Ingólfur - 18.09.1854, Side 1

Ingólfur - 18.09.1854, Side 1
í sökinni nr. 9/i85s- Land - og bæarfógeti F. Finsen skipaður sóknari gegn: Gísla Jóns- syni á Saurum í Dalasýslu. Ráðsmaður ekkjunnar Sigriðar Jorsteins- dóttur á Saurum í Dalasýslu Gísli Jónsson var í hjeraði, að amtsboði, lögsóttur fyrir óhlýðni gegn yfirvaldsins skipun, að láta frá sjer barns- móður sína, stúlkuna Ingveldi Jóhannesdóttur, í 5 milna fjarska frá heimilihans, umhávetur. Fyrir óhlýðni þessa var hann 5. apríl 1853, í hjeraði dæmdur til að sæta 15 vandarhagga Pólitieaga, samt til að borga allan sakarkostn- að, að því leyti eigur hans mættu tilvinnast. 3>essum dómi áleizt ákærði að liafa skotið til landsyfirrjettarins, sem fann, að ályktun sú, er hjeraðsdómarinn gjört hafði um sakarinnar á- fríun til landsyfirrjettarins, ekki var svo úr garði gjörð, sem boðið er í tilskipun frá 31. maí 1805 (auglýstri í Islands landsyfirrjetti 30. október sama ár) sbr. við tilskipun 29. nóv. 1837 § 7, og fleiri lagaboð, þar sem áteiknun- in ekki var gjörð á sjálfar dómsgjörðirnar (dómsactinn), heldur á lausa afskript af dómin- um, og slik afskript ekki gat álitist sem part- ur úr dómsgjörðunum; samt að vottun stefnu- vottanna um dómsins birtingu heldur ekki, eptir boðum tilskipunar frá 3. júní 1786 § 33, nje um birtingu stefnunnar til landsyfirrjettar- ins, eptir fyrirmælum fyrtjeðrar tilskipunar frá 1S05 § 6, var rituð á sjálfar dómsgjörðirnar, heldur á fyrtjeða afskript af dóminum; hvar við það bættist, að stefnuvottarnir ekki liöfðu, eptir boðum nefndrar tilskipunar frá 1796, á ávitnuðum stað tekið á inóti svari hins dóin- fellda um það, hvort hann áfríaði dóminum, svo engin vissa var framkomin um að hann hefði gjörtþað; ogfann því landsyfirrjetturinn, af þessum ástæðuin, að sökinni ætti að frá- vísa. Dómur fjell 27 Júní 1853 svolátandi: „Sökinni frávísast“ um Hug-veh jur þær til Föstunnar, sem jeg auglýsti í 158.— 159. bl. íjóðólfs, álít jeg rjett að fara hjer nokkrum orðum, svo mönnum sje eigi með öllu ókunnugt, hversu bók þeirri er varið. Vil jeg þá fyrst geta þess, að jeg hef nú í þessum Föstuparti leitast við að sneiða hjá þeim gölluní, sem mörgum hefur helzt þókt vera við hinar „Nýju Hugvekjur", þar sem þeir hafa sagt, að þær væri bæði of stuttar og endasleppar; ogberjegalls ekki móti því, að þetta kunni að vera satt um sumar af þeim. 3?ess vegna verður nú líka þessi Föstu- partur, þó hann ekki innihaldi nema 50 lestra, hjer um bil eins stór og Nýju Hugvekjurnar, sem innihalda nærri þvi helmingi fleiri lestra, eða 94 hugvekjur; og verður mönnum af því fuliljóst um lengd hvers lesturs í Föstupart- inum. Jar næst vil jeg geta þess, að jeg hef lagt Passíusálmana til grundvallar fyrir þess- um Föstuparti að því leyti, sem píningarsag- an í hverjum lestri samsvarar því, sem hún er í hverjum sálmi, og hef jeg nákvæmlega fylgt þeirri reglu; eins þar sem sagan er engin í sálmunum, t. a. m. i 32. 34. 40. og fleirum, þar sem skáldið hefur að eins kveðið út af vissum orðum Frelsarans, þá er sagan lieldur engin í lestrunum, sem þeim sálmum hlýða, lieldur eru það hugvekjur út af efninu. En píningarsagan í þessum Föstuparti er miklu f sr T é f ^iiflólfur. # * 18. d. septemb.m. 1 Kostnaðarmaður og útgefari Svb. Hallgrímsson. ± * 4 liamlsylirrjettardómur.

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.