreppstjóra skýrslum, en hreppstjóri aptur á lireppsbændur eptir efnum og ástæfcum. þó er undir eins hjer vifc athugandi, afc sýslu- mafcur getur varla jafnafc nifcur vegabóta kostn- afci milli hreppanna eptir öfcru en skrám hrepp- stjóranna yfir verkfæra menn í hverjum hripp, en virfcist ekki geta haft neitt tillit til afc jafna kostnafcinum milli hreppanna eptir efnuin og á- stæfcum þeirra, og þó á gjaldifc afc koina nifcur í hverjuin hrepp á hveiri'gjaldendaeptir þeirri reglu- þab virfcist því, afc mjög raisja nt kunni afc verfca gjaldifc á hreppana og leggjast mjög misjafut á, því opt getur sá hreppurinn verifc fátækastur, sem flesta verkfæra inctin hefir, t. a. m. sumir sjóar- lireppar. þetta getur nú valdifc því, afc gjaldifc komi ójafnt nifcur á breppana; en e.kki er heldur skýrt gjört ráfc fyrir í tilskipuninni, hvar gjald þeita eigi afc safnast saman, efca hver eigi afc segjafyr- ir um brákiin þess. þafc er reyndar sagt, aö sýslu- menn eigi afc heimta gjald þetta á manntalsþing- uni (í 16. gr.), og afc þeir eigi innan ársloka í hvert skipti afc senda amtmanni skýrslu um gjald þafc, er þeir hafi heimt úr sýslu sinni (í 17. gr.). Sumir hafa nn verifc í vafa um, hvort þetta vega- bóta gjald skyldi ganga til sýslusjófca efca til eins sameiginlegs sjófcs fyrir allt aintifc, og hvort verja skyldi hverju sýslugjaldi til þjófcvegabóta í sýslunni eptir nppástungum sýslumanna, efca þjóö- vegagjöldum úr öllum sýslum amtsins til þjób- vegabóta einhverstafcar f amtinu, þar sem amt- manni þætti þess mest þörf. þetta er nú reyndar ekkert fast ákvefcifc í tilskipuninni, svo vjer sjá- um; en hitt íinnst oss, afc fullkomlega niegi ráfca af 4. og 5. gr. samanbornum vifc Í6. og I7.gr., afc gjöldin til þjófcveganna skuli einungis ganga til sýslumanns efca til sýslusjófcs og áfallandi sektir eþtir 30. gr. sömuleifcis, og afc þjófcveg^bætur eigi afc fara fram í hverri sýslu á hverju ári fyr- ir gjöld þau sem þar til greifcast í bverri sý-lu. þessa ályktun drögum vjer af eptirfylgjandi á- stæfcum. 1. Eptir 4. grein tilskipunarinnar skal sýslu- mafcur á ári hverju senda amtmanni nákvæma uppástungu um þau verk, er vinna skal bifc næsta sumar vifc þjófcvegi sýslunnar, líka skýrslu um, bvernig verkinu skuli iiaga, og hvernig vegabótin verfci gjörfc, samkvæmt 5. gr. (og alla þess konar sanminga um vegagjörfcina, sem 5. gr. ákvefcur, skal sýslumafcur gjöra upp á sitt' eindæmi, eins og efciilegt er), og úrskurfcur amtmanns á einung- is afc skera úr, afc hve miklu leyti og mefc hverj- um hætti verkifc skuli vinna eptir áætlun þeirri hvafa inynd, efca hvernig hún starfafci. Á rann eptir dalnuin mjög straumhörfc, sem flófci stund- mn um akra og engjar og frjófgafci þær. Ðál- búar drukku úr ánni og höífcu þafcan allt neyzlu- vatn, því hvergi var lind efca brunnuí annar í dalnum. því fuudu þeir, afc áin varþeim ómissandi, og trúfcu, afc gufc væri i hentii og dýrkufcu hana, þá bar þafc til eitt sinn, afc snjór hráfcnafci' skyndilega á fjöllunum. Af þessu óx áin, gekk yfir alla bakka og íyllti nalega dalinn, svo straumurinn lireif menn og hús þeirra. þá skulfu dalbúar af ótta fyrir gufci sínum og sögfcu: „llann er reifcur vifc oss. þegar liann reifcist næsta sinn, skulum vjer helga honum hvafc sem oss er kærast. Nú hjeldu þeir ráfcstefnu, og kom saman um afc kasta yngstu hörnum síimm í ána þegar hún yxi næsta sinn, til afc friiþægja sig vifc gufc sinn. þá grjetu foreldrarnir og hifcu mefc kvífca og hjartasorg fórn- ardagsins. þannig truflafci hjátrúin hinai' biífcustu tilfinningar hjartnanna. þegar áin óx aptur og fórna skyldi börnun- um, báru foreldrarnir þan grátandi fram afc vatn- inu. En í því bili kom þangafc ókenndur mafcur, sem dalbúar köllufcu sífcan Malio (þ. e. Ægisson- ur). Hann talafci til þeirra og sagfci: „Ætlifc þjer nú afc baita hinu versta vifc tjón þafc sem þjer hafifc orfcifc fyrir? Hættifc þessu ráfci! Hlabifc held- ur styflur fyrir ána“l. þegar þeir heyrfcu þetta, kom felmtur á alla og sögfcu: „Hann gjörir gis afc gufcivorum“. Gesturinn haffci hörpu í hendi, greiji til strengj- anna og tók afc syngja. þá safnabist fólkifc kring- um hann, en hann hjelt af stafc og söng á hörp- una. Dalbúar glöddust af hörpuslæitinuin og eltu koimunann upp á milli fjalla. þar leystu þeir upp grjót eins og hann vísafci til, og færfcu ofan í ána þangafc til hún f'k ab falla í annan farveg og vöxturinn minnkali í dalnuni. þó snjór- inn bráfcnafci eptir þetta á fjöllununi óx áin ekki til skemmda í dalnum því stýflurnar tálmufcuhcnní

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað: 31.-32. tölublað (30.12.1861)
https://timarit.is/issue/138484

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31.-32. tölublað (30.12.1861)

Aðgerðir: