Norðri - 30.12.1861, Blaðsíða 5

Norðri - 30.12.1861, Blaðsíða 5
fullyría, a& ekkert þa& laud fytrtil, *em hyarct er af jafnineítntu&mn mönnum og Islendingar þó eru, sem hefir jafn vonda vegi; og þa& ví&ast hvar ekki sökum neinna fjarskalegra orSugleika, er nátt- tíran leggur mönnum til tálmunar, heldur miklu fremur hins vegna, ah lítií) er gjört og lít- ih lagt í sölurnar til ab bæla þá, og þetta lítib hvorki vel nje meb viti gjört. þetta hefir nú- veriö svo um langan aldur, og sjáltír forfeibur vorir hafa í þessu efni ekki verib nein sjerleg fyrirmynd svo sjáanlegt eje, eins og þeir voru í bvo mörgu ö&ru, er til framfara horfíii, en þah flaut nú eblllega af þvf, ab þeir og aírir frænd- ur þeirra á norhurlöndum voru svo mjög skanunt komnir í þes3 konar efnum þegar land bygg&ist. þetta mál hafii nú hvíltsig öldum saman vib fyrirskipanir Júnsbökar Llb. 44-45 og konung?brjefs 29. aprfi 177G, þangab til ah þvf varhreiftá em- bættisuiannafundinum í Heykjavík og sífcan send um þaö bænarkrá frá alþingi 1855. Stjúrnin lag&i þá frumvarp fyrir þing 1857, en sem bæ&i var únýtt og cptir tímanum, svo þingií) varíi ab breyta þvf töluvert. Stjörnin vildi nú ekki viburkenna þessar breytingar, en setti ah orsakalausu skút- yrli f þingiö fyrir smámisfellur, sern orfibhöfíu á frumvaipi alþingis, og sein varla ver&nr hjá komizt eptir þingsköpuin vorum, og rak frumvarp- ib aptur öbreytt í þingii). þingib vildi nú vinna svo mikib til, aí) þetta roálkæmist álei&is, aí) þab samdi enn fiumvarp og sendi stjórninni, og fór þar í svo nærri frumvarpi hennar sem framast var unnt, og þá þótti nú loksins stjórninni tími [ til ab gefa út lagabob.þaíi uin vegabæfur, crhjer ura ræíár. þab er nú yfirhöfuí) mjög óhcppilegt, þegar alþingi gefur stjórninni bendirgar um liin mcst- árííandi löggjafarefni vor, og tekur jafnvel fram hin helztu undirstöíuatriíi, eins og þingií) gjörM 1855, ab stjórnin skuli þá kasta eins til þess höndunum ab reka einhverja frumvarpsmynd f þingih, eins og var í þetta skipti. þab er þó og verbur a?) vera stjórnin, e?a netndir lögfróbia manna, sem undirbýr lögin, ef ab menn eisra ab geta vonazt eptir, a& þau verfci mefc bærileg- uin frágangi.því þafc er ósanngjarnt afc ætlast til þess af nokkru þjófcþingi — sízt alþingi eins og þafc er nú skipafc — afc þafc semji frá rótum þess kyns frumvörp svo f lagi sje, ef mjiig illa er frá því gengifc, sein því er í hendur fengifc; þvf hinn naumi tími og hin inargvfslcgu störf, er alþingi helir mefc höndum, gjörir þafc þinginu sannarlega ómögulegt afc vega svo og leggja nifcnr hvert orfc og hverja hugsiin afc ailt falli í skorfcur, þó þar sæti spekingar eintómir. þafc gjörir nú líka si'.t afc verkum í þess konar vandamálum, að þing- mcnn vita ekkert um hver frumvörp vería í hvert sinn fyrir iögfc af hendi stjórnarinnar, og eru þvf n iklu sí&ur vifcbúnir afc fjalla sein hezt um iiiál— in en ella mætti ver'a. þafc væri því ekki afc undra, þó afc mörgum löglærfcum mönnum og alþýðu fyndist margt ó- nákvæmt og óákvefcifc, og jafnvel sumt hvafc á móti öfcru í vegatil8kipuninni 15 mars 1861, enda Imun svo vera. Ilinn fyrri kafli tilskipunarinnar vifc dýraveifcar einar saman. Hann kvafcst fyrst hafa lifafc á landamæiuin Virginíu; veifcar heffci minnkafc þar, en hann kvafcst hafa fyigt dýrunum yfir þvera Kentucky, og nú væri þau enn afc halda lengra undan, en hann væri nú ofgamall til afc eita þau lengur. Hann stófc vifc hjá okkur þrjá daga. Kona mín gjörfci allt sem f hennar valdi stófc, til afc gjöra honum afc skapi, en þegar þrír dagarnir voru lifcnir, kva&st hann aptur vilja fara heimleifcis til skóga sinna. Honum leiddist bærinn oga&sjá svo margt fólk kringum sig. Hann sneri þvíapt- ur til skóganna og liffci á veifcum; en jeg er hrædd- nr um, afc hann hafi ekki átt gott í elli sinni því fáum árum áfcur en hann dó frjetti jeg afc hann heffci gengifc afc eiga eina af skógarmeyjunum, eem jeg áfcur hefi um getifc. láttúrufólkið, cða þjóðin sem lifði eptír náttúrunni. I fyrndinni bjó lítil þjófc í einum fjallbyggí- um austurálfunnar. þessi þjófc var yfrifc ánægfc mefc hag sinn, og þekkti fátt sem til munafcar heyrir. Uppruni hennar var einS og hjer skal sagt frá: Snemma á öldum höffcu ein hjón flúifc til fjalla .n efc öllu heimilisfólki sínu undan olsókn- um einhver8 harfcstjóra. }>au settust afc í fógr- um dal þar sem afkvæmi þeirra bjó sífcan. Skömmu eptir þetta dóu hjónin og svo smáin saman ailir hinir eldri á heimilinu, enafbörnum þeirrakom þjófcin, sem hjer er talafc um og vjer viljum kalia náttúru þjófc — því hún liffi svo lengi eptir nátt- úrinni, ánægfc og óspillt. Tunga þessara manna var einfaldleg og þeir þekktu enga trú, nema þeir minntust þess, afc foreldrar sínir heffci talafc um einhverja æfcstu veru, sem þeir köllufcu gufc. En þa& vissu þeir ekki, hvílík þessi vera væri, í

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.